Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Ćfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannađar til ţess ađ mćta ţörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á ćfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiđsögn sem mun nýtast ţeim sem grunnur ađ framförum í skáklistinni.
Ćfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur veriđ stillt í hóf og eru ţau 8.000kr fyrir ţá ćfingahópa sem eru einu sinni í viku. Fyrir ţá sem ćfa tvisvar í viku eru ćfingagjöldin 14.000kr fyrir haustmisseriđ. Veittur verđur systkinaafsláttur í formi 50% afsláttar. Öllum er frjálst ađ koma í prufutíma án endurgjalds.
Börn geta sem fyrr tekiđ ţátt í Laugardagsćfingunni (kl.14-16) án endurgjalds. Laugardagsćfingarnar, sem hafa veriđ flaggskip TR um áratugaskeiđ, verđa međ örlítiđ breyttu sniđi frá ţví sem veriđ hefur, ţví til stendur ađ tefla eingöngu á ćfingunni.
Taflfélag Reykjavíkur býđur upp á sex mismunandi skákćfingar veturinn 2016-2017:
Byrjendaćfing I: Lau kl.10:40-11:00 (frítt)
Byrjendaćfing II: Lau kl.11:15-12:15 (8.000kr)
Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn af báđum kynjum sem kunna allan mannganginn og eru ţyrst í ađ lćra meira og ná betri tökum á skáklistinni. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson.
Stúlknaćfing: Lau kl.12:30-13:45 (8.000kr)
Laugardagsćfing: Lau kl.14:00-15:55 (frítt)
Laugardagsćfingarnar verđa međ eilítiđ breyttu sniđi ţetta starfsáriđ. Til stendur ađ tefla allan tímann og verđur blásiđ til Stigakeppni sem verđur međ keimlíku sniđi og stigakeppnin sem sló svo eftirminnilega í gegn á síđasta vormisseri. Ćfingin er fyrir bćđi stráka og stelpur og er án endurgjalds. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir.
Afreksćfing A: Lau kl.16:05-17:35 & Fim kl.16:00-17:30 (14.000kr)
Afreksćfing A verđur međ hefđbundnu sniđi frá ţví sem veriđ hefur og er ćfingin hugsuđ fyrir sterkustu skákbörn og unglinga TR af báđum kynjum. Ćft verđur tvisvar í viku, á fimmtudögum og laugardögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Dađi Ómarsson.
Afreksćfing B: Sun kl.10:45-12:15 (8.000kr)