Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014
31.8.2014 | 23:44
Ćsir byrja ađ tefla á ţriđjudag eftir sumarfrí
Ćsir byrja ađ tefla aftur eftir sumarfrí á nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Sumir eldri skákmenn hafa sennilega tekiđ sér frí frá skákiđkun ţessa ţrjá mánuđi síđustu. Margir hafa samt veriđ duglegir ađ mćta hjá Riddurunum í Hafnarfjarđarkirkju á miđvikudögum og eru ţess vegna í fantaformi.
Hinir ţurfa ađ fara ađ liđka skákfingurna og rifja upp einhverjar nothćfar byrjanir. Allir skákmenn 60 + og skákkonur 50+ alltaf velkomin.
Viđ byrjum ađ tefla kl. 13.00 og teflum 10 mínútna skákir 9-10 umferđir eftir ţví hvernig liggur á okkur.
31.8.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Judit Polgar hćttir
Frammistađa hennar kallađi annađ veifiđ fram umrćđu um muninn á kynjunum. Á ţann vettvang hćtti sér nýlega heimsmeistarinn Magnús Carlsen sem sagđi einfaldlega ađ karlmenn vćru herskárri en konur. Áreiđanlega margt til í ţví en hvađ Judit Polgar áhrćrir virđast slík ummćli nćsta ţversagnakennd. Bobby karlinn Fischer hafđi orđ á ţví viđ undirritađan ađ Judit Polgar vćri mun herskárri en flestir kollegar hennar karlkyns. Hún ţurfti snemma ađ brynja sig gagnvart allskyns belgingi karlanna og komst í fréttirnar ţegar Kasparov lét háđsleg ummćli falla um skák sem hún tefldi viđ Karpov í Linares 1994. Síđar í sama móti varđ Garrí uppvís ađ ţví ađ hafa tekiđ upp leik gegn Judit. Ţađ fór fram hjá skákdómurunum en atvikiđ náđist á filmu.
Í Tromsö hlaut Judit 4 ˝ vinning af 6 mögulegum. Hún vann fjórar fyrstu skákirnar en tapađi óvćnt fyrir Bandaríkjamanninum Shankland og tefldi ekki meira eftir ţađ. Í viđureign Ungverja viđ Venesúla stóđ hún afar tćpt og um tíma var hún međ tapađ tafl; engu ađ síđur er skákin dćmigerđ. Hún lét allt vađa í byrjun tafls en andstćđingur hennar varđist af stillingu. Ţegar Judit Polgar henti svo síđustu sprekunum á eldinn sló skyndilega út í fyrir andstćđingi hennar og skemmtileg leikflétta réđ úrslitum:
André Vargas - Judit Polgar
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. f4 Rge7
Einkennisleikur Taimanov-afbrigđisins.
7. Rf3 b5 8. a3 Bb7 9. Bd3 Rg6 10. O-O Dc7 11. Rg5 f6 12. Rh3 Bc5 13. Kh1
O-O-O
Ekki beint veriđ ađ tefla uppá öryggiđ. Eftir stutta hrókun á svartur gott tafl.
14. Dh5 Rce7 15. De2 e5?!
Misráđinn leikur. Betra er 15. ... Hhf8 sem undirbýr framrás f-peđsins.
16. fxe5 Rxe5 17. Rf4 h5 18. a4 g5 19. axb5!?
Lćtur lítt ađ stjórn en mannfórnin gefur ýmis fćri.
19. ... gxf4 20. bxa6 Bc6 21. Bxf4 Hdg8 22. Bc4 Hg4 23. Rd5?!
Betra var 23. Bd5.
23. ... Bxd5 24. Bxd5 Rxd5 25. exd5 Kb8 26. Hf3 Ka8 27. h3 Hhg8? 28. d6!
Sennilega hefur Judit vanmetiđ ţennan öfluga leik.
28. ... Dc6 29. hxg4! hxg4 30. Hc3 Hh8+ 31. Bh2 Dxd6 32. De4 Rc6
Nú ţurfti hvítur ađeins ađ finna einfaldan leik, 33. Hh3! Eftir 33. ... Hxh3 34. gxh3 g3 35. Bg1 er hvíta stađan auđunnin.
- og hvítur gafst upp. Eftir 35.Kh1 kemur 35. ... Dh6+! 36. Kg2 Dh3 mát!
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 23. ágúst 2014
Spil og leikir | Breytt 24.8.2014 kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2014 | 16:04
TR Íslandsmeistari skákfélaga í FR hrađskák
Í fyrrakvöld fór fram fyrsta skemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mikiđ var undir enda keppt um hvorki meira né minna en Íslandsmeistaratitil taflfélaga í Fischer Random. Sjö sveitir frá fimm taflfélögum mćttu til leiks, misvel mannađar og sumar ei fullmannađar. Ţađ kom ţó ekki ađ sök enda fullt af stökum og landlausum skákmönnum á vappi í höllinni sem umsvifalaust voru innlimađir í ţćr sveitir sem höfđu á ţví ţörf.
Eftir ađ formađur TR hafđi bođiđ gesti velkomna var tekiđ til hendinni viđ taflmennskuna. Áttu margir framan af í mesta basli viđ ađ ná einhverjum botni í upphafsstöđurnar. Á ţví var ţó ein undantekning ţví Kristján Örn Elíasson tefldi bara Pirc-vörn óháđ öllum upphafsstöđum eđa lit. Rakađi hann inn vinningum svo eftir var tekiđ.


Taflfélag Reykjavíkur sendi ţrjár sveitir til leiks og tók A-sveit félagsins strax forystu međ öruggum 4-0 sigri á C-sveit félagsins. Sveitin jók svo biliđ jafnt og ţétt í nćstu sveitir og svo fór ađ lokum ađ A-sveit TR sigrađi međ 45,5 vinning af 48 mögulegum. Sveitina skipuđu stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, alţjóđlegi meistarinn og Íslandsmeistarinn í Fischer Random Guđmundur Kjartansson, alţjóđlegi meistarinn og lífskúnstnerinn Arnar E. Gunnarsson og alţjóđlegi meistarinn og nýjasta búbót Taflfélagsins, hinn siđprúđi og fágađi alţjóđameistari Jón Viktor Gunnarsson. Arnar og Jón Viktor sigruđu báđir alla andstćđinga sína.


Baráttan stóđ ţví ađ mestu leyti um annađ sćtiđ og ţar komu hnífjafnar í mark međ 27 vinninga B-sveit Taflfélags Reykjavíkur og sveit taflfélagsins međ stóra nafniđ, Skákfélags Íslands. B-sveit TR var úrskurđađ annađ sćtiđ á "matchpoints". Sveitina leiddi lánsmađurinn og jútjúb stjarnan FM Ingvar Ţór Jóhannesson. Ađ sjálfsögđu hafđi engin á stađnum lesiđ reglur keppninnar um lánsmenn og sá sem ţćr samdi var löngu búinn ađ gleyma ţeim. En samkvćmt ţeim hefđi átt ađ draga einn vinning af B-sveit TR fyrir FM lánsmanninn sem ekki var gert, og ţar međ hefđi sveit SFÍ fariđ upp í annađ sćtiđ! Reyndar var SFÍ einnig međ lánsmenn og erfitt ađ ákvarđa hvort rétt hefđi veriđ ađ draga einnig af ţeim heilan punkt eđa hálfan. Ekki er ósennilegt ađ úrslitin verđi kćrđ eđa ţá ađ formenn hlutađeigandi félaga ţurfi ađ taka 24. skáka Fischer Random einvígi í beinni sjónvarpsútsendingu til ađ útkljá máliđ.


Venju samkvćmt á skemmtikvöldum Taflfélagsins voru gerđ nokkur hlé á taflmennskunni til ađ heimsćkja vini okkar á Billiardbarnum og hefur ţađ fyrirkomulag mćlst afar vel fyrir. Verđlaunaafhendingin fór ţar fram í mótslok og loks var kvöldinu slúttađ ţar međ yfirveguđum og háalvarlegum vangaveltum um framtíđ skáklistarinnar eins og vera ber.


Úrslitin má skođa nánar hér.


Nćsta skemmtikvöld verđur haldiđ 26. september á hárréttum tíma til ađ létta ađeins á spennunni í ađdraganda deildakeppninnar. Ţá er stefnt á ađ tefldar verđi stöđur úr frćgum skákum helstu skákmeistara fortíđar og nútíđar.


Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim sem tóku ţátt og gerđu ţetta kvöld eftirminnilegt!
31.8.2014 | 11:16
Caruana vann fjórđu skákina í röđ! - hefur tveggja vinninga forskot
Fabiano Caruana (2801) fer mjög mikinn á Sinquefield Cup-mótinu en hann hefur 4 vinninga af 4 mögulegum á ţessu sterkasta móti sögunnar (sé miđađ viđ međalstig). Í gćr vann hann Aronian (2805). Carlsen (2877) gerđi jafntefli viđ Topalov (2772). Sömu úrslit urđu í skák MVL (2768) og Nakamura (2787). MVL er annar á mótinu međ 2 vinninga.
Stađan:
- 1. Caruana (2801) 4 v.
- 2. Vachier-Lagrave (2768) 2 v.
- 3.-6. Carlsen (2877), Nakamura (2787), Aronian (2805) og Topalov (2772) 1,5 v.
Fína umfjöllun um fjórđu umferđ má lesa á Chess.com.
Fjórđa umferđ hefst í kvöld kl. 19. Ţá mćtast Nakamura-Caruana, Aronian-Carlsen og Topalov-MVL.31.8.2014 | 11:06
Mánudagsćfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé
Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Ţegar starfsemin verđur komin vel af stađ verđur unniđ í litlum verkefnahópum á einni ćfingu í mánuđi og ţannig stuđlađ ađ ţví ađ efla einingu og samstöđu innan hópsins. Ţćr ćfingar verđa eingöngu fyrir félagsmenn og verđa kynntar síđar. Jafnframt verđa í bođi nokkrar ćfingar utan ćfingatíma fyrir félagsmenn ţar sem fariđ verđur í dćmi, verkefni og fleira. Umsjón međ ţessum ćfingunum hafa Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon. Stúlknaćfingar í Mjóddinni hefjast síđar og verđa kynntar ţegar ţar ađ kemur.
Ţeim sem sćkja ćfingarnar stendur einnig til bođa skákţjálfun í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 17:30.
Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson. Honum til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.
Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá Chess Steps, stig 3 til 6.
31.8.2014 | 00:52
Jón Kristinn efstur fyrir lokaumferđ Framsýnarmótsins
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1966) er efstur á Framsýnarmótinu í skák sem fram fer á Húsavík. Jón hefur 5,5 vinninga eftir 6 umferđir. Símon Ţórhallsson (1714) kemur nćstur međ 4,5 vinninga. Jafnir í 3-4. sćti eru ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Haraldur Haraldsson međ 4 vinninga.
Pörun lokaumferđarinnar sem hefst kl 11:00 á morgun sunnudag.
Jón Kristinn - Jón Ađalsteinn
Símon Ţórhallsson - Jakob Sćvar
Tómas Veigar - Haraldur Haralds
Hermann - Karl Egill
Sighvatur - Ćvar
Smári - Hlynur
Jakub - Sveinbjörn Sig.
30.8.2014 | 22:03
Héđinn endađi í 5.-8. sćti í Bratto
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) gerđi jafntefli í áttundu og níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Bratto á Ítalíu. Héđinn hlaut 6 vinninga og endađi í 5.-8. sćti á mótinu.
Frammistađa Héđins samsvarađi 2450 skákstigum og lćkkar hann um lćkkar hann um sex stig fyrir hana.
Alls tóku 48 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af voru átta stórmeistarar og var Héđinn ţriđji í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Úrslitaţjónusta
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30)
30.8.2014 | 09:20
Caruana vann Carlsen - efstur međ fullt hús
Fabiano Caruana (2801) byrjar Sinquefield Cup međ miklum látum. Í gćr vann Carlsen (2877) og er efstur međ fullt hús. Maxime Vachier-Lagrave (2768) vann Aronian (2805) og Topalov (2772) hafđi betur gegn fulltrúa heimamanna Nakamura (2787). Taflmennskan í St. Louis hefur veriđ ákaflega fjörleg og skemmtileg og hefur 6 af 9 skákum lokiđ međ hreinum úrslitum.
Caruana hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn sem eru MVL og Aronian. Carlsen, sem hefur 1 vinning rekur lestina ásamt Nakamura og Topalov. Ef ti
Séu lifandi skákstig (live chess ratings) skođuđ kemur í ljós ađ Caruana er kominn međ 2816 skákstig og hefur aldrei veriđ hćrri. Carlsen er efstur međ 2861 skákstig.
Góđa umfjöllun um ţriđju umferđ má lesa á Chess.com. Einnig er vert ađ benda á heimasíđu Hróksins sem hefur sinnt mótinu mjög vel.
Fjórđa umferđ hefst í kvöld kl. 19. Ţá mćtast Carlsen-Topalov, Caruana-Aronian og MVL-Nakamura.30.8.2014 | 08:55
Jón Kristinn efstur á Framsýnarmótinu
Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1966), er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Framsýnarmótinu sem hófst á Húsavík í gćr. Tómas Veigar Sigurđarson (1930), Jakob Sćvar Sigurđsson (1846) og Haraldur Haraldsson (1988) koma nćstir međ 3 vinninga. Í gćr voru tefldar atskákir en í síđustu ţremur umferđunum eru tefldar kappskákir.
Fimmta umferđ hefst kl. 11. Ţá mćtast međal annars: Jón Kristinn - Haraldur og Jakob - Tómas.
29.8.2014 | 15:35
Taflfélag Reykjavíkur áfram í ţriđju umferđ
Í gćrkvöldi fóru fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur tvćr viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga. Annars vegar öttu kappi A sveit TR og Vinaskákfélagiđ, hins vegar Unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Reykjanesbćjar.
Í viđureign TR og Vinaskákfélagsins tók heimaliđiđ strax forystuna og lét hana aldrei af hendi. Svo fór ađ lokum ađ Taflfélag Reykjavíkur sigrađi 56 ˝ - 15 ˝. Í liđi TR fóru Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson mikinn og krćktu í 11 vinninga af tólf mögulegum. Ţorvarđur F. Ólafsson og Dađi Ómarsson komu nćstir međ 10 ˝ vinning af 12. Í liđi gestanna stóđ Róbert Lagerman sig best međ 5 ˝ af 8 og Sćvar Bjarnason kom nćstur međ 3 ˝ vinning úr 10 skákum. Róbert náđi međal annars ađ leggja tólffaldan íslandsmeistarann Hannes Hlífar ađ velli, og er ţađ eina tapskák Hannesar í keppninni til ţessa.
Skákfélag Reykjanesbćjar hafđi nokkuđ öruggan sigur gegn unglingasveit TR og sigrađi 45 ˝ - 26 ˝. Unglingasveitin má vera stolt af frumraun sinni í keppninni og stóđ sig frábćrlega. Í fyrstu umferđ keppninnar lagđi sveitin UMSB örugglega og náđi sveitin ađ ţessu sinni ađ reyta marga vinninga af sterkri og ţaulreyndri sveit Suđurnesjamanna. Í Unglingaliđi Taflfélagsins fór Vignir Vatnar mikinn og hlaut 10 vinninga af 12 mögulegum. Hann tapađi einungis einni skák, gegn hinni gamalreyndu kempu Reykjanesbćjar Björgvini Jónssyni. Gauti Páll kom nćstur međ 6 ˝ af 12. Bestum árangri Suđurnesjamanna náđu Jóhann Ingvason (10/12) og Björgvin Jónsson 7 ˝ af 9.
Skákstjórn var í öruggum höndum Rúnars Berg og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir. Taflfélag Reykjavíkur vill ţakka Vinaskákfélaginu og Skákfélagi Reykjanesbćjar kćrlega fyrir skemmtilega og drengilega keppni.
Úrslit átta liđa úrslita
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Bolungarvíkur 46-26
- Taflfélag Reykjavíkur - Vinaskákfélagiđ 56˝-15˝
- Víkingaklúbburinn - Skákfélagiđ Huginn (sunnudagur kl. 20 í Sensu)
- Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) - Skákfélag Reykjanesbćjar 45˝-26˝.
Í dag var dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum. Ţađ eru:
- Víkingaklúbburinn/Huginn - Skákfélag Reykjanesbćjar
- Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur.
Undanúrslit fara fram á fimmtudagskvöld.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar