Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er stórskemmtilegt viđtal viđ alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson sem og yfirheyrslan yfir Birni Jónssyni formanni TR.

Fréttaskeytiđ fylgir međ sem viđhengi.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fimmta umferđ Gagnaveitumótsins ađ hefjast

Fimmta umferđ Gagnaveitumótsins Haustmóts TR hefst nú kl. 14. Tvćr frestađar skákir í 5. umferđinni vegna Framsýnarmótsins. 

Bein útsending

 


Laugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur

Mikil aukning hefur orđiđ á ţátttöku á laugardagsćfingum Taflfélagsins ţađ sem af er vetri.  50 krakkar mćttu glađbeittir á skákćfingar félagsins í gćr, sem hófst međ stúlknaćfingu sem stóđ frá 12.30 til 13.45 í umsjá Áslaugar Kristinsdóttur.   

Klukkan tvö fylltist svo salurinn af skákţyrstum börnum sem tefldu af kappi á ćfingamóti sem stóđ í klukkustund. Félagsćfing hófst svo eftir ađ krakkarnir voru búnir ađ hlađa batteríin međ kexi og djús.   Skákkennsla fer fram á félagsćfingunni og í dag voru tví og fráskákir á dagskrá. Nokkrar ódauđlegar perlur úr skáksögunni voru  skođađar í ţaula, ţar sem ţessum vopnum hafđi veriđ beitt af mikilli hugkvćmni. Venju samkvćmt fengu allir krakkarnir sem sćkja félagsćfingar T.R. skákhefti ađ gjöf, og sökktu sér af áhuga niđur í efniđ.

Auk ţess voru allir krakkarnir úr T.R. sendir heim međ bođ um ađ taka ţátt í fjölteflinu viđ einn af ofurstórmeisturum félagsins, Mikhailo Oleksienko sem fer fram 9. október kl. 16 

Nú verđur tveggja vikna hlé gert á barnaćfingunum vegna Stórmeistaramóts Félagsins, og Íslandsmóts skákfélaga.

Umsjónamenn međ barnaskákćfingunni í dag voru ţeir Kjartan Maack og Björn Jónsson

Klukkan 16 hófst svo ćfing hjá afrekshóp félagsins í umsjá Torfa Leóssonar.  Ćfingar hjá afrekshópnum fara fram tvisvar í viku, á laugardögum og ţriđjudögum.


Áskell Örn og Einar Hjalti efstir á Framsýnarmótinu

 

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson eru efstir međ 5,5 vinning ađ loknum sex umferđum af sjö á Framsýnarmótinu sem nú er í gangi á Breiđumýri í Reykjadal. Ţeir fara mikinn og hafa vinningsforskot á Harald Haraldsson sem er ţriđji međ međ 4,5 vinning. Mótinu lýkur međ sjöundu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.

Stađan í mótinu eftir 6 umferđir:

RankNameRtgClubPts
1Áskell Örn Kárason2205SA
2Einar Hjalti Jensson2305Gođinn-Mátar
3Haraldur Haraldsson2004SA
4Stefán Bergsson2131SA4
5Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1949Hellir4
6Smári Sigurđsson1710Gođinn-Mátar4
7Sigurđur Eiríksson1940SA4
8Jón Ţorvaldsson2165Gođinn-Mátar
9Andri Freyr Björgvinsson1623SA
10Tómas Veigar Sigurđarson1982Víkingaklúbburinn
11Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1911Hellir
12Logi Rúnar Jónsson1364SA
13Hermann Ađalsteinsson1325Gođinn-Mátar
14Gunnar Björnsson2102Hellir3
15Sigurđur G Daníelsson2030Gođinn-Mátar3
16Símon Ţórhallsson1588SA3
17Jakob Sćvar Sigurđsson1805Gođinn-Mátar3
18Sigurbjörn Ásmundsson1191Gođinn-Mátar3
19Eyţór Kári Ingólfsson0Gođinn-Mátar3
20Heimir Bessason1528Gođinn-Mátar
21Bjarni Jón Kristjánsson0Gođinn-Mátar
22Heimir Páll Ragnarsson1455Hellir
23Jón Ađalsteinn Hermannsson0Gođinn-Mátar
24Sighvatur Karlsson1307Gođinn-Mátar2
25Hlynur Snćr Viđarsson1074Gođinn-Mátar2
26Ari Rúnar Gunnarsson0Gođinn-Mátar2
27Jakub Statkiewicz0Gođinn-Mátar
28Helgi James Ţórarinsson0Gođinn-Mátar1
29Stefán Bogi Ađalsteinsson0Gođinn-Mátar1


Pörun 7. umferđar

 

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Haraldur Haraldsson-Einar Hjalti Jensson
2Áskell Örn Kárason-4Stefán Bergsson
3Sigurđur Eiríksson4-4Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir
4Jón Ţorvaldsson-4Smári Sigurđsson
5Tómas Veigar Sigurđarson-Andri Freyr Björgvinsson
6Hermann Ađalsteinsson-Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
7Sigurbjörn Ásmundsson3-Logi Rúnar Jónsson
8Símon Ţórhallsson3-3Gunnar Björnsson
9Sigurđur G Daníelsson3-3Eyţór Kári Ingólfsson
10Jakob Sćvar Sigurđsson3-Heimir Bessason
11Heimir Páll Ragnarsson-Jón Ađalsteinn Hermannsson
12Sighvatur Karlsson2-Bjarni Jón Kristjánsson
13Jakub Statkiewicz-2Ari Rúnar Gunnarsson
14Helgi James Ţórarinsson1-1Stefán Bogi Ađalsteinsson
 Hlynur Snćr Viđarsson21  -  - Bye

 

 

 

Heimasíđa Gođans-Máta

Chess-Results

 


EM-keppandinn: Óskar Víkingur Davíđsson

Óskar Víkingur DavíđssonÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is

Óskar Víkingur Davíđsson er kynntur nú til leiks, yngstur íslensku keppendanna eđa ađeins átta ára. Ţađ verđur án efa gaman ađ fylgjast međ ţessum heilsteypta skákmanni tefla viđ jafnaldra sinna í yngsta flokknum á EM.

Nafn

Óskar Víkingur Davíđsson

Fćđingardagur

9. apríl 2005

Félag

Hellir

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Hef ekki áđur teflt fyrir Íslands hönd.

Helstu skákafrek

Óskar Víkingur lćrđi mannganginn 4 ára og hefur ţegar keppt yfir 60 kappskákir ţrátt fyrir ungan aldur, og sigrađi b-flokk Skákţings Garđabćjar međ fullu húsi áriđ 2012. Hann var jafnframt yngsti keppandi Reykjavíkurskákmótsins frá upphafi ţegar hann tók ţátt nú fyrr á árinu.

Skemmtilegasta skákferđin

Ferđin núna er mín fyrsta skákferđ!

Eftirminnilegasta skákin

Minnisstćđasta skákin mín er nú örugglega bara fyrsta kappskákin mín, sem ég tefldi ţegar ég var 6 ára og keppti međ Helli á Íslandsmóti skákfélaga sem var á Selfossi. Ég var smá stressađur, en ég var međ hvítt og tefldi nú ekkert rosalega vel. Skákinni lauk eftir 29 leiki, en ţá náđi ég ađ grísa á mát. Viđ tefldum hvorugur neitt svakalega vel, en mér fannst mjög gaman ađ vinna fyrstu skákina mína.

Skákin fylgir međ sem PGN-viđhengi.

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Sex íslenskir skákmenn ađ tafli í Västerĺs

Ţessa helgina eru sex íslenskir skákmenn ađ tefla í Västerĺs Open. G. Sverrir Ţór, Páll Sigurđsson, Hrund Hauksdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir, Baldur Teodor (sem er íslenskur ríkisborgari ţótt hann tefli undir sćnsku flaggi) og Sóley Lind dóttir Páls. Sóley teflir í Lilla Västerĺs Open sem Nansý vann í fyrra.

Mótiđ er mjög sterkt í ár, 10 stórmeistarar og hátt í 30 titilhafar eru međ.

Heimasíđa mótsins: http://www.vasterasschack.se/

Chess Results: http://www.chess-results.com/tnr84935.aspx?art=4&lan=6&turdet=YES&flag=30&wi=984&zeilen=99999


EM-keppandinn: Vignir Vatnar Stefánsson

Vignir Vatnar Stefánsson Átta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. . Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is

Ađ ţessu sinni er ţađ Vignir Vatnar Stefánsson sem teflir í flokki 10 ára og yngri og náđi eftirtektarverđum árangri á HM ungmenna í fyrra.

Nafn

Vignir Vatnar Stefánsson

Fćđingardagur

7. febrúar 2003

Félag

TR

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

EM ungmenna 2011 og EM og HM ungmenna 2012.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari barna 2012

Norđurlandameistari 10 ára og yngri 2012

Reykjavíkurmeistari unglinga (16 eđa 14 ára og yngri)

Í 1.-3. sćti á alţjóđlegu skákmóti á Italíu áriđ 2012

Góđ frammistađa á HM áhugamanna í Rúmeníu í vor (27. sćti)

Skemmtilegasta skákferđin

Ţađ var til Ítalíu í fyrra. Gekk vel – sundlaug og strönd. Björn Ţorfinnsson á stađnum. Hann er alltaf svo kátur!

Eftirminnilegasta skákin

Átti mjög skemmtilega skák á mótinu í Ítalíu sem fylgir međ sem PGN-viđhengi skýrđ af Birni.

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Áskell og Einar efstir á Framsýnarmótinu.

Framsýnarmótiđ í skák hófst í dag á Breiđumýri í Reykjadal. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu sem er met. Úrslit í fyrstu fjórum umferđunum sem tefldar voru í kvöld, voru ađ mestu eftir bókinni og eru Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson efstir međ 4 vinninga, en ţeir mćtast í 5. umferđ á morgun.

Stađan í mótinu eftir 4 umferđir:

Rk.NameRtgClub/CityPts.
1Kárason Áskell Örn2205SA4.0
2Jensson Einar Hjalti2305Gođinn-Mátar4.0
3Björgvinsson Andri Freyr1623SA3.0
4Bergsson Stefán2131SA3.0
5Haraldsson Haraldur2004SA3.0
6Ţorvaldsson Jón2165Gođinn-Mátar3.0
7Sigurđsson Smári1710Gođinn-Mátar3.0
8Daníelsson Sigurđur G2030Gođinn-Mátar2.5
9Björnsson Gunnar2102Hellir2.5
10Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911Hellir2.5
11Sigurđsson Jakob Sćvar1805Gođinn-Mátar2.5
12Sigurđarson Tómas Veigar1982Víkingaklúbburinn2.0
 Ţórhallsson Símon1588SA2.0
14Eiríksson Sigurđur1940SA2.0
15Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949Hellir2.0
16Bessason Heimir1528Gođinn-Mátar2.0
17Ásmundsson Sigurbjörn1191Gođinn-Mátar2.0
18Jónsson Logi Rúnar1364SA2.0
19Ađalsteinsson Hermann1325Gođinn-Mátar2.0
20Karlsson Sighvatur1307Gođinn-Mátar2.0
21Kristjánsson Bjarni Jón0Gođinn-Mátar1.5
22Ragnarsson Heimir Páll1455Hellir1.5
23Ţórarinsson Helgi James0Gođinn-Mátar1.0
24Statkiewicz Jakub0Gođinn-Mátar1.0
25Viđarsson Hlynur Snćr1074Gođinn-Mátar1.0
26Ingólfsson Eyţór Kári0Gođinn-Mátar1.0
27Gunnarsson Ari Rúnar0Gođinn-Mátar1.0
28Hermannsson Jón Ađalsteinn0Gođinn-Mátar1.0
29Ađalsteinsson Stefán Bogi0Gođinn-Mátar0.0

 

Pörun 5. umferđar:

1 Kárason Áskell Örn22054 4Jensson Einar Hjalti2305
2 Haraldsson Haraldur20043 3Ţorvaldsson Jón2165
3 Bergsson Stefán21313 3Sigurđsson Smári1710
4 Daníelsson Sigurđur G2030 3Björgvinsson Andri Freyr1623
5 Sigurđsson Jakob Sćvar1805 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911
6 Björnsson Gunnar2102 2Sigurđarson Tómas Veigar1982
7 Ásmundsson Sigurbjörn11912 2Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949
8 Eiríksson Sigurđur19402 2Karlsson Sighvatur1307
9 Ţórhallsson Símon15882 2Jónsson Logi Rúnar1364
10 Ađalsteinsson Hermann13252 2Bessason Heimir1528
11 Ragnarsson Heimir Páll1455 1Viđarsson Hlynur Snćr1074
12 Gunnarsson Ari Rúnar01 Kristjánsson Bjarni Jón0
13 Statkiewicz Jakub01 1Hermannsson Jón Ađalsteinn0
14 Ţórarinsson Helgi James01 1Ingólfsson Eyţór Kári0
15 Ađalsteinsson Stefán Bogi001 bye

Helgi Áss, Dađi og Oliver tefla í alţjóđlegu hrađskákmóti TR

Undanrásir fyrir Reykjavik Chess Club - Tölvutek International Blitz 2013, alţjóđlegt hrađskákmót sem T.R. heldur í kjölfar alţjóđlega Stórmeistaramótsins, fóru fram í gćr.  Tefldar voru níu umferđir og fóru leikar ţannig ađ stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sýndi fádćma öryggi og varđ efstur međ fullt hús vinninga.  Annar međ 7,5 vinning varđ TR-ingurinn Dađi Ómarsson og í ţriđja sćti međ 6,5 vinning varđ hinn ungi og efnilegi Oliver Aron Jóhannesson sem sigrađi međal annars alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson.  Ţetta er ekki fyrsta sinn sem Oliver sýnir hversu sterkur hrađskákmađur hann er og skýtur ţar mörgum kempum ref fyrir rass.

Ţađ verđur ađ segjast ađ furđu vekur hversu slök mćtingin var en ađeins ţrettán keppendur mćttu til leiks og ţá er miđur ađ skákmenn skuli skrá sig til leiks en sýna sig svo ekki á skákstađ, eitthvađ sem er mjög umhugsunarvert.  Ţarna var kjöriđ tćkifćri til ađ vinna sér inn rétt til ađ taka ţátt í sterku lokuđu alţjóđlegu hrađskákmóti ţar sem skákmenn međ yfir 2600 Elo stig eru međal ţátttakenda og ţađ nýttu ţeir Helgi Áss, Dađi og Oliver Aron sér svo sannarlega.  Taflfélag Reykjavíkur óskar ţeim til hamingju međ árangurinn og sendir ţeim baráttukveđjur fyrir úrslitamótiđ sem fer fram 9. október.

 

Lokastađa

 

 Name                       RtgLoc ScoreM-Buch.Buch.Progr.
       
1 Grétarsson, Helgi Áss2460      932.542.545.0
2 Ómarsson, Dađi2249     7,534.044.535.0
3 Jóhannesson, Oliver Aron2007     6,531,541.032.0
4 Ragnarsson, Jóhann H2037      634.544.027.0
5.-6.Berg, Rúnar2125     5,534.043.528.0
 Ólafsson, Ţorvarđur Fannar2266     5,524.032.023.0
7Kjartansson, Guđmundur2434      532.542.025.0
8.-10.Ómarsson, Kristófer1598      437.048.525.0
 Atonsson, Atli1887      432.543.021.0
 Traustason, Ingi Tandri1817      430,540.019.0
11Ptacnikova, Lenka2237      328,538.013.0
12Kristbergsson, Björgvin1169      230,538.514.0
13FUMEY, Enyonam Sewa Noel1200      131.039.08.0

Gagnaveitumótiđ: Skákir fjórđu umferđar

Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir fjórđu umferđar Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Fimmta umferđ fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 14.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband