Leita í fréttum mbl.is

Helgi Áss, Dađi og Oliver tefla í alţjóđlegu hrađskákmóti TR

Undanrásir fyrir Reykjavik Chess Club - Tölvutek International Blitz 2013, alţjóđlegt hrađskákmót sem T.R. heldur í kjölfar alţjóđlega Stórmeistaramótsins, fóru fram í gćr.  Tefldar voru níu umferđir og fóru leikar ţannig ađ stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sýndi fádćma öryggi og varđ efstur međ fullt hús vinninga.  Annar međ 7,5 vinning varđ TR-ingurinn Dađi Ómarsson og í ţriđja sćti međ 6,5 vinning varđ hinn ungi og efnilegi Oliver Aron Jóhannesson sem sigrađi međal annars alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson.  Ţetta er ekki fyrsta sinn sem Oliver sýnir hversu sterkur hrađskákmađur hann er og skýtur ţar mörgum kempum ref fyrir rass.

Ţađ verđur ađ segjast ađ furđu vekur hversu slök mćtingin var en ađeins ţrettán keppendur mćttu til leiks og ţá er miđur ađ skákmenn skuli skrá sig til leiks en sýna sig svo ekki á skákstađ, eitthvađ sem er mjög umhugsunarvert.  Ţarna var kjöriđ tćkifćri til ađ vinna sér inn rétt til ađ taka ţátt í sterku lokuđu alţjóđlegu hrađskákmóti ţar sem skákmenn međ yfir 2600 Elo stig eru međal ţátttakenda og ţađ nýttu ţeir Helgi Áss, Dađi og Oliver Aron sér svo sannarlega.  Taflfélag Reykjavíkur óskar ţeim til hamingju međ árangurinn og sendir ţeim baráttukveđjur fyrir úrslitamótiđ sem fer fram 9. október.

 

Lokastađa

 

 Name                       RtgLoc ScoreM-Buch.Buch.Progr.
       
1 Grétarsson, Helgi Áss2460      932.542.545.0
2 Ómarsson, Dađi2249     7,534.044.535.0
3 Jóhannesson, Oliver Aron2007     6,531,541.032.0
4 Ragnarsson, Jóhann H2037      634.544.027.0
5.-6.Berg, Rúnar2125     5,534.043.528.0
 Ólafsson, Ţorvarđur Fannar2266     5,524.032.023.0
7Kjartansson, Guđmundur2434      532.542.025.0
8.-10.Ómarsson, Kristófer1598      437.048.525.0
 Atonsson, Atli1887      432.543.021.0
 Traustason, Ingi Tandri1817      430,540.019.0
11Ptacnikova, Lenka2237      328,538.013.0
12Kristbergsson, Björgvin1169      230,538.514.0
13FUMEY, Enyonam Sewa Noel1200      131.039.08.0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764908

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband