Leita í fréttum mbl.is

Mánudagsćfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé


IMG_1998
Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Ţegar starfsemin verđur komin vel af stađ verđur unniđ í litlum verkefnahópum á einni ćfingu í mánuđi og ţannig stuđlađ ađ ţví ađ efla einingu og samstöđu innan hópsins.  Ţćr ćfingar verđa eingöngu fyrir félagsmenn og verđa kynntar síđar. Jafnframt verđa í bođi nokkrar ćfingar utan ćfingatíma fyrir félagsmenn ţar sem fariđ verđur í dćmi, verkefni og fleira. Umsjón međ ţessum ćfingunum hafa Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon. Stúlknaćfingar í Mjóddinni hefjast síđar og verđa kynntar ţegar ţar ađ kemur.

Ţeim sem sćkja ćfingarnar stendur einnig til bođa skákţjálfun  í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.

Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson.  Honum til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.

Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá Chess Steps, stig 3 til 6.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 27
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 214
 • Frá upphafi: 8705131

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband