Leita í fréttum mbl.is

Ráđherra tók á móti Norđurlandameisturum

 

IMG 2952

Illugi Gunnarsson mennta-og menningarmálaráđherra bauđ Norđurlandameisturum Álfhólsskóla og Rimaskóla til móttöku í Ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu í tilefni af glćsilegum sigrum á NM í skák 2013, grunnskólasveita og barnaskólasveita. Ţetta er í 1. sinn á ţessari öld ađ íslenskar grunnskólasveitir vinna Norđurlandameistaratitlana báđa sama áriđ. Fjölmenni var í móttöku ráđherra ţví ađ auk afrekskrakkanna var fjölskyldum ţeirra bođiđ, skákforustunni, skólastjórnendum, starfsmönnum ráđuneytisins og yfirmönnum skólamála í Reykjavík og í Kópavogi. IMG 2945Eftir ávarp ráđherra fluttu skólastjórarnir Helgi Árnason og Sigrún Bjarnadóttir ávörp og ţökkuđu ráđherra fyrir ađ heiđra ţetta unga afreksfólk međ svo glćsilegum hćtti.

Viđ ţetta tilefni afhenti Helgi skólastjóri ţeim Degi Ragnarssyni og Jóni Trausta Harđarsyni gjöf frá Rimaskóla en ţeir útskrifuđust ţađan í vor. Međ skáksveitum Rimaskóla urđu ţeir Íslandsmeistarar sl. sex ár og Norđurlandameistarar í fjögur skipti. Hjörvar Steinn liđsstjóri Rimaskóla tók einnig viđ gjöf frá skólanum í tilefni af glćsilegum stórmeistaratitli en Hjörvar Steinn tefldi međIMG 2940 skáksveitum Rimaskóla öll sín 10 ár í grunnskóla.

Álfhólsskóli fćrđi bćđi ráđherra og bćjarstjóra Kópavogs gjafabréf í skákkennslu á vegum skólans en áhugi ţeirra á skák er ţekkur og jafnframt er vitađ ađ í ţeim búa frambćrilegir skákmenn sem ţó mćtti etv styrkja. Jafnframt skorađi Álfhólsskóli annars vegar á starfsmenn menntamálaráđuneytisins og hins vegar á bćjarráđ Kópavogs í vinaeinvígi í hrađskák. Tóku ráđherra og bćjarstjóri vel í ađ ţiggja kennsluna og jafnframt ađ taka ţátt í umrćddum skákeinvígjum međ sínu fólki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband