Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Fall er fararheill – komiđ heilu og höldnu til Bakú – og ţó!

Kvennaliđiđ á flugvellinum

Langt ferđalag beiđ Bakú-faranna í gćrdag. Mćting var uppá BSÍ kl. 21:45 í gćr og uppá hótel var mćtt um kl. 23:00 í kvöld ađ stađartíma eđa tćpum sólarhring síđar.

Á ýmsu gekk á í ferđalaginu. Sumir tóku vart eftir ferđalaginu ţví ţeir sváfu allan tímann. Kannski rétt vaknađ til ađ nćra sig. Ađrir geta ekki sofiđ í flugvélum og voru međ stjarfa viđ komuna til Bakú.

Bragi Ţorfinnsson virđist hafa tekiđ ađ sér trúđshlutverk bróđur síns. Hann gleymdi passanum í flugvélinni og eftir nokkuđ jabl, jamm og fuđur kom hann í leitirnar eftir ađ helmingur starfsmanna flugvallarins í Bakú hafđi veriđ kallađur út. Á myndinni má sjá Braga leita af passanum.

Bragi leitar af passanum

Ţegar loks var búiđ ađ leysa vandamál Braga kom í ljós ađ farangurinn Íslendinganna 13 skilađi sér ekki. Seinkun var á fluginu frá Kaupamannahöfn til Istanbúl sem varđ til ţess ađ töskurnar komust ekki í flugiđ til Bakú. Ţurfti ţar hópurinn ađ fylla út alls konar pappíra sem tók sinn tíma.

Skýrslugerđ vegna týndra taskna

Ef ekki úr rćtist verđa íslensku keppendurnir međ óburstađar tennur í fyrramáliđ í illa lyktandi fötum! Reyndar er nćsta flug međ Turkish Airlines í nótt og vonandi verđa töskurnar mćttar í lobbýiđ í fyrramáliđ. Ef ekki verđur haldiđ í nćsta stórmarkađ til ađ kaupa tannbursta, tannkrem, nćrbuxur og ađrar nauđsynjar.

Vel var tekiđ á móti okkur í flugvellinum og aragrúi starfsmanna mótshaldara á ţönum. Fyrsta tilfinning fyrir mótshaldinu er ţví góđ.

Guđmundur Kjartansson kom í gćr en hann kom beint frá Abu Dhabi. Hann var vel útsofinn.

Á morgun fer fram setning mótsins. Hún hefst kl. 18:30 ađ stađartíma eđa 14:30 ađ íslenskum tíma. Slóđ verđur á Skák.is fyrir ţá sem vilja fylgjast međ setningu mótsins sem örugglega verđur mikiđ sjónarspil.

Fyrsta umferđ fer fram á föstudaginn. Umferđir hefjast kl. 11 ađ íslenskum tíma.

Kveđja frá Bakú,

Gunnar Björnsson


Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

hallgerđur HelgaÓlympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, sem teflir á ţriđja borđi međ kvennaliđinu.

Nafn?

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Aldur?

23 ára

Hlutverk?

Liđsmađur í kvennalandsliđinu 

Uppáhalds íţróttafélag?

KR og Huginn!

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Góđur tími í stúderingar í sumar ásamt ţví ađ taka ţátt í sem flestum mótum á landinu í sumar.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt 2008 í Dresden – svo ţetta verđur mitt fimmta Ólympíuskákmót.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Tjah, ađeins einn sem kemur upp í hugann…. - Kasparov. 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Mjög minnisstćđ ferđin til Khanty-Mansyisk í Síberíu 2010. Borgin er miđstöđ olíuvinnslu austan Úralfjalla og mikiđ ríkidćmi. Ađstćđur fyrir keppendur voru ótrúlega góđar, ţó íslenski keppendahópurinn hafi veriđ stressađur áđur en fariđ var af stađ ţar sem litlar sem engar upplýsingar voru um ađ flugvöllurinn í borginni vćri til og nýjustu upplýsingar gáfu sterklega til kynna ađ hóteliđ okkar vćri enn í byggingu. Allt var ţó klárt ţegar viđ mćttum á stađinn og ótrúlegur fjöldi vopnađra her-/lögreglumanna gćttu keppenda á međan mótiđ fór fram. Rússarnir ráđlögđu ađ viđ mćttum ekkert fara í borginni nema í fylgd međ fararstjóra frá ţeim, henni Nataliyu (íslenski hópurinn fór svona mátulega eftir ţví smile – en gćttum ţó ávallt ađ vera ekki fá á ferli). Auđurinn í borginni var mjög misskiptur, og ţétt, niđurdrepandi kofahverfi mátti finna nálćgt glćsilegum nýjum byggingum. Frostiđ á veturna fer auđveldlega undir -40°C og minnisstćđast var ţegar viđ heyrđum ađ fólk byggi enn í tjöldum í fjöllunum/sléttunum í kring.  

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Grunsamleg spurning sem hlýtur ađ gefa til kynna ađ Kaspíahafiđ sé stöđuvatn. smile

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Minnisstćđ skákin mín á móti Stolarczyk í Tromsö. Fyrsta skipti sem viđ lentum á móti sveit blindra og sjóndapra sem er sérstök sveit til ađ lenda á móti (sér í lagi tekiđ eftir ađ í karlaflokki eru blindir menn sem hafa ţá ađstođarmanneskju sem segir ţeim hverju var leikiđ og hafa ţeir lítiđ aukataflborđ nćr sér sem ţeir geta komiđ viđ). Andstćđingur minn í ţessu tilviki hafđi ţó reyndar bara ţykk gleraugu – en vel tefld skák og unnum viđ stórsigur á sveitinni sem ţó var mjög nálćgt okkur á styrkleika.  

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Hćkka okkur um nokkur sćti frá byrjunarröđuninni og tefla vel

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Automatískt Gunnar Björnsson.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


Meistaramót Hugins hefst í kvöld

meistaramot_sudur_logo_stort

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2016 hefst miđvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Skákdagar eru mánudagar, miđvikudagar og fimmtudagar en aldrei eru meira en tvćr umferđir í viku.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbóksölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, fimmtudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
  • 4. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 12. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 15. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 19. september, kl. 19:30

SA unnu TRuxva nokkuđ örugglega

Á sama tíma og viđureign TR og TG fór fram tefldu saman liđ Skákfélags Akureyrar og unglingaliđs TR, TRuxva. Stór hluti liđsmanna TR voru nýkomnir frá EM í Prag og voru ţví heitir, en á sama tíma líklega svolítiđ ţreyttir. Liđ SA var frekar undirmannađ en ţađ liggur viđ ađ liđ TR hafi veriđ yfirmannađ.

Á fyrsta borđi var Vignir Vatnar Stefánsson. Vignir stóđ fyrir sínu og halađi inn 9 1/2 vinningum. Ţađ er ekki hćgt ađ taka ţađ af honum Vigni ađ hann er mjög sterkur í hrađskák og er fljótur ađ finna góđa leiki. Á öđru borđi var undirritađur, Gauti Páll Jónsson, sem stóđ sig mjög illa. Hann smalađi saman einhverjum fjórum og hálfum vinningi í frekar illa tefldum skákum en var hreinsađur á efri borđum eftir ađ hafa teflt ţar nokkrar mjög góđar skákir. Reyndar fyrir utan skákina međ svart á móti Mikka. Hún var glötuđ. Hrađskákin er svo yndislega brútal, mađur er aldrei búinn ađ vinna fyrr en kóngurinn er mát. Ţađ ţyrfti ađ vísu nokkuđ öflugar sjálfseyđingartölvur til ađ finna tapleiđina í nokkrum stöđum ţar sem menn geta falliđ á tíma og tapađ en ţađ er annađ mál. Á ţriđja borđi var Bárđur Örn Birkisson og á ţví fjórđa var Björn Hólm Birkisson. Ţeir fengu um 50% vinningshlutfall hvor og hefđu líklegast náđ fleiri vinningum á ađeins betri degi. Á neđri borđum tefldu Aron Ţór Mai, Róbert Luu og Alexander Oliver Mai en ţeir náđu í nokkra vinninga. Heilt yfir frekar slakur árangur hjá okkar mönnum, nema ţá helst hjá Vigni sem hefđi ţó ef til vill veriđ til í ađeins meira. Lokaniđurstađan var 39.5 – 32.5 SA í vil.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Stórveldi Norđurlands er enn sterkara en ungu mennirnir í TR. Hver veit hversu stór sigur SA manna hefđi veriđ hefđu ţeir haft međ menn á borđ viđ Fide meistarana Björn Ívar Karlsson, Rúnar Sigurpálsson og Áskell Örn Kárason? Svo mađur nefni ekki EM-farana Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson.

En auđvitađ er hrađskák fyrst og fremst upp á gamaniđ og ţetta kvöld voru óneitanlega tefldar margar skemmtilegar skákir. Liđ TRuxva heldur áfram sömu stefnu og síđustu ár – ađ mćta miklu sterkara til leiks ađ ári. TRuxvi ţakkar fyrir sig og óskar SA til hamingju međ sigurinn!

Gauti Páll Jónsson


Steinţór Baldursson látinn

Steinţór

Steinţór Baldursson er látinn fimmtugur ađ aldri. Hann lést ađfararnótt sunnudagsins. Steinţór var í stjórn til Skáksambands Íslands frá árinu 2011 til dauđadags og í stjórn Skákfélagsins Hugins (og ţar áđur Taflfélagsins Hellis) um langt árabil.

Steinţór var einn allra öflugasti skákdómari landsins og hafđi alţjóđleg dómararéttindi. Hann var einn skákdómara á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 2014 og á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni 2015. Steinţór var ţrautseigur međ afbrigđum og lét veikindin lítt stöđva sig. Hans síđasta skákstjóraverkefni var dómgćsla á Íslandsmótinu á Seltjarnarnesi í maí sl.

Steinţór í Tromsö

Steinţór lćtur eftir sig eiginkonu og ţrjú börn. Claire og börnum vil ég votta mína dýpstu samúđ. 

Steinţórs verđur sárt saknađ í Bakú ţar sem hann hefđi án efa notiđ sín mjög vel.

Frasi Steinţórs, "gríđarlega vandađ", mun hins vegar lifa međ íslenskri skákhreyfingu um ókomna tíđ.

Gunnar Björnsson,
Forseti Skáksambands Íslands


Taflfélag Reykjavíkur vann Taflfélag Garđabćjar

Liđ TR og TG mćttust í hrađskákkeppni taflfélaga í gćr og var glatt á hjalla. Fyrsta umferđ fór 4-2 fyrir TR og bar ţar hćst ađ TG-ingurinn Valgarđ Ingibergsson hafđi sigur á Ţorvarđi Fannari Ólafssyni og skríkti af gleđi í kjölfariđ. Hefur annađ eins gleđikvak úr barka Valgarđs ekki ómađ um sali Faxafensins síđan hann bauđ upp á tilbođiđ „Eitt snickers á 50 krónur, tvö á 100 krónur“ í TR-sjoppunni í gamla daga sem varđ til ţess ađ fjölmargir fjárfestu í ţessu kosta bođi, ţar á međal undirritađur.

Valgarđ átti eftir ađ fara illa međ Ţorvarđ ţetta kvöld en í síđari skák ţeirra var TR-ingurinn ađeins međ 2 sekúndur eftir í steindauđu hróksendatafli ţegar Valgarđ rétti honum ţá ölmusu ađ bjóđa honum jafntefli. Ţáđi Ţorvarđur bođiđ en sá síđar eftir ţví. „Ţetta var verra en tap,“ sagđi Varđi, beygđur en hvergi nćrri brotinn. Ţetta voru einu punktarnir sem hann missti niđur ţetta kvöld.

Önnur umferđ fór 3˝-2˝ fyrir TR og var allt útlit fyrir spennandi viđureign ţegar ađ ósköpin dundu yfir og TR vann 6-0 sigur í ţriđju umferđ. Eftir ţetta jókst ađeins forystan jafnt og ţétt og urđu lokaúrslitin 52˝-19˝ fyrir Taflfélag Reykjavíkur. 

Bestum árangri TR-inga náđi sá sem ţessi orđ ritar, Björn Ţorfinnsson, međ fullt hús, 12 vinninga af 12. Magnus Carlsen hefđi vissulega ekki náđ fleiri vinningum en taflmennskan var ekkert sérstaklega sannfćrandi á köflum. Yfirleitt var ţađ klukkan sem ađ tryggđi ađ vinningurinn féll mér í skaut. Ţorvarđur Fannar fékk 10˝ vinning af 12 og formađurinn Kjartan Maack 9˝ af 12. Ţá er rétt ađ minnast á ólseiga frammistöđu Torfa Leóssonar sem tefldi fimm skákir og hlaut 4˝ vinning.

Hjá TG-ingum var formađurinn Páll Sigurđsson međ bestan árangurinn eđa 50% vinninga. Nćstir voru Páll Snćdal Andrason og Sigurjón Haraldsson međ 4˝ vinning af 12. 

Vinningar TR:

  • Björn Ţorfinnsson – 12 af 12
  • Ţorvarđur Fannar Ólafsson - 10˝ af 12
  • Kjartan Maack - 9˝ af 12
  • Eiríkur Björnsson – 8 af 12
  • Torfi Leósson - 4˝ af 5
  • Jon Olav Fivelstad – 4 af 7
  • Ólafur Kjartansson – 4 af 12  

Vinningar TG:

  • Páll Snćdal Andrason - 4˝ af 12
  • Sigurjón Haraldsson - 4˝ af 12
  • Valgarđ Ingibergsson - 2˝ af 10
  • Ţorlákur Magnússon - 2˝ af 12
  • Baldur Möller - 2˝ af 12
  • Svanberg Pálsson – 2 af 12
  • Páll Sigurđsson – 1 af 2

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar og Garry

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Gunnar Björnsson, sem verđur fulltrúi Íslands á ţingi alţjóđa skáksambandsins.

Nafn?

Gunnar Björnsson

Aldur?

48

Hlutverk?

FIDE-fulltrúi. Ég mun svo vera í alls konar öđrum hlutverkum eins og t.d. ađ koma fréttum á framfćri auk ţess sem reynslan kennir mér frá fyrri Ólympíuskákmótum ađ alls konar verkefni ţarf ađ leysa ţegar komiđ er á skákstađ. 

Uppáhalds íţróttafélag?

Valur, Liverpool og Huginn. Svo hef ég miklar taugar til Ţróttar og hverfisfélagsins Leiknis.

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ţađ er mikil törn ađ undirbúa ţátttöku á Ólympíuskákmóti og mjög stór hluti vinnutíma míns síđustu vikur hefur fariđ í ţađ. Ekki síst í fjáröflun en ţátttaka á Ólympíuskákmóti er mjög kostnađarsöm. 

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fjórđa Ólympíuskákmót. Ég fór sem liđsstjóri í opnum flokki í Mallorca 2004. Síđan 2010 hef ég fariđ á öll Ólympíuskákmót og ţá sem FIDE-fulltrúi og í öđrum tilfallandi hlutverkum. T.a.m. varđ ég liđsstjóri kvennaliđsins 2010 međ eins dags fyrirvara vegna veikinda ţess sem átti ađ fara. 

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Emil Sutovsky. 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíuskákmót eru veisla frá upphafi til enda. Ćtli FIDE-kosningarnar í Khanty Manskiesk áriđ 2010 séu mér ekki minnisstćđastar og öll baráttan í kringum ţćr.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Hlýtur ađ vera haf. Annars héti ţađ ekki haf.Skólabćkur segja ekki alltaf satt.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Sennilega skák Lenku í lokaumferđinni í Khanty 2010. Íslenska liđiđ tefldi ţá á móti liđi Jamaíka. Lenka féll nćstum ţví á tíma (átti eina sekúndu eftir) en vann gríđargóđan mikilvćgan sigur. Sigurinn tryggđi gott sćti Íslands og Lenku áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Allir keppendur Jamaíka fylgdust međ skákinni og andvarpiđ sem kom frá hópnum ţegar Lenka lék međ 1 eina sekúndu eftir fór ekki framhjá manni!

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég er bjartsýnn. Tíu sćti upp miđađ viđ röđun fyrir mót vćri mjög gott.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Kiddi Vidjó (Kristján Örn Elíasson). Engin spurning. 

Eitthvađ ađ lokum?

Hvet alla til ađ fylgjast vel međ hópnum og hvetja hann áfram. Áfram Ísland!


Ljósanćturmót HS orku fer fram á laugardaginn

HSO LOGO_RGB_COLOR_STSkákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ HS Orku halda Ljósanćturmót laugardaginn 3.sept kl.13:00. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og í einum opnum flokki. Stađsetning í Njarđvíkurskóla og skráning hér ađ ofan í gula kassanum. Lokađ verđur fyrir skráningu ef fjöldi fer yfir 80 keppendur. 

Verđlaunarfé frá HS Orku er 100.000 kr. og mun deilast. 

  • 1.verđlaun 40.000 kr.
  • 2.verđlaun 25.000 kr.
  • 3.verđlaun 15.000 k.r

Sérstök unglingarveđlaun fyrir 14 ára og yngri 10.000 kr. og fyrir óvćntustu úrstlitin 10.000 kr.

Mćting 12:45 og stađfesta skráningu hjá Palla

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótstjóri verđur Páll Sigurđsson


Skákćfingar TR hefjast á laugardaginn

Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Ćfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannađar til ţess ađ mćta ţörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á ćfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiđsögn sem mun nýtast ţeim sem grunnur ađ framförum í skáklistinni.

Ćfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur veriđ stillt í hóf og eru ţau 8.000kr fyrir ţá ćfingahópa sem eru einu sinni í viku. Fyrir ţá sem ćfa tvisvar í viku eru ćfingagjöldin 14.000kr fyrir haustmisseriđ. Veittur verđur systkinaafsláttur í formi 50% afsláttar. Öllum er frjálst ađ koma í prufutíma án endurgjalds.

Börn geta sem fyrr tekiđ ţátt í Laugardagsćfingunni (kl.14-16) án endurgjalds. Laugardagsćfingarnar, sem hafa veriđ flaggskip TR um áratugaskeiđ, verđa međ örlítiđ breyttu sniđi frá ţví sem veriđ hefur, ţví til stendur ađ tefla eingöngu á ćfingunni. 

Taflfélag Reykjavíkur býđur upp á sex mismunandi skákćfingar veturinn 2016-2017: 

Byrjendaćfing I: Lau kl.10:40-11:00 (frítt)

Á ţessari ćfingu verđur eingöngu manngangurinn kenndur. Ţessi ćfing er ţví kjörin fyrir ţau börn af báđum kynjum sem vilja lćra mannganginn frá grunni eđa vilja lćra tiltekna ţćtti manngangsins betur. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson. 

Byrjendaćfing II: Lau kl.11:15-12:15 (8.000kr)

Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn af báđum kynjum sem kunna allan mannganginn og eru ţyrst í ađ lćra meira og ná betri tökum á skáklistinni. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson.

Stúlknaćfing: Lau kl.12:30-13:45 (8.000kr)

Ţessi ćfing hefur fest sig í sessi sem ein fjölmennasta skákćfing TR. Fyrirkomulag ćfingarinnar er óbreytt frá ţví sem veriđ hefur síđustu misseri og eru allar stúlkur á grunnskólaaldri velkomnar ađ slást í hópinn. Umsjón međ ćfingunum hefur Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir. 

Laugardagsćfing: Lau kl.14:00-15:55 (frítt)

Laugardagsćfingarnar verđa međ eilítiđ breyttu sniđi ţetta starfsáriđ. Til stendur ađ tefla allan tímann og verđur blásiđ til Stigakeppni sem verđur međ keimlíku sniđi og stigakeppnin sem sló svo eftirminnilega í gegn á síđasta vormisseri. Ćfingin er fyrir bćđi stráka og stelpur og er án endurgjalds. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir.

Afreksćfing A: Lau kl.16:05-17:35 & Fim kl.16:00-17:30 (14.000kr)

Afreksćfing A verđur međ hefđbundnu sniđi frá ţví sem veriđ hefur og er ćfingin hugsuđ fyrir sterkustu skákbörn og unglinga TR af báđum kynjum. Ćft verđur tvisvar í viku, á fimmtudögum og laugardögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Dađi Ómarsson. 

Afreksćfing B: Sun kl.10:45-12:15 (8.000kr)

Afreksćfing B er ný af nálinni og er henni ćtlađ ađ koma til móts viđ ţau skákbörn TR, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir ţau sem vilja ná langt í skák en eru komin styttra á veg en ţau sem eru í Afrekshópi A. Umsjón međ ćfingunum hefur Kjartan Maack.
 

Afmćlismót TV fer fram 10. og 11. september


Taflfélag_Vestmannaeyja_90 ára_GunnarJúl8440806

Helgina 10.-11. september 2016 fer fram atskákmót í Eyjum í tilefni af  90 ára  afmćli Taflfélags Vestmannaeyja.

Keppendur verđa úr Eyjum og á fastalandinu. Reiknađ er međ flestir keppendur ofan af landi komi međ Herjólfi laugardaginn 10. september. frá Landeyjahöfn kl. 09.45 og til Eyja um kl. 10.30.  Akstur frá Reykjavík til Landeyjahafnar tekur tćplega  2 klst. og ţurfa farţegar og ökutćki ađ vera mćtt 30 mín. fyrir brottför Herjólfs frá Landeyjahöfn.  Algengt er  ađ farţegar geymi ökutćki sín á bílastćđum í Landeyjahöfn međan á dvöl ţeirra í Eyjum stendur.

Nćsta  ferđ til Landeyjahafnar frá Eyjum ađ loknu skákmótinu  er kl. 18.30  sunnudaginn 11. sept og nú síđasta ţann dag  kl. 21.00 um kvöldiđ. Mćting um borđ  30 mín. fyrir brottför.

Tefldar verđa níu umferđir, umhugsun 20 mín.  á  skák  auk 5 sek. á hvern leik.  Reiknađ er međ ađ umferđin taki um 60 mín. Skákstjóri verđur  Stefán Bergsson.

Laugardagur 10. sept. 2016

Kl. 12.00 – 17.00  Tefldar verđa fimm umferđir fyrri daginn.

Kl. 17.00 – 18.00   Skođunarferđ međ rútu um Heimaey.

Sunnudagur 11. sept. 2016

Kl. 12.00 - 16.00   Tefldar verđa fjórar umferđir seinni daginn.

Kl. 16.30 – 17.00   Mótsslit og verđlaunahending.

Ekkert ţátttökugjald á  atskákmótiđ og í  skođunarferđina.

Fyrstu verđlaun  verđa 75 ţús. kr., önnur verđlaun  kr. 50 ţús. kr. og ţriđju verđlaun  kr. 25 ţús. kr. Landsbankinn er helsti stuđningsađili mótsins.

Nánari upplýsingar um ferđir til  og frá Eyjum á  herjolfur.is og gistingu í Eyjum  á visitvestmannaeyjar.is   

Skráning ţátttakenda á 90 ára afmćlismótiđ  fer fram á Skák.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

Afmćlisnefnd Taflfélags Vestmannaeyja.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764956

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband