Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

EM ungmenna: Óskar Víkingur og Hilmir Freyr unnu í 2. umferđ

Óskar Víkingur á EM ungmennaÖnnur umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi í dag. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Hilmir Freyr Heimisson (U12) unnu sínar skákir. Óskar Víkingur hefur byrjađ afskaplega vel og unniđ báđar sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu báđir jafntefli. Vignir Vatnar hefur 1,5 vinning.

Bent er sérstaklega á skemmtilegt blogg Óskars Víkings sem fjallar einnig um ađstćđur á skákstađ.

Ţví miđur eru fréttir takmarkađar frá skákstađ en netiđ virkar ekki ekki nógu vel á skákstađ.


Úrslit annarrar umferđar:

 

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Lominadze GiorgiGEO00 - 1Davidsson Oskar VikingurISL1379
Helmer JanGER1575˝ - ˝Stefansson Vignir VatnarISL1782
Steinthorsson FelixISL15130 - 1Psyk RadoslawPOL1752
Heimisson Hilmir FreyrISL17421 - 0Pannwitz KaiSCO1522
Thorgeirsson Jon KristinnISL18240 - 1Fedotov NikitaRUS2048
Kolka DawidISL16660 - 1Tifferet ShakedISR1866
Tairi KrenarMKD1864˝ - ˝Karlsson Mikael JohannISL2068
Magnusdottir Veronika SteinunISL15770 - 1Thode GildaSUI1880


Stađa íslensku keppendanna:

SNoNameRtgIPts.Rk.Group
12Davidsson Oskar Vikingur13792.04Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17821.531Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17421.067Open12
108Steinthorsson Felix15130.0115Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18240.587Open14
108Kolka Dawid16660.0105Open14
57Karlsson Mikael Johann20680.557Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15770.063Girls16

 

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er stórskemmtilegt viđtal viđ alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson sem og yfirheyrslan yfir Birni Jónssyni formanni TR.

Fréttaskeytiđ fylgir međ sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Yangyi Yu heimsmeistari unglinga

Ya Yangvi - nćst sterkasta ungmenni heimsHeimsmeistaramót unglinga, 20 ára og yngri, klárađist nýlega í Kocaeli í Tyrklandi. Íslandsvinir settu svip sinn á mótiđ enda lögum verđiđ eitt ađ keppikeflum Reykjavíkurskákmótsins ađ draga til landsins unga og efnilega skákmenn. Kínverjinn Yangyi Yu, sem tók í Reykjavíkurskákmótinu 2013, sigrađi á HM. Hann hlaut 11 vinninga í 13 skákum. Annar varđ Tyrkinn Alexander Ipatov, fráfarandi heimsmeistari, sem hefur tvívegis tekiđ hér ţátt.

Perúmađurinn Jorge Cori varđ svo í 3.-4. sćti og Wei Yi varđ í 4.-7. sćti en báđir hafa veriđ međal ţátttaka á Reykjavíkurskákmótinu. Wei Yi varđ einmitt yngsti stórmeistari heims eftir síđasta Reykjavíkurmót.

Heimsmeistari kvenna varđ rússneska stúlkan Aleksandra Goryachkikna. Í nćstu sćtum má finna nokkrar góđkunningja úr Reykjavíkurskákmótinu, ţćr Alina Kahlinskaya, Deysi Cori og Dinara Saduakassova.

Heimasíđa mótsins


Áskell og Einar unnu Framsýnarmótiđ

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson unnu sigur á Framsýnarmóti Gođans Máta sem fram fór um helgina á Breiđumýri í Reykjadal. Ţeir höfđu mikla yfirburđi, gerđu jafntefli sín á milli og hlutu 6,5 vinning í 7 skákum. Ţriđji varđ Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonurnar Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur í lokaumferđunum tveimur. Haraldur Haraldsson varđ í fjórđa sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 5. sćti einnig međ 4,5 vinninga, eftir sigur á Stefáni Bergssyni í gćr og jafntefli viđ Jón Ţorvaldsson í dag. 

Framsýnarmótiđ 2013 

Flest allir keppendur á Framsýnarmótinu 2013. 

Úrslit í 5. umferđ

Úrslit í 6. umferđ 

Úrslit í 7. umferđ 

Lokastađan. 

1 Kárason Áskell Örn2205  SA6.5  30.0
2FMJensson Einar Hjalti2305  Gođinn-Mátar6.530.0
3 Eiríksson Sigurđur1940  SA5.026.0
4 Haraldsson Haraldur2004  SA4.530.5
5 Sigurđsson Smári1710  Gođinn-Mátar4.526.0
6 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911  Hellir4.525.5
7 Jónsson Logi Rúnar1364  SA4.522.5
8 Bergsson Stefán2131  SA4.031.5
9 Ţorvaldsson Jón 2165  Gođinn-Mátar4.031.5
10 Daníelsson Sigurđur G2030  Gođinn-Mátar4.029.5
11 Sigurđarson Tómas Veigar1982  Víkingaklúbburinn4.029.0
12 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949  Hellir4.026.5
13 Björgvinsson Andri Freyr1623  SA4.026.5
14 Sigurđsson Jakob Sćvar1805  Gođinn-Mátar4.024.0
15 Björnsson Gunnar2102  Hellir3.530.5
16 Ţórhallsson Símon1588  SA3.526.5
17 Ađalsteinsson Hermann1325  Gođinn-Mátar3.522.0
18 Ragnarsson Heimir Páll1455  Hellir3.521.5
19 Ásmundsson Sigurbjörn1191  Gođinn-Mátar3.024.5
20 Karlsson Sighvatur1307  Gođinn-Mátar3.021.0
21 Viđarsson Hlynur Snćr1074  Gođinn-Mátar3.020.0
22 Ingólfsson Eyţór Kári0  Gođinn-Mátar3.017.5
23 Gunnarsson Ari Rúnar0  Gođinn-Mátar3.016.0
24 Bessason Heimir1528  Gođinn-Mátar2.525.0
25 Kristjánsson Bjarni Jón0  Gođinn-Mátar2.523.5
26 Hermannsson Jón Ađalsteinn0  Gođinn-Mátar2.516.5
27 Ţórarinsson Helgi James0  Gođinn-Mátar2.021.0
28 Statkiewicz Jakub0  Gođinn-Mátar1.519.0
29 Ađalsteinsson Stefán Bogi0  Gođinn-Mátar1.018.5

 

2009 07 02 19.25.35 

Verđlaunahafar. Haraldur, Áskell og Sigurđur urđu efstir gesta, En Jón Ţorvaldsson Einar Hjalti Jensson urđu efstir Gođ-Máta. Á myndina vantar Smára Sigurđsson. 

Alls tók 29 keppendur ţátt í mótinu og ţar á međal voru nokkrir ungir skákmenn úr Ţingeyjarsýslu sem settu svip sinn á mótiđ. Sumir ţeirra voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta stóra skákmóti. Ţeir fengu allir skákbćkur í ţátttökuverđlaun.  

Verđlaunahafar í yngri flokki
Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur - Töfluröđ keppenda

Töfluröđ keppenda í Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur er nú ljós en dregiđ var viđ upphaf fimmtu umferđar Gagnaveitumótsins fyrr í dag.  Ţađ verđur TR-ingurinn og alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sem fćr ţađ erfiđa hlutskipti ađ mćta úkraínska ofurstórmeistaranum Sergey Fedorchuk í fyrstu umferđ sem hefst nćstkomandi ţriđjudag kl. 17.30.  Međfylgjandi mynd sýnir röđ keppenda og ţá má sjá heildarpörun međ ţví ađ smella á Chess-Results hlekkinn hér ađ neđan.


EM ungmenna: Vignir Vatnar og Óskar Víkingur unnu í fyrstu umferđ

Óskar Víkingur DavíđssonEM ungmenna hófst í dag í Budva í Svartfjallalandi. Átta íslenskir fulltrúar taka ţátt í mótinu. Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir í flokki 10 ára og yngri, og Óskar Víkingur Davíđsson, sem teflir í flokki 8 ára og yngri, unnu sínar skákir. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem teflir í flokki 12 ára og yngri, gerđi jafntefli. Ađrar skákir töpuđust.

Takmarkađar fréttir hafa borist frá íslenska hópnum í Budva en einhver netvandrćđi munu vera til stađar eins og svo oft í fyrstu umferđum svo stórra móta.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Davidsson Oskar VikingurISL13791 - 0Morgunov MarcAUT0
Stefansson Vignir VatnarISL17821 - 0Panfilii LaurentiuMDA1428
Matviishen ViktorUKR21151 - 0Heimisson Hilmir FreyrISL1742
Ivannikau MaksimBLR18621 - 0Steinthorsson FelixISL1513
Tica SvenCRO2105˝ - ˝Thorgeirsson Jon KristinnISL1824
Petrov Vladimir SergeevBUL20141 - 0Kolka DawidISL1666
Karlsson Mikael JohannISL20680 - 1Nasuta GrzegorzPOL2343
Haszon Kamilla SaraHUN19321 - 0Magnusdottir Veronika SteinunISL1577


Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Teflt um Norđurlandameistaratitil á ţrennum vígstöđvum

IMG 2483Íslenskir skákmenn tefldu um Norđurlandameistaratitil á ţrennum vígstöđvum um helgina. Hin sigursćla sveit Rimaskóla hélt til Hökksund í Noregi til ađ verja titil sinn á Norđurlandamóti grunnskóla, eldri deild. Međ Dag Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausta Harđarson og Nansý Davíđsdóttur í liđinu var almennt búist viđ titilvörn og sumir voru á ţví ađ sveitinni tćkist ađ bćta árangur sinn frá 2012 en ţá hafđist 18 ˝ vinningur úr 20 skákum, sem er hćsta vinningshlutfall skáksveitar í ţessari keppni fyrr og síđar. En í fyrstu umferđ Norđurlandameistarar Álfhólsskólafóru viđvörunarbjöllur ađ klingja; Rimaskóli náđi einungis jafntefli, 2:2, gegn danska Aby-skólanum. Á öđrum degi vann Rimaskóli hinsvegar allar átta skákir sínar og vann svo mótiđ ađ lokum örugglega međ 16 ˝ vinningi af 20 mögulegum, vinningi á undan dönsku sveitinni. Í Helsinki í Finnlandi á sama tíma stóđ sveit Álfhólsskóla úr Kópavogi í stórrćđum á NM grunnskóla, yngri deild. Ţar hafđist einnig sigur, 15 ˝ v. af 20 mögulegum. Sveitina skipa Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór Atli Kristjánsson. Fimm einstaklingar úr ţessum tveim liđum skipuđu sigursveit Íslands á Norđurlandamóti einstaklinga á Bifröst sl. vetur.

Áskell og FriđrikÍ Borgundarhólmi í Danmörku lauk svo Norđurlandameistaramóti öldunga. Ţar voru Friđrik Ólafsson og Áskell Örn Kárason í toppbaráttunni en náđu ţó ekki titlinum. Ţeir hlutu 6 ˝ vinning hvor og voru hnífjafnir í 2. sćti. Hinn gamalreyndi danski stórmeistari Jens Kristiansen sigrađi, hlaut 7 vinninga. Friđrik Ólafsson sem er kominn fast ađ áttrćđu tók ţá skynsamlegu stefnu ađ spara kraftana í nokkrum skákum. Auđvitađ gaf ţađ helsta keppinaut hans ákveđiđ forskot. En gaman var ađ fylgjast međ taflmennsku hans. Sigurskákin viđ Heikki Westerinen var sennilega besta skákin sem hann tefldi á mótinu:

Friđrik Ólafsson Heikki Westerinen

Kóngsindversk vörn

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 O-O 5. Bg2 d6 6. d4 c5 7. c4 cxd4 8. Rxd4 d5 9. cxd5 Rxd5 10. O-O Rb4?!

Mislukkuđ atlaga. Best er 10. ... Dd7! ásamt - Hd8

11. Dd2 R8c6 12. Rxc6 Rxc6 13. Bxg7 Kxg7 14. Bxc6! ´

Svartur ţarf nú ađ fást viđ erfiđan veikleika á c-línunni.

14... bxc6 15. Hd1 Dxd2 16. Hxd2 Be6 17. Rc3 c5 18. Hc1 c4 19. b4!

C4-peđinu er borgiđ í bili en á móti kemur ađ peđastađa hvíts á drottningarvćng er afar ógnandi og riddarinn en betri en biskupinn í ţessari stöđu.

19. ... Hfb8 20. Hb2 Hd8 21. f3 f5 22. Kf2 Bf7 23. b5 e5 24. a4 Kf6 25. a5 Ke7 26. f4 exf4 27. gxf4 Hab8 28. Ke3 Hd6 29. Hd1 He6 30. Kf2 Ha6 31. Ha2 Hd6 32. Had2 Hbd8 33. Hxd6 Hxd6 34. Ke3!

Betra en 34. Hxd6 Kxd6 og kóngurinn kemst til c5.

34. ... Hf6 35. Kd4 Be6 36. Kc5 Hf8 37. Hd6 Hc8 38. Hc6 Kd7 39. Hxc8 Kxc8 40. b6 Kb7 41. bxa7 Kxa7 42. Rb5 Kb8

- sjá stöđumynd -

43. Kb6!

Ţetta er kóngssókn! Ein hugmyndin er ađ leika riddaranum til c7 og síđan a-peđinu fram.

43. ... Bd5 44. Rc3

Einfaldara var 44. a6 Kc8 45. e4! međ hugmyndinni 45. ... fxe4 46. Rc7! eđa 45. .. Bxe4 46. Rd6+ og 47. Rxe4.

44. ... Ba8 45. Kc5 Ka7 46. Kxc4 Ka6 47. Kb4 Bc6 48. Ra4 Kb7 49. Rc5 Kc7 50. Kc4 Kd6 51. Kd4 Bb5 52. e3 Kc6 53. Re6 Be2 54. Ke5 Bc4 55. Rf8

- og Westerinen gafst upp. Svörtu peđin á kóngsvćng eru ađ falla.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. september 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


Sóley Lind nćrri sigri í Västerĺs

Teflt var um helgina á alţjóđlegu móti í Västerĺs í Svíţjóđ. Sex íslenskir skákmenn tóku ţátt. Sóley Lind Pálsdóttir var nćrri sigri í b-flokki en tapađi í lokaumferđinni. G. Sverrir Ţór (1993) og Páll Sigurđsson (1940) stóđu sig best Íslendinga í a-flokknum.

Lokastađa íslensku skákmannanna var sem hér segir:

A-flokkur:

 • G. Sverrir Ţór (1993) og Páll Sigurđsson (1940) 4,5 v. af 8
 • Sigríđur Björg Helgasdóttir (1746) 3,5 v.
 • Baldur Teodor Petersson (1617) 3 v.
 • Hrund Hauksdóttir (1679) 2,5 v. 

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2546) vann ađalmótiđ.

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) endađi í 3.-6. sćti í b-flokki, hlaut 6,5 vinning í 8 skákum.


Jón Viktor eftur međ fullt hús á Gagnaveitumótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2409) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR sem fram fór í dag. Töluvert var um frestanir, međal annars vegna Framsýnarmótsins og Vasteras-mótsins í Svíţjóđum og stađan í öllum flokkum nokkuđ óljós.

A-flokkur:

Jón Viktor Gunnarsson (2409) vann sína fimmtu skák í röđ ţegar hann vann Kjartan Maack (2128). Dagur Ragnarsson (2040) vann Jóhann H. Ragnarsson (2037) en Sverrir Örn Björnsson (2136) og Oliver Aron Jóhannesson (2007) gerđu jafntefli.

Tveimur skákum var frestađ og ţar međ taliđ toppviđureign Stefáns Kristjánssonar (2491) og Einars Hjalta Jenssonar (2305). Ţćr verđa tefldar á morgun.

Jón Viktor er efstur međ 5 vinninga, Einar Hjalti hefur 4 vinninga og Stefán hefur 3,5 vinning.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 4,5 vinning en ţremur en enn eru fjórar skákir óklárađar og tveir keppendur geta náđ Jóni Trausta ađ vinningum.

C-flokkur:

Elsa María Kristínardóttir (1787) er efst međ 3,5 vinning. Tveimur skákum var frestađ og getur stađan á toppnum breyst.

D-flokkur:

Haukur Halldórsson (1539) er efstur međ 4 vinninga. Skákunum á 2. og 3. borđi var frestađ og fleiri geta náđ Hauki ađ vinningum.

Flestar frestuđu skákirnar verđa tefldar á morgun og stađan ćtti ađ vera ljósari ađ ţá.


Áskell Örn og Einar Hjalti sigurvegarar Framsýnarmótsins

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson sigrađu á Framsýnarmóti Gođans Máta sem fram fór um helgina í Breiđumýri í Reykjadal í Ţingeyjarsveit. Ţeir höfđu mikla yfirburđi og hlutu 6,5 vinning í 7 skákum. Ţriđji varđ Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonurnar Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur í lokaumferđunum tveimur.

Nánari úrslit vćntanleg.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband