Leita í fréttum mbl.is

Caruana vann fjórđu skákina í röđ! - hefur tveggja vinninga forskot

Fabiano Caruana (2801) fer mjög mikinn á Sinquefield Cup-mótinu en hann hefur 4 vinninga af 4 mögulegum á ţessu sterkasta móti sögunnar (sé miđađ viđ međalstig). Í gćr vann hann Aronian (2805). Carlsen (2877) gerđi jafntefli viđ Topalov (2772). Sömu úrslit urđu í skák MVL (2768) og Nakamura (2787). MVL er annar á mótinu međ 2 vinninga.

Stađan:

 • 1. Caruana (2801) 4 v.
 • 2. Vachier-Lagrave (2768) 2 v.
 • 3.-6. Carlsen (2877), Nakamura (2787), Aronian (2805) og Topalov (2772) 1,5 v.
Séu lifandi skákstig (live chess ratings) skođuđ er Caruana nú kominn upp í 2821 skákstig og er nú "ađeins" 39 stigum á eftir Carlsen. Hann er kominn međ 23 skákstigaforskot á Aronian sem er ţriđji og er greinilega ađ stimpla sig inn sem nćstbesta skákmann heims og virđist vera helsta ógn heimsmeistarans um ţessar mundir.

Fína umfjöllun um fjórđu umferđ má lesa á Chess.com.

Fjórđa umferđ hefst í kvöld kl. 19.  Ţá mćtast Nakamura-Caruana, Aronian-Carlsen og Topalov-MVL.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 236
 • Frá upphafi: 8704988

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 159
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband