Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Jólamót TR og SFS hefst á morgun - 37 sveitir skráđar

 

Jólamót TR og SFS 2013

Nú fer ađ líđa ađ hinu árlega jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar.

 

Ţátttakendum hefur veriđ ađ fjölga síđast liđin ár og ţví verđur fyrirkomulagi keppninnar breytt og í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn  1. desember.

Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 . Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skiptingu hér ađ neđan) Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Upplýsingar:

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur)

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda  A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn  1. desember.

Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 (sjá skóla hér ađ neđan)

Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skóla hér ađ neđan)

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 10 mín. á skák.  Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í  1.-7. bekk.  Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda  A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák.  Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka í báđa flokka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 29. nóvember.  Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is

Skipting í riđla yngri flokks

Yngri flokkur - Suđur riđill (kl. 10.30):

Árbćjarskóli, Ártúnsskóli,  Breiđagerđisskóli, Breiđholtsskóli, Brúarskóli, Fellaskóli, Fossvogsskóli, Grandaskóli, Háaleitisskóli, Hlíđaskóli, Hólabrekkuskóli, Hraunkot, Hvassaleitisskóli, Klettaskóli, Klébergsskóli, Melaskóli, Norđlingaskóli, Selásskóli, Seljaskóli, Suđurhlíđarskóli og Ölduselsskóli.

Yngri flokkur - Norđur riđill (kl. 14:00):

Austurbćjarskóli, Dalsskóli, Foldaskóli, Háaleitisskóli, Hamraskóli, Háteigsskóli, Húsaskóli, Ingunnarskóli , Ísaksskóli, Kelduskóli, Landakotsskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Rimaskóli, Sćmundarskóli, Vćttaskóli, Vesturbćjarskóli og Vogaskóli.

Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar vonast til ađ sem flestir ţessara skóla sjái sér fćrt ađ senda sveitir til leiks á eitt af skemmtilegustu mótum vetrarins!

Björn Jónsson

Formađur Taflfélags Reykjavíkur


Skemmtikvöld ungmenna í kvöld

Skákskólinn og Skákakademían standa fyrir skemmtikvöldi ungmenna fćdd 1990-1999 á laugardagskvöldiđ kemur. Kvöldiđ fer fram á sal Skákskólans.

Á kvöldinu verđa tveir merkilegir fyrirlestrar ásamt hrađskákmóti í Heilinn og höndin ţar sem tveir stórmeistarar munu tefla!

Sjónvarpsstjarnan og skemmtikrafturinn Björn Ţorfinnsson hefur einna mestu reynslu Íslendinga af taflmennsku á opnum erlendum mótum síđustu tvo áratugina. Björn hefur teflt ansi víđa og hefur veriđ lúnkinn viđ ađ finna skemmtileg erlend mót ţar sem  hćgt er ađ hćkka á stigum og njóta taflmennskunnar í botn.

Ađ mörgu ţarf ađ hlúa ţegar fariđ er á erlend mót; gisting, flug, ađstćđur á mótsstađ, möguleikar á ađ hćkka á stigum, veđurfar og fleira.

Frá öllu ţessu og ferđum sínum mun Björn segja frá á léttan og ljúfan hátt.

Árangur Hjörvars Steins ţarf lítiđ ađ kynna, en hvađ nákvćmlega liggur ađ baki? Hversu marga klukkutíma stúderađi hann sjálfur ţegar hann var fimtán ára, hafđi hann kvóta á ţeim hrađskákum sem hann tefldi, hvađ fór hann oft erlendis ađ tefla á hverju ári, hefur hann haldiđ sig viđ sömu byrjanir síđan hann var lítill, leggur hann áherslu á hreyfingu og hollt líferni?

Hjörvar mun í snaggaralegum fyrirlestri fara yfir stađreyndir frá sínum ferli allt til ţess ađ efnileg ungmenni viti hvađ ţarf til ađ bćta sig í skák og á hvađ skal leggja áherslu.

Ađ loknum fyrirlestrum verđa veitingar og svo hrađskákmót í Heilinn og höndin.

Húsiđ opnar  19:30 og fyrirlestrar hefjast 20:00.

Ađgangseyrir 1000kr. Skráning á FB-síđu kvöldsins eđa á stefan@skakakademia.is

Öll međferđ áfengis bönnuđ.


Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri

Miđvikudaginn 4. desember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ í matsal Litlulaugaskóla á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00. 

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Mótsgjald er ađeins 500 krónur. Skákfélagiđ GM-Hellir sér um keppnishaldiđ og fá allir ţátttakendur verđlaun. 

Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í ţremur aldursflokkum:  

8 ára og yngri     (1-3 bekkur)
9-12 ára            (4-7 bekkur)
13-16 ára          (8-10 bekkur) 

Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2012.

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187, 8213187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekku@simnet.is  (Tilgreina ţarf, nafn, aldur, bekk og félag innan HSŢ)


Jón Árni efstur á Skákţingi Garđabćjar

Jón ÁrniJón Árni Halldórsson (2193) er efstur á Skákţingi Garđabćjar međ 5 vinninga en sjötta og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćrkvöldi. Jón Árni vann Siguringa Sigurjónsson (1923) í gćr. Gylfi Ţórhallsson (2154) sem vann Kristin Jón Sćvaldsson (1758) er annar međ 4˝ vinning. Sex skákmenn hafa 4 vinninga. Spennan er ţví mikil fyrir lokaumferđina sem fram fer nćsta fimmtudagskvöld. 

Pörun lokaumferđarinnar liggur ekki fyrir ţar sem einni skák var frestađ. Mótstöflu a-flokks má finna á Chess-Results.  

Ţorsteinn Magnússon (1286) og Brynjar Bjarkason (1179) eru efstir í b-flokki međ 5 vinninga. Bjarki Arnaldarson (1075) er ţriđji međ 4˝ vinning.

Mótstöflu b-flokks má finna á Chess-Results.


Nýtt fréttabréf SÍ

KasparovNýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en fréttabréfiđ kemur út ađ jafnađi tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér.

 

 

 

 

Međal efnis er:

  • Kasparov kemur á Reykjavíkurskákmótiđ!
  • F3-klúbburinn tekur til starfa - HM-kvöld á fimmtudaginn
  • Hjörvar Steinn stórmeistari í skák
  • Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita
  • Íslensku liđin á pari á EM
  • Oliver Aron, Jón Kristinn og Vignir Vatnar Íslandsmeistarar yngri skákmanna
  • Magnus Carlsen heimsmeistari í skák!
  • Áskell Örn međ frábćra frammistöđu á HM öldunga
  • Menntamálaráđherra tók á móti Norđurlandameisturum
  • Bragi Halldórsson sigurvegari Ćskunnar og ellinnar
  • Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur
  • Nýjstu skráningar í N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


Stefán Bergsson sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis

Stefán Kristjánsson vann Fastus-mótiđStefán Bergsson sigrađi öruggleg međ 6,5 vinning í sjö skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 25. nóvember sl. Ţađ var ađeins Vigfús Ó. Vigfússon sem gerđi jafntefli viđ kappann í fjórđu umferđ. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 5 vinninga og síđan varđ Vigfús Ó. Vigfússon í ţriđja sćti međ 4,5 vinning eins og Örn Leó Jóhannsson en ađeins hćrri á stigum. Stefán Bergsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 2. desember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu: 

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Stefán Bergsson 6,5302127,3
2Vignir Vatnar Stefánsson5261915,5
3Vigfús Vigfússon 4,5292116,3
4Örn Leó Jóhannsson 4,5271913,8
5Páll Andrason 4271911,5
6Sverrir Sigurđsson 425189
7Elsa María Kristínardóttir424179
8Gunnar Nikulásson 3,524175,75
9Björgvin Kristbergsson 2,521152,75
10Pétur Jóhannesson 1,521152,25
11Steinar Ragnarsson Kamban 122161
12Egill Gautur Steingrímsson121161,5


Haraldur efstur á Vetrarmóti öđlinga

Haraldur BaldurssonHaraldur Baldursson (1980) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkvöldi. Haraldur vann Ögmund Kristinsson (2006) í gćr. Halldór Pálsson (2051), Hrafn Loftsson (2218) og Gylfi Ţórhallsson (2154) eru í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Einni skák var frestađ og pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar ţví ekki tilbúin.

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

HM landsliđa: Kanar unnu Rússa

HM landsliđa hófst í gćr í Antalya í Tyrklandi. Tíu liđ taka ţátt, sem eru ýmist heimsálfumeistarar eđa voru í efstu sćtum á síđasta Ólympíuskákmótinu. Til viđbótar eru svo gestgjafarnir og svo fćr forseti FIDE ađ velja eitt liđ sem eru Aserar.

Í fyrstu umferđ mćtust Armenar og Rússar og fóru leikar 2-2. Úkraínumenn unnu Bandaríkjamenn 2˝-1˝.

Í annarri umferđ í dag urđu svo mjög óvćnt úrslit ţegar Bandaríkjamenn unnu Rússa 3-1. Úkraínumenn unnu Kínverja međ minnsta mun.

Ţjóđverjar, Aserar og Úkraínumenn eru efst međ fullt hús stiga. Ţess má geta ađ í liđ Asera vantar bćđi Mamedyarov og Radjabov en almennt stilla liđin upp sínum sterkustu mönnum.


Ráđherra tók á móti Norđurlandameisturum

 

IMG 2952

Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráđherra bauđ Norđurlandameisturum Álfhólsskóla og Rimaskóla til móttöku í Ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu í tilefni af glćsilegum sigrum á NM í skák 2013, grunnskólasveita og barnaskólasveita. Ţetta er í 1. sinn á ţessari öld ađ íslenskar grunnskólasveitir vinna Norđurlandameistaratitlana báđa sama áriđ. Fjölmenni var í móttöku ráđherra ţví ađ auk afrekskrakkanna var fjölskyldum ţeirra bođiđ, skákforustunni, skólastjórnendum, starfsmönnum ráđuneytisins og yfirmönnum skólamála í Reykjavík og í Kópavogi. IMG 2945Eftir ávarp ráđherra fluttu skólastjórarnir Helgi Árnason og Sigrún Bjarnadóttir ávörp og ţökkuđu ráđherra fyrir ađ heiđra ţetta unga afreksfólk međ svo glćsilegum hćtti.

Viđ ţetta tilefni afhenti Helgi skólastjóri ţeim Degi Ragnarssyni og Jóni Trausta Harđarsyni gjöf frá Rimaskóla en ţeir útskrifuđust ţađan í vor. Međ skáksveitum Rimaskóla urđu ţeir Íslandsmeistarar sl. sex ár og Norđurlandameistarar í fjögur skipti. Hjörvar Steinn liđsstjóri Rimaskóla tók einnig viđ gjöf frá skólanum í tilefni af glćsilegum stórmeistaratitli en Hjörvar Steinn tefldi međIMG 2940 skáksveitum Rimaskóla öll sín 10 ár í grunnskóla.

Álfhólsskóli fćrđi bćđi ráđherra og bćjarstjóra Kópavogs gjafabréf í skákkennslu á vegum skólans en áhugi ţeirra á skák er ţekkur og jafnframt er vitađ ađ í ţeim búa frambćrilegir skákmenn sem ţó mćtti etv styrkja. Jafnframt skorađi Álfhólsskóli annars vegar á starfsmenn menntamálaráđuneytisins og hins vegar á bćjarráđ Kópavogs í vinaeinvígi í hrađskák. Tóku ráđherra og bćjarstjóri vel í ađ ţiggja kennsluna og jafnframt ađ taka ţátt í umrćddum skákeinvígjum međ sínu fólki.


Jólaskákmót TR og SFS á sunnu- og mánudag

 

Jólamót TR og SFS 2013

Nú fer ađ líđa ađ hinu árlega jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar.

 

Ţátttakendum hefur veriđ ađ fjölga síđast liđin ár og ţví verđur fyrirkomulagi keppninnar breytt og í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn  1. desember.

Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 . Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skiptingu hér ađ neđan) Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Upplýsingar:

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur)

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda  A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn  1. desember.

Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 (sjá skóla hér ađ neđan)

Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skóla hér ađ neđan)

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 10 mín. á skák.  Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í  1.-7. bekk.  Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda  A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák.  Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka í báđa flokka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 29. nóvember.  Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is

Skipting í riđla yngri flokks

Yngri flokkur - Suđur riđill (kl. 10.30):

Árbćjarskóli, Ártúnsskóli,  Breiđagerđisskóli, Breiđholtsskóli, Brúarskóli, Fellaskóli, Fossvogsskóli, Grandaskóli, Háaleitisskóli, Hlíđaskóli, Hólabrekkuskóli, Hraunkot, Hvassaleitisskóli, Klettaskóli, Klébergsskóli, Melaskóli, Norđlingaskóli, Selásskóli, Seljaskóli, Suđurhlíđarskóli og Ölduselsskóli.

Yngri flokkur - Norđur riđill (kl. 14:00):

Austurbćjarskóli, Dalsskóli, Foldaskóli, Háaleitisskóli, Hamraskóli, Háteigsskóli, Húsaskóli, Ingunnarskóli , Ísaksskóli, Kelduskóli, Landakotsskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Rimaskóli, Sćmundarskóli, Vćttaskóli, Vesturbćjarskóli og Vogaskóli.

Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar vonast til ađ sem flestir ţessara skóla sjái sér fćrt ađ senda sveitir til leiks á eitt af skemmtilegustu mótum vetrarins!

Björn Jónsson

Formađur Taflfélags Reykjavíkur


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband