Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. maí.  Jóhann Hjartarson (2582) er sem fyrr stigahćstur en nú ber til tíđinda ađ Héđinn Steingrímsson (2569) er orđinn nćststigahćsti skákmađur landsins, 23 stigum hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson (2546), sem er ţriđji.  Henrik Danielsen (2545) er fjórđi, međ eina stiga minna en Hannes.    Svavar Viktorsson er stigahćstur fjögurra nýliđa.   Oliver Aron Jóhannesson hćkkar mest frá mars-listanum eđa um heil 106 skakstig.   Anand er stigahćsti skákmađur heims. 

Virkir skákmenn

Virkir íslenskir skákmenn samkvćmt skilgreiningu FIDE teljast nú 229 en voru 232 í mars.     Fjórir nýliđar eru á listanum, 7 skákmenn fćrast yfir á lista yfir virka skákmenn af óvirkum en 14 skákmenn fara hina leiđina.

Jóhann Hjartarson er sem fyrr hćstur en mikla athygli vekur ađ Héđinn Steingrímsson er nú kominn upp fyrir Hannes Hlífar Stefánsson í öđru sćti.  Hannes er svo einu stigi hćrri en Henrik í ţriđja sćti. 

Stigalistinn

No.

Name

Titl

May11

Games

Ch.

1

Hjartarson, Johann

g

2582

2

0

2

Steingrimsson, Hedinn

g

2569

19

15

3

Stefansson, Hannes

g

2546

29

-11

4

Danielsen, Henrik

g

2545

29

12

5

Olafsson, Helgi

g

2523

3

5

6

Arnason, Jon L

g

2499

2

-1

7

Kristjansson, Stefan

m

2485

12

2

8

Thorsteins, Karl

m

2469

1

3

9

Gunnarsson, Arnar

m

2441

1

-2

10

Thorfinnsson, Bragi

m

2427

32

10

11

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2422

11

-6

12

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2422

20

-22

13

Thorfinnsson, Bjorn

m

2415

10

-4

14

Thorhallsson, Throstur

g

2392

19

5

15

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2375

2

3

16

Jonsson, Bjorgvin

m

2368

1

-1

17

Arngrimsson, Dagur

m

2353

11

-14

18

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2349

2

8

19

Sigfusson, Sigurdur

f

2337

10

1

20

Johannesson, Ingvar Thor

f

2333

21

-5

21

Lagerman, Robert

f

2325

21

5

22

Olafsson, David

f

2325

1

3

23

Gislason, Gudmundur

 

2322

20

31

24

Vidarsson, Jon G

m

2321

0

0

25

Bergsson, Snorri

f

2318

3

-5

26

Gretarsson, Andri A

f

2317

1

-4

27

Kjartansson, Gudmundur

m

2310

21

-17

28

Asbjornsson, Asgeir

 

2303

3

3

29

Kjartansson, David

f

2294

14

5

30

Thorvaldsson, Jonas

 

2289

0

0

31

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

22

-18

32

Karlsson, Agust S

f

2281

0

0

33

Arnason, Throstur

f

2280

3

-8

34

Gudmundsson, Kristjan

 

2268

2

-7

35

Thorarinsson, Pall A.

 

2264

2

-3

36

Hreinsson, Hlidar

 

2253

0

0

37

Karason, Askell O

 

2253

15

-5

38

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2244

3

9

39

Jonasson, Benedikt

f

2237

0

0

40

Einarsson, Halldor Gretar

f

2236

10

16

41

Edvardsson, Kristjan

 

2230

2

-5

42

Einarsson, Bergsteinn

 

2230

3

-11

43

Sigurpalsson, Runar

 

2229

3

9

44

Jensson, Einar Hjalti

 

2227

3

-3

45

Thorgeirsson, Sverrir

 

2227

12

-6

46

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2226

2

6

47

Omarsson, Dadi

 

2225

12

11

48

Thorsson, Olafur

 

2225

3

10

49

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2225

9

5

50

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2224

2

5

51

Loftsson, Hrafn

 

2220

0

0

52

Arnason, Asgeir T

 

2219

1

4

53

Halldorsson, Jon Arni

 

2214

19

19

54

Thorsteinsson, Bjorn

 

2213

3

0

55

Halldorsson, Halldor

 

2209

3

6

56

Gunnarsson, Gunnar K

 

2209

3

-12

57

Thorsteinsson, Arnar

 

2207

3

-2

58

Teitsson, Magnus

 

2205

1

7

59

Georgsson, Harvey

 

2205

0

0

60

Halldorsson, Bragi

 

2200

1

6

61

Bjarnason, Oskar

 

2198

0

0

62

Fridbertsson, Aegir

 

2194

0

0

63

Hermansson, Tomas

 

2191

0

0

64

Fridjonsson, Julius

 

2190

3

4

65

Thor, Jon Th

 

2188

0

0

66

Thorhallsson, Gylfi

 

2187

18

-13

67

Leosson, Torfi

 

2175

2

4

68

Olafsson, Thorvardur

 

2174

2

-2

69

Kristjansson, Olafur

 

2173

0

0

70

Asgeirsson, Heimir

 

2170

3

-9

71

Ornolfsson, Magnus P.

 

2170

1

-11

72

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2164

1

2

73

Bjornsson, Tomas

f

2162

12

4

74

Sveinsson, Rikhardur

 

2162

0

0

75

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2158

3

-7

76

Gislason Bern, Baldvin

 

2157

0

0

77

Kristinsson, Baldur

 

2147

1

-2

78

Sigurdsson, Saeberg

 

2145

0

0

79

Bjarnason, Saevar

m

2142

15

1

80

Briem, Stefan

 

2141

3

-19

81

Bergsson, Stefan

 

2135

12

-23

82

Arnason, Arni A.

 

2134

1

4

83

Sigurjonsson, Johann O

 

2133

1

-10

84

Thorsteinsson, Erlingur

 

2127

12

17

85

Ingvason, Johann

 

2127

20

-8

86

Bergmann, Haukur

 

2123

3

-15

87

Bjornsson, Gunnar

 

2122

2

-8

88

Maack, Kjartan

 

2122

18

-35

89

Magnusson, Gunnar

 

2115

3

-2

90

Bergthorsson, Jon Thor

 

2114

3

8

91

Baldursson, Hrannar

 

2110

15

-19

92

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2108

3

-10

93

Gunnarsson, Magnus

 

2106

3

-5

94

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2105

0

0

95

Larusson, Petur Atli

 

2096

11

1

96

Jonsson, Jon Arni

 

2088

1

5

97

Kristinsson, Ogmundur

 

2082

10

-17

98

Knutsson, Larus

 

2080

3

-10

99

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2079

3

-7

100

Hjartarson, Bjarni

 

2078

0

0

101

Finnlaugsson, Gunnar

 

2075

6

2

102

Ragnarsson, Johann

 

2074

20

-15

103

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2071

3

14

104

Runarsson, Gunnar

 

2070

2

-7

105

Jonatansson, Helgi E.

 

2063

3

3

106

Arnarson, Sigurdur

 

2061

3

9

107

Teitsson, Smari Rafn

 

2060

0

0

108

Jonsson, Pall Leo

 

2057

2

-16

109

Einarsson, Einar Kristinn

 

2056

3

7

110

Jonsson, Bjorn

 

2045

2

19

111

Jonsson, Bjorn

 

2045

2

6

112

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2045

10

6

113

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2045

3

-14

114

Gislason, Magnus

 

2043

3

1

115

Valtysson, Thor

 

2043

3

0

116

Asbjornsson, Ingvar

 

2034

3

14

117

Jonasson, Jonas

 

2029

0

0

118

Olafsson, Smari

 

2029

2

-9

119

Bjornsson, Eirikur K.

 

2029

9

-30

120

Gestsson, Sverrir

 

2025

0

0

121

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2025

2

-2

122

Johannesson, Gisli Holmar

 

2025

3

-9

123

Moller, Baldur Helgi

 

2024

1

-1

124

Baldursson, Haraldur

 

2023

2

3

125

Thorkelsson, Sigurjon

 

2022

0

0

126

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2019

11

8

127

Kjartansson, Olafur

 

2012

1

-4

128

Arnalds, Stefan

 

2005

0

0

129

Vigfusson, Vigfus

 

2001

0

0

130

Magnusson, Magnus

 

1996

10

-30

131

Gudmundsson, Kjartan

 

1993

2

4

132

Magnusson, Patrekur Maron

 

1980

2

-1

133

Brynjarsson, Helgi

 

1979

10

-29

134

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

1

-5

135

Bjornsson, Agust Bragi

 

1973

0

0

136

Palsson, Halldor

 

1970

9

4

137

Halldorsson, Hjorleifur

 

1958

4

-16

138

Eiriksson, Sigurdur

 

1951

4

7

139

Saemundsson, Bjarni

 

1950

11

27

140

Sigurdsson, Pall

 

1949

7

20

141

Kristjansson, Sigurdur

 

1945

1

6

142

Gardarsson, Halldor

 

1945

3

0

143

Benediktsson, Thorir

 

1943

0

0

144

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

1938

6

-21

145

Unnarsson, Sverrir

 

1936

2

7

146

Sigurjonsson, Siguringi

 

1935

2

12

147

Arnarsson, Sveinn

 

1934

0

0

148

Gudlaugsson, Einar

 

1928

0

0

149

Petursson, Matthias

 

1928

1

-2

150

Petursson, Daniel

 

1926

0

0

151

Ingason, Sigurdur

 

1924

8

6

152

Gudjonsson, Sindri

 

1917

0

0

153

Masson, Kjartan

 

1916

0

0

154

Benediktsson, Frimann

 

1913

6

-4

155

Ingibergsson, Valgard

 

1904

0

0

156

Eliasson, Kristjan Orn

 

1902

4

-45

157

Johannsson, Orn Leo

 

1889

16

30

158

Sverrisson, Nokkvi

 

1881

17

57

159

Ulfljotsson, Jon

 

1875

6

3

160

Gislason, Stefan

 

1869

0

0

161

Sigurdsson, Sveinbjorn

 

1867

5

1

162

Oskarsson, Aron Ingi

 

1861

1

4

163

Jonsson, Olafur Gisli

 

1855

12

13

164

Antonsson, Atli

 

1851

9

21

165

Gunnlaugsson, Gisli

 

1846

1

1

166

Viktorsson, Svavar

 

1844

12

1844

167

Karlsson, Mikael Johann

 

1843

18

8

168

Ottesen, Oddgeir

 

1843

0

0

169

Haraldsson, Sigurjon

 

1842

5

-30

170

Stefansson, Ingthor

 

1840

0

0

171

Jonsson, Sigurdur H

 

1839

4

-21

172

Frigge, Paul Joseph

 

1833

0

0

173

Valdimarsson, Einar

 

1832

0

0

174

Kristinsson, Grimur Bjorn

 

1831

23

1831

175

Traustason, Ingi Tandri

 

1830

3

-4

176

Gardarsson, Hordur

 

1829

7

-22

177

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1819

0

0

178

Hardarson, Marteinn Thor

 

1817

2

-9

179

Hreinsson, Kristjan

 

1815

8

23

180

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1810

12

15

181

Svansson, Patrick

 

1806

2

31

182

Breidfjord, Palmar

 

1806

2

27

183

Matthiasson, Magnus

 

1800

0

0

184

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1796

12

5

185

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1789

2

-12

186

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1787

14

-21

187

Stefansson, Orn

 

1770

1

11

188

Magnusson, Thorlakur

 

1770

1

-3

189

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1769

0

0

190

Hauksson, Ottar Felix

 

1762

2

-17

191

Palsson, Svanberg Mar

 

1759

1

-1

192

Larusson, Agnar Darri

 

1753

1

10

193

Gunnarsson, Gunnar

 

1753

0

0

194

Finnsson, Gunnar

 

1753

1

-4

195

Hauksson, Hordur Aron

 

1745

12

26

196

Thorarensen, Adalsteinn

 

1738

1

12

197

Jonsson, Dadi Steinn

 

1732

0

0

198

Eidsson, Johann Oli

 

1726

1

-9

199

Ragnarsson, Dagur

 

1718

17

93

200

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1717

2

13

201

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1716

8

4

202

Gudmundsson, Einar S.

 

1713

0

0

203

Schioth, Tjorvi

 

1711

3

6

204

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1708

10

6

205

Einarsson, Jon Birgir

 

1702

1

-11

206

Sigurdarson, Emil

 

1699

7

5

207

Moller, Agnar T

 

1699

0

0

208

Andrason, Pall

 

1695

8

12

209

Olafsson, Thorarinn I

 

1678

3

-7

210

Leosson, Atli Johann

 

1673

14

-12

211

Johannesson, Oliver

 

1660

18

106

212

Hrafnkelsson, Gisli

 

1660

1

-2

213

Gautason, Kristofer

 

1651

2

2

214

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1641

1

-2

215

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1638

7

12

216

Karlsson, Snorri Sigurdur

 

1633

0

0

217

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1623

3

6

218

Hardarson, Jon Trausti

 

1602

10

-37

219

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1594

1

-2

220

Hauksdottir, Hrund

 

1579

11

25

221

Saevarsson, Styrmir

 

1573

14

1573

222

Magnusson, Audbergur

 

1573

1

6

223

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1535

16

54

224

Kjartansson, Dagur

 

1526

9

9

225

Gudbrandsson, Geir

 

1471

1

-2

226

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1469

0

0

227

Johannesson, Kristofer Joel

 

1466

12

29

228

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1463

11

-38

229

Vignisson, Ingvar Egill

 

1449

15

1449

 

Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú.  Ţeir stigahćstur er Svavar Viktorsson (1844) en Grímur Björn Kristinsson (1831) er á skammt á undan.  

No.

Name

Titl

May11

Games

Ch.

1

Viktorsson, Svavar

 

1844

12

1844

2

Kristinsson, Grimur Bjorn

 

1831

23

1831

3

Saevarsson, Styrmir

 

1573

14

1573

4

Vignisson, Ingvar Egill

 

1449

15

1449

 

Mestu hćkkanir

Oliver Aron Jóhannesson hćkkar mest frá mars-listanum eđa um 106 skákstig.  Félagi hans úr Rimaskóla, Dagur Ragnarsson, kemur skammt á eftir 93 stig og Nökkvi Sverrisson er ţriđji međ 57 stig.  Ungir skákmenn eru eins og svo oft áđur algengir á listanum en má sjá „gamla jálka“ á listanum eins og Guđmund Gíslason.

No.

Name

Titl

May11

Games

Ch.

1

Johannesson, Oliver

 

1660

18

106

2

Ragnarsson, Dagur

 

1718

17

93

3

Sverrisson, Nokkvi

 

1881

17

57

4

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1535

16

54

5

Gislason, Gudmundur

 

2322

20

31

6

Svansson, Patrick

 

1806

2

31

7

Johannsson, Orn Leo

 

1889

16

30

8

Johannesson, Kristofer Joel

 

1466

12

29

9

Saemundsson, Bjarni

 

1950

11

27

10

Breidfjord, Palmar

 

1806

2

27

      

Stigahćstu konur landsins

10 íslenskar skákkonur hafa virk FIDE-stig.  Lenka Ptácníková (2289) er sem fyrr langstigahćst en nćstar eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2079) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2019).

No.

Name

Titl

May11

Games

Ch.

1

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

22

-18

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2079

3

-7

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2019

11

8

4

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

1

-5

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1810

12

15

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1796

12

5

7

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1787

14

-21

8

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1716

8

4

9

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1708

10

6

10

Hauksdottir, Hrund

 

1579

11

25


Stigahćstu unglingar

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) sem er fyrr langstigahćsta ungmenni landsins, 20 ára og yngri.  Annar er Sverrir Ţorgeirsson (2227) og ţriđji er Dađi Ómarsson (2225).

No.

Name

May11

Games

Born

Ch.

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

2422

20

1993

-22

2

Thorgeirsson, Sverrir

2227

12

1991

-6

3

Omarsson, Dadi

2225

12

1991

11

4

Kristinsson, Bjarni Jens

2045

10

1991

6

5

Asbjornsson, Ingvar

2034

3

1991

14

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

2019

11

1992

8

7

Magnusson, Patrekur Maron

1980

2

1993

-1

8

Brynjarsson, Helgi

1979

10

1991

-29

9

Petursson, Matthias

1928

1

1991

-2

10

Johannsson, Orn Leo

1889

16

1994

30

 

Flestar skákir

Bragi Ţorfinnsson var virkastur á tímabilinu međ 32 skákir.  Nćstir eru stórmeistararnir Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson međ 29 skákir. 

No.

Name

Titl

May11

Games

Ch.

1

Thorfinnsson, Bragi

m

2427

32

10

2

Danielsen, Henrik

g

2545

29

12

3

Stefansson, Hannes

g

2546

29

-11

4

Kristinsson, Grimur Bjorn

 

1831

23

1831

5

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

22

-18

6

Lagerman, Robert

f

2325

21

5

7

Johannesson, Ingvar Thor

f

2333

21

-5

8

Kjartansson, Gudmundur

m

2310

21

-17

9

Gislason, Gudmundur

 

2322

20

31

10

Ingvason, Johann

 

2127

20

-8

11

Ragnarsson, Johann

 

2074

20

-15

12

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2422

20

-22

 

Reiknuđ íslensk mót

Eftirfarandi íslensk mót voru reiknuđ til alţjóđlegra skákstig

 • MP Reykjavíkurskákmótiđ
 • Íslandsmót skákfélaga  (1.-4. deild)
 • Einvígi um ţátttökurétt á NM stúlkna
 • Íslandsmótiđ í skák (landsliđs- og áskorendaflokkur)
 • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)


Stigahćstu skákmenn heims

Anand er hćstur međ 2817, Carlsen annar međ 2815 og Kramnik ţriđji međ 2808.   100 stigahćstu skákmenn heims má finna hér:  http://ratings.fide.com/top.phtml?list=men. 

Stigahćstu skákkonur heims

Judit Polgar er stigahćsta međ 2699 skákstig, önnur er Humpy Koneru (2614) og ţriđja stigahćsta er heimsmeistarinn sjálfur , hin 16 ára, Yifan Hou (2614).  Sjá nánar hér:  http://ratings.fide.com/top.phtml?list=women

 

 

 

 

 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00.

Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir.

Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.


Keppnisrétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Hiđ minnsta eitt sćti í hvorum flokki gefur sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram í byrjun Maí.


Skráning keppenda berist á stefan@skakakademia.is


Ásmundur Hrafn og Atli Geir kjördćmismeistarar Austurlands

Kjördćmismót Austurlands 2011 - verđlaunahafar í eldri flokkiKjördćmismót Austurlands fór fram fyrir skemmstu.  Sigurvegarar urđu Ásmundur Hrafn Magnússon, í eldri flokki, og Atli Geir Sverrisson, í yngri flokki.  Báđir eru ţeir úr Egilsstađaskóla.   Ţeir fá báđir keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram á Akureyri eftir hálfan mánuđ.    Kjördćmismót Austurlands 2011 - verđlaunahafar í yngri flokki

Úrslit í eldri flokki:

 • 1. Ásmundur Hrafn Magnússon 4˝ v. (vann Nökkva í úrslitaskák)
 • 2. Nökkvi Jarl Óskarsson 4˝ v.
 • 3. Adam Lárus Sigurđarson 2˝ v.
 • 4. Einar Bjarni Hermannsson 2 v.
 • 5. Róbert Anton Kjartansson 1˝ v.
 • 6. Ísak Jónsson 0 v.
Úrslit í yngri flokki

1Atli Geir Sverrisson  7.bEgilsstađaskóli5
2Magnús Fannar  6.bBrúarásskóli4
3Ársól Eva Birgisdóttir  7.bFellaskóli3,5
4Hólmar Logi Ragnarsson  4.bBrúarásskóli3,5
5Birkir Dan Ólafsson  6.bFellaskóli3,5
6Svavar Páll Kristjánsson  7.bFellaskóli3
7Garđar Logi Ólafsson  7.bFáskrúđsfjörđur2,5
8Elías Jökull Elíasson  7.bFellaskóli2
9Stefán Berg Ragnarsson  7.bBrúarásskóli2
10Lars Axel Ţorsteinsson  7.bBrúarásskóli2
11Ágúst Halldór Viđarsson  6.bReyđarfjörđur2
12Stefán Halldór Árnason  6.bReykjaskóli1,5
13Sara Rut Vilbergsdóttir  4.bFáskrúđsfjörđur1,5
14Henrý Gunnlaugsson  5.bReyđarfjörđur1
15Embla Von Sigurđardóttir  7.bEgilsstađaskóli0
Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Lübeck

Henrik ađ tafli í LübeckHenrik Danielsen (2533) gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Frerik Janz (2337) í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í í Lübeck í Ţýskalandi í dag.  Henrik hefur 3˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567).  Í sjöttu umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulf Von Herman (2395).     

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).  

Heimasíđa mótsins

 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00.

Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir.

Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.


Keppnisrétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Hiđ minnsta eitt sćti í hvorum flokki gefur sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram í byrjun Maí.


Skráning keppenda berist á stefan@skakakademia.is


Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnir kjördćmismeistarar Reykjaness

Kjördćmismót 2011 Reykjanes Eldri urslit 02Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák.  Guđmundur í eldri flokki en Vignir í ţeim yngri.  Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, tryggđi sér einnig keppnisrétt á Landsmótinu en hann endađi í 2. sćti í eldri flokki.Kjördćmismót 2011 Reykjanes Yngir urslit01

Lokastađan í eldri flokki:

 • 1. Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, 4 v.
 • 2. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, 3 v.
 • 3. Hans Adolf Linnet, Setbergsskóla, 2 v.
 • 4. Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, 1 v.
 • 5. Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Garđaskóla, 0 v.


Lokastađan í yngri flokki:

Aukakeppni ţurfti í yngri flokki um 2.-4. sćti.  Ţar varđ Hilmir Freyr efstur, Sóley Lind önnur og Magni ţriđji.

 • 1. Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, 5 v.
 • 2. Hilmir Freyr Heimisson, Salaskóla, 3 v. (+2˝ v.)
 • 3. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla 3 v. (+ 2 v.)
 • 4. Magni Marelsson, Hvaleyrarskóla, 3 v. (+1˝ v.)
 • 5. Kári Georgsson, Hofstađaskóla,1 v.
 • 6. Aron Laxdal, Lágafellsskóla, 0 v.

 


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmdudagsmóti TR 28. apríl. Hún fékk 6 vinninga, tapađi bara fyrir Unnari Ţór Bachmann, sem lenti í 2. sćti međ 5 vinninga en hann tapađi fyrir tveimur ungum og mjög efnilegum skákmönnum: Gauta Páli Jónssyni og Leifi Ţorsteinssyni. Gauti Páll og Kjartan Másson lentu í 3.-4.sćti međ 4,5 vinninga.

Keppendur voru óvenjufáir eđa ađeins 10 en margar skákanna voru mjög spennandi og skemmtilegar. Björgvin Kristbergsson sem byrjađi á ađ tapa 4 fyrstu skákum kom sterkur inn eftir kaffihlé, ţar sem bođiđ var upp á kók, pepsi, hraunbita, congabita og kökur og vann tvćr skákir í röđ!

Úrslit urđu sem hér segir:

 1. Elsa María Kristínardóttir      6 v.

 2. Unnar Ţór Bachmann           5 v.

 3.-4. Gauti Páll Jónsson           4,5 v

 3.-4. Kjartan Másson               4,5 v.

 5. Dagur Kjartansson               4 v.

 6.-7. Leifur Ţorsteinsson          2,5 v.

 6.-7. Finnur Kr. Finnsson         2,5v.

 8.-10. Arnar Ingi Njarđarson       2 v.

 8.-10. Björgvin Kristbergsson      2 v.

 8.-10. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v.


Kamsky og Zatonskih skákmeistarar Bandaríkjanna

KamskyBandaríska meistaramótinu lauk endanlega í kvöld ţegar ljóst var Anna Zatonskih vćri skákmeistari kvenna eftir sigur á Tatev Abrahamyan í úrslitaeinvígi.  Áđur hafđi Gata Kamsky tryggt sér sigur í opnum flokki, annađ áriđ í röđ en hann er fyrsti Bandaríkjamađurinn sem nćr ađ verja titilinn síđan Lev Alburt afrekađi ţađ 1984-85.  Kamsky vann Yuri Shulman í úrslitaeinvígi rétt eins og í fyrra. zatoniskh 

Engir halda meistaramót međ sama stíl og Bandaríkjamenn.  Keppendum var stillt upp í 2 flokka og svo tefld úrslita međ einvígum og bráđabana ef međ ţarf. Beinar útsendingar međ ótrúlega fjörlegum og skemmtilegum skýringum en hćgt er ađ nálgast sýnishorn á Chessvibes.   

Ítarlega frásögn um keppnina má lesa á Chessvibes og á heimasíđu bandaríska skáksambandsins.


Áskell sigurvegari d-riđils

D- riđill firmakeppni SA var tefldur í gćr. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.

Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Áskell Örn Kárason sem tefldi fyrir hönd Einingar-Iđju var efstur međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Blikkrás (Smári Ólafsson) var í öđru sćti međ 10,5 vinninga og Matur & Mörk (Tómas Veigar) er í ţriđja sćti međ 10 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst í töflu á heimasíđu SA.  Ţar á einnig finna myndir.

Heimasíđa SA


Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness

Kjördćmismót 2011 Reykjanes Eldri urslit 02Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák.  Guđmundur í eldri flokki en Vignir í ţeim yngri.  Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, tryggđi sér einnig keppnisrétt á Landsmótinu en hann endađi í 2. sćti í eldri flokki.Kjördćmismót 2011 Reykjanes Yngir urslit01

Lokastađan í eldri flokki:

 • 1. Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, 4 v.
 • 2. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, 3 v.
 • 3. Hans Adolf Linnet, Setbergsskóla, 2 v.
 • 4. Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, 1 v.
 • 5. Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Garđaskóla, 0 v.


Lokastađan í yngri flokki:

Aukakeppni ţurfti í yngri flokki um 2.-4. sćti.  Ţar varđ Hilmir Freyr efstur, Sóley Lind önnur og Magni ţriđji.

 • 1. Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, 5 v.
 • 2. Hilmir Freyr Heimisson, Salaskóla, 3 v. (+2˝ v.)
 • 3. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla 3 v. (+ 2 v.)
 • 4. Magni Marelsson, Hvaleyrarskóla, 3 v. (+1˝ v.)
 • 5. Kári Georgsson, Hofstađaskóla,1 v.
 • 6. Aron Laxdal, Lágafellsskóla, 0 v.

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 26
 • Sl. sólarhring: 44
 • Sl. viku: 242
 • Frá upphafi: 8753251

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 177
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband