Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Henrik vann í 4. umferđ og er efstur í Lübeck

Henrik ađ tafli í LübeckHenrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann unga Rasmus Svane (2216) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi í dag.  Henrik er efstur međ 3 vinninga.   Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Frerik Janz (2337).

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).  

Heimasíđa mótsins

 


Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2011, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2011, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar).  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar).  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 1. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Ađalfundarfundarbođ SÍ

Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í.

Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 28. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík.

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn Skáksambandsins sendir ennfremur međ fundarbođinu gögn varđandi skrá yfir fullgilda félagsmenn ađildarfélaga S.Í.  Stjórnir ađildarfélaganna eru vinsamlegast beđnar ađ útfylla skrár ţessar vandlega og senda ţćr Skáksambandi Íslands í pósth. 8354, 128 Reykjavík eđa á netfang skaksamband@skaksamband.is fyrir 14. maí  2011.

Bréf ţetta er sent ásamt gögnum í samrćmi viđ 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

 Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda hafi ţađ a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi í Keppendaskrá Skáksambandsins tveim vikum fyrir ađalfund.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.

Einnig skal bent á 6. grein:

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Taflfélögunum gefst kostur á ađ birta stutta skýrslu um starfsemi sína á síđasta starfsári í árrsskýrslu Skáksambands Íslands.  Hafi félögin áhuga á ţessu ţarf efni ađ hafa borist skrifstofu S.Í. í síđasta lagi 14. maí nk.

Hjálagt:  Lagabreytingatillögur.

Virđingarfyllst,

SKÁKSAMBAND ÍSLANDS

Međfylgjandi eru 5 viđhengi (ađalfundarbođ og lagabreytingartillögur)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţorsteinn, Kristján, Gunnar og Jón efstir öđlinga

Jón ŢorvaldssonŢorsteinn Ţorsteinsson (2220), Kristján Guđmundsson (2275), Gunnar Gunnarsson (2221) og Jón Ţorvaldsson (2045) eru efstir öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í gćr.  Gunnar og Ţorsteinn gerđu jafntefli, Kristján gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2200) og Jón vann Bjarna Hjartarson (2045).  Ekki liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.

Međfylgjandi eru skákir fjórđu umferđar.


Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Gunnar K ˝ - ˝ Thorsteinsson Thorsteinn 
2Gudmundsson Kristjan ˝ - ˝ 3Thorhallsson Gylfi 
3Ragnarsson Johann 3˝ - ˝ 3Jonsson Pall Agust 
4Thorvaldsson Jon 31 - 0 3Hjartarson Bjarni 
5Valtysson Thor 30 - 1 Thorsteinsson Bjorn 
6Loftsson Hrafn ˝ - ˝ Gardarsson Halldor 
7Gudmundsson Sveinbjorn G 0 - 1 Halldorsson Bragi 
8Bjornsson Eirikur K 0 - 1 Sigurdsson Pall 
9Ragnarsson Hermann 0 - 1 2Palsson Halldor 
10Kristinsdottir Aslaug 20 - 1 2Isolfsson Eggert 
11Eliasson Kristjan Orn 21 - 0 2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
12Jonsson Olafur Gisli 21 - 0 2Olsen Agnar 
13Gunnarsson Sigurdur Jon 21 - 0 Jonsson Sigurdur H 
14Solmundarson Kari - - + Ingvarsson Kjartan 
15Jonsson Loftur H 0 - 1 Bjornsson Yngvi 
16Schmidhauser Ulrich 1 - 0 1Hreinsson Kristjan 
17Baldursson Haraldur 11 - 0 1Thrainsson Birgir Rafn 
18Jonsson Pall G 11 - 0 1Eliasson Jon Steinn 
19Hermannsson Ragnar ˝1 - 0 ˝Adalsteinsson Birgir 
20Kristbergsson Bjorgvin 0˝ - ˝ ˝Johannesson Petur 


Stađan:

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMThorsteinsson Thorsteinn 2220416,5
2 Gudmundsson Kristjan 2275415,5
3 Gunnarsson Gunnar K 2221414
4 Thorvaldsson Jon 2045413
5 Thorsteinsson Bjorn 22133,516
6 Halldorsson Bragi 21943,515
7 Ragnarsson Johann 20893,514,5
8 Thorhallsson Gylfi 22003,514
9 Jonsson Pall Agust 18953,513,5
10 Sigurdsson Pall 19293,511,5
11 Hjartarson Bjarni 2078315
12 Valtysson Thor 2043315
13 Palsson Halldor 1966314,5
14 Isolfsson Eggert 1830313
15 Loftsson Hrafn 2220312
16 Gardarsson Halldor 1945311,5
17 Eliasson Kristjan Orn 1947310
18 Jonsson Olafur Gisli 184239,5
19 Gunnarsson Sigurdur Jon 182539
20 Ragnarsson Hermann 19852,516
21 Bjornsson Eirikur K 20592,514
22 Bjornsson Yngvi 02,512,5
23 Gudmundsson Sveinbjorn G 16502,511
24 Ingvarsson Kjartan 17202,511
25 Schmidhauser Ulrich 13952,59
26 Olsen Agnar 1850215,5
27 Kristinsdottir Aslaug 2033214,5
28 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1808212,5
29 Jonsson Pall G 1735210,5
30 Baldursson Haraldur 2020210,5
31 Jonsson Sigurdur H 18601,514,5
32 Solmundarson Kari 18551,512
33 Jonsson Loftur H 15811,511,5
34 Hermannsson Ragnar 01,510,5
35 Hreinsson Kristjan 1792113
36 Thrainsson Birgir Rafn 1704112
37 Eliasson Jon Steinn 1465110,5
38 Johannesson Petur 108517,5
39 Adalsteinsson Birgir 13600,510,5
40 Kristbergsson Bjorgvin 11250,58


Pörun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Gunnar K 4      4Gudmundsson Kristjan 
2Thorsteinsson Thorsteinn 4      4Thorvaldsson Jon 
3Thorsteinsson Bjorn       Ragnarsson Johann 
4Thorhallsson Gylfi       Sigurdsson Pall 
5Halldorsson Bragi       Jonsson Pall Agust 
6Isolfsson Eggert 3      3Loftsson Hrafn 
7Hjartarson Bjarni 3      3Jonsson Olafur Gisli 
8Gardarsson Halldor 3      3Valtysson Thor 
9Palsson Halldor 3      3Gunnarsson Sigurdur Jon 
10Bjornsson Eirikur K       3Eliasson Kristjan Orn 
11Ragnarsson Hermann       Ingvarsson Kjartan 
12Bjornsson Yngvi       Schmidhauser Ulrich 
13Kristinsdottir Aslaug 2      Gudmundsson Sveinbjorn G 
14Olsen Agnar 2      2Baldursson Haraldur 
15Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2      2Jonsson Pall G 
16Jonsson Sigurdur H       Hermannsson Ragnar 
17Solmundarson Kari       Jonsson Loftur H 
18Hreinsson Kristjan 1      1Thrainsson Birgir Rafn 
19Eliasson Jon Steinn 1      1Johannesson Petur 
20Adalsteinsson Birgir ˝      ˝Kristbergsson Bjorgvin 

 



Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Henrik vann í ţriđju umferđ í Lübeck

HenrikHenrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann Dusan Nedic (2385) í 3. umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Lübeck í Ţýskalandi.  Henrik hefur 2 vinninga og er efstur ásamt úkraínska alţjóđlega meistarann Michael Kopylov (2446), ţýska alţjóđlega meistaranum Christoph Scheerer (2422) og rússneska stórmeistaranum Vladimari Epishin (2567).  Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) sem er ađeins 14 ára.

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimari Epishin (2567).  

Heimasíđa mótsins

 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00.

Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir.

Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.


Keppnisrétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Hiđ minnsta eitt sćti í hvorum flokki gefur sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram í byrjun Maí.


Skráning keppenda berist á stefan@skakakademia.is


Viđtal viđ Héđin á Rás 2 í morgun

HéđinnViđtal var viđ Héđin Steingrímsson í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.  Ţar fjallar Héđinn m.a. um, Íslandsmótiđ, skákferil sinn og um jákvćđni ţess ađ kenna skák í skólum.  

Héđinn Steingrímsson er Íslandsmeistari í skák (viđtal á Rás 2)


Skákbókakvöld Skákakademíunnar í kvöld

Sigurbjörn Sigurbjörn Björnsson skákbókasali mun senn fá afar spennandi skákbćkur í hendurnar, til viđbótar viđ ţá fjölmörgu titla sem hann hefur nú ţegar til sölu.  Í tilefni af ţessu mun Skákakademía Reykjavíkur og Sigubjörn standa fyrir bókakvöldi í Skákakademíunni Tjarnargötu 10 A miđvikudagskvöldiđ 27. apríl. Skákmenn eru hvattir til ađ mćta međ eigin skákbćkur, jafnvel bítta á bókum og skođa skákbókasafn Skákakademíunnar sem fer stćkkandi.Skákakademía Reykjavíkur

Ţegar líđur á kvöldiđ og menn fengiđ fullnćgt skákbókaţörfum sínum verđur stuttmyndin Chess story eftir Ingvar Stefánsson sýnd á breiđtjaldi. Stórleikarinn Ingvar E. Sigurđsson leikur skákmeistarann í myndinni og Róbert Lagerman er höfundur skákarinnar sem tefld er í myndinni.

Eins og venjulega á miđvikudagskvöldum í Akademíunni verđur einnig gripiđ í tafl.

Húsiđ opnar 20:00.

Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur


Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí - tillögur um lagabreytingar ţurfa ađ berast í dag

Ađalfundur SÍ mun fara fram laugardaginn 28. maí nk.  Fundarbođ verđur
sent út 28. apríl og fyrir ţann tíma ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa
borist skrifstofu SÍ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband