Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014
31.7.2014 | 14:47
Hrađskákkeppni skákfélaga: Huginn og Eyjamenn mćtast í fyrstu umferđ
Dregiđ var til fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflfélag í dag í Hörpunni. Ađalviđureign fyrstu umferđar verđur ótvírćtt ađ teljast viđureign Hugins og Taflfélags Vestmannaeyja. Viđureignir fyrstu umferđar eru sem hér segir:
- Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit
- Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ
- Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur
- Kvennalandsliđiđ - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit
- Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar
Vegna óska félaga sem eiga fulltrúa á Ólympíuskákmótinu var ákveđiđ ađ lengja frestinn til ađ klára fyrstu umferđ til 19. ágúst.
31.7.2014 | 14:38
Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ
Dregiđ var um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga í hádeginu í dag í Hörpu. Töfluröđin er sem hér segir:
1. deild
- Taflfélag Vestamanneyja
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélagiđ Huginn a-sveit
- Skákfélag Íslands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Akureyrar
- Skákfélag Reykjanesbćjar
- Skákfélagiđ Huginn b-sveit
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Taflfélag Reykjavíkur
2. deild
- Víkingabklúbburinn b-sveit
- Vinaskákfélagiđ
- Skákfélag Akureyar b-sveit
- Skákdeild KR
- Taflfélaga Bolungarvíkur b-sveit
- Taflfélag Reykjavíkur b-sveit
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garđabćjar
31.7.2014 | 10:25
Ólympíufarinn: Jón L. Árnason
Ólympíuskákmótiđ verđur sett á morgun en sjálf taflmennskan hefst á laugardag kl. 13. Í dag verđur síđasti Ólympíufarinn kynntur til sögunnar en ţađ er Jón L. Árnason, sem tekur ţátt í sínu fyrsta Ólympíuskákmóti í heil 20 ár!
NafnJón L. Árnason
Taflfélag
Taflfélag Bolungarvíkur
Stađa
Landsliđseinvaldur og liđsstjóri í opnum flokki.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Ég hef tekiđ ţátt í níu ólympíuskákmótum, frá Buenos Aires 1978 til og međ Moskvu 1994.
Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?
Ćtli ég nefni ekki skákina viđ enska stćrđfrćđinginn og stórmeistarann John Nunn frá Novi Sad ´92, sem lauk međ skemmtilegri mátsókn.
Minnisstćđa atvik
Ţađ er af mörgu ađ taka. Ég minnist ţess ţegar leiđ yfir andstćđing Margeirs frá Litháen í miđri skák í loftleysinu á ólympíumótinu í Moskvu ´94 og hann steinlá. Viđ töldum víst ađ hann hefđi skiliđ viđ ţetta jarđlíf og ţađ eftir tiltölulega sakleysislegan peđsleik Margeirs. En ţađ tókst ađ koma nokkru lífi í hann á ný og skömmu síđar buđu Litháar okkur Margeiri jafntefli á tveimur borđum, sem viđ ţáđum. Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ í sjónvarpsútsendingu frá mótinu var sérstaklega tekiđ fram hversu góđan íţróttaanda íslenska liđiđ hefđi sýnt viđ ţessar ađstćđur.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Mér sýnist íslenska liđiđ í opnum flokki vera nálćgt 43. sćti í styrkleikaröđinni af 170 ţátttökuţjóđum. Sveitin varđ í 47. sćti á síđasta ólympíumóti. En ég hef fulla trú á ţví ađ liđiđ geri betur nú og tel ađ raunhćft markmiđ sé ađ verđa í hópi 25 efstu ţjóđa. Kvennasveitin mun einnig standa sig vel. Viđ hrćđumst ekki bjartar sumarnćtur og ferskt sjávarloftiđ frá norđur heimskautinu.
Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?
Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir. Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar. Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.
Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir. Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar. Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.
Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?
Helgarskákmót Jóhanns Ţóris sumariđ 1981 í Grímsey er ógleymanlegt. Ţá var slegiđ upp hrađskákmóti um miđnćtti og borđum rađađ eftir heimskautsbaugnum sjálfum, ţannig ađ annar keppandinn sat sunnan baugs og hinn norđan meginn. Ég og Helgi Ólafsson tókum báđir ţátt í ţessu móti og getum miđlađ öđrum keppendum af reynslu okkar.
Eitthvađ ađ lokum?
Ég hlakka til ađ mćta aftur til leiks á ólympíuskákmót eftir 20 ára hlé ţó ađ ţađ verđi nú í eilítiđ öđru hlutverki. Ólympíumótin eru mikil skákhátíđ og ćtíđ eftirminnileg, hvert međ sínu sniđi.
Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2014 | 21:03
Afar vel heppnađ skákstjórnanámskeiđ
Afar vel heppnađ alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ fór fram síđustu helgi í húsnćđi Skáksambands Íslands. Tíu áhugasamir tóku ţátt í námskeiđinu. Kennarar voru Dr. Hassan Khalad og Omar Salama. Námskeiđinu lauk međ prófi og nái menn prófinu ţurfa ţeir ađeins ţrjú viđurkennd skákmót til ađ fá útnefningu sem FA-dómarar.
Nemendur voru afskaplega ánćgđir međ námskeiđiđ eins og eftirfarandi ummćli segja:
Áslaug Kristinsdóttir
Takk fyrir fróđlegt og skemmtilegt námskeiđ!
Kristján Örn Elíasson
Glćsilegt!
Tek undir međ ţér; fróđlegt og skemmtilegt námskeiđ.
Takk fyrir mig.
Valgarđ Ingibergsson
Afar fróđlegu og skemmtilegu skákstjóranámskeiđi lauk í kvöld , en ţađ var haldiđ í húsakynnum skáksambandsins . Ég vil hér međ ţakka ţeim fyrir er stóđu ađ ţessu sem og öđrum ţátttakendum.
Spil og leikir | Breytt 31.7.2014 kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2014 | 16:29
Glćsilegur sigur Sćvars á afmćlismóti Róberts
Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason sigrađi međ glćsibrag á Forsetamótinu, sem haldiđ var í Vin í gćr í tilefni af afmćli Róberts Lagerman, forseta Vinaskákfélagsins. Sćvar sigrađi međ fullu húsi, og hlaut 6 vinninga. Nćstur kom afmćlisdrengurinn Róbert og bronsiđ hreppti hinn eitilharđi Ingi Tandri Traustason.
Forsetamótiđ var vel skipađ og voru keppendur alls 22. Afmćlisbarniđ hafđi gert sérstakan samning viđ veđurguđina í tilefni dagsins, og var nutu skákmeistarar ţess ađ geta teflt í blíđunni. Áđur en mótiđ hófst afhenti Viđar Eiríksson, starfsmađur Vinjar, Róbert gjöf í tilefni dagsins. Ţá kom snillingurinn Kormákur Bragason einnig fćrandi hendi, en í gćr kom út nýr geisladiskur međ hljómsveit hans, Gćđablóđi.
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Íslands, lék fyrsta leikinn, um leiđ og hún ţakkađi Róbert fyrir ómetanlegt framlag til skáklífs á Íslandi og á Grćnlandi.
Í leikhléi var bođiđ upp á sannkallađa skáktertu í bođi Sandholts. Skemmtilegheit og góđ stemmning settu mark á ţetta stórmót, sem fram fór á vegum Vinaskákfélagsins og Hróksins.
Ćfingar eru í Vin alla mánudag klukkan 13, en ţar er teflt alla daga. Allir eru ávallt hjartanlega velkomnir í Vin.
30.7.2014 | 11:32
Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson
Í dag eru ađeins tveir dagar ţar til Ólympíuhátíđin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-ţinginu, kynntur til leiks.
NafnGunnar Björnsson
Taflfélag
Skákfélagiđ Huginn
Stađa
Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blađamađur
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Fór sem liđsstjóri 2004 á Mallorca á Spáni sem liđsstjóri í opnum flokki, fór sem fararstjóri og liđsstjóri kvennaliđsins á Khanty Mansiesk 2010 og sem fararstjóri 2012 í Istanbul. FIDE-fulltrúi 2010 og 2012.
Mótiđ nú er ţví mitt fjórđa Ólympíuskákmót.
Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?
Einstök stemming í lokaumferđinni í Khanty ţegar Lenka tefldi viđ stúlku frá Jamaíka í lokaumferđinni. Í kringum skákina voru u.ţ.b. tíu landar hennar ađ fylgjast međ (á međan Íslendingarnar fyldust međ upp á hóteli í gegnum netiđ) sem vonađu ađ stúlkan ţeirri náđi jafntefli og ţar jafntefli í viđureigninni. Ţegar Lenka lék einu međ eina sekúndu eftir kom ţvílík vonbrigđastuna. Lenka vann fyrir rest.
Minnisstćđa atvik
Af ţessu ţremur mótum sem ég hef fariđ á stendur mótiđ í Khanty Mansiesk algjörlega uppúr. Stemmingin var sérstök í ađdragenda mótsins en höfđu fréttir borist ađ ţví ađ hóteliđ okkar vćri jafnvel ekki tilbúiđ. Ţegar á stađinn var komiđ reyndust ađstćđur hins vegar ađ langflestu leyti vera algjörlega frábćrar. Mannafli í Rússlandi er ekki vandamál. Ţađ fór ekki framhjá manni.
FIDE-kosningarnar 2010 og lćtin í Kasparov í kringum ţćr er mér ţađ minnistćđasta frá mótunum ţremur.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Topp 30 og topp 50.
Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?
Ég held ađ ţađ sé loks kominn tími á Rússanna í opnum flokki eftir 12 ára eyđimerkurgöngu. Kínverjum spái ég sigri í kvennaflokki.Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?
Fyrst og fremst skipulagning en ég verđ í alls konar hlutverkum á mótinu.
Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?
Nei. Ég tefldi reyndar á Skákţingi Norđlending á Grímsey úppúr aldarmótunum en ţá var teflt sunnan heimskautsbaug.
Eitthvađ ađ lokum?
Ég hvet íslenska skákáhugamenn til ađ fylgjast vel međ mótinu. Ég mun leggja mikla áherslu á fréttaflutning frá mótinu. Á Skák.is verđa ítarlegar fréttir og pistlar en ég stefni á ađ nota Twitter (@skaksamband) og Facebook til ađ koma á framfćri einstökum úrslitum og fréttum af FIDE-ţinginu. Fréttirnar koma ţví fyrst á Twitterinn!
Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2014 | 15:06
Bu Xiangzhi sigrađi á Politiken Cup
Bu Xiangzhi (2693) sigrađi á Politiken Cup sem lauk í Helsingör í dag. Kínverjinn viđkunnanlegi hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Í 2.-5. sćti urđu Gawain Jones (2665) og fleiri góđir menn međ 8 vinninga.
Alls tóku 313 skákmenn ţátt en Politiken Cup er enn stćrsta alţjóđlega mótiđ á Norđurlöndunum. Hefur enn vinninginn á Reykjavíkurskákmótiđ ţótt munurinn minnki ár frá ári.
Tveir Íslendingar tóku ţátt ađ ţessu sinni. Annars vegar var ţađ Eiríkur Björnsson (1939) sem hlaut 5 vinninga og hins vegar Lárus H. Bjarnason (1601) sem hlaut 4 vinninga.
29.7.2014 | 10:28
Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková
Nú er ađeins ţrír dagar í setningu Ólympíuskákmótsins. Í dag kynnum viđ til sögunnar Lenku Ptácniková sem teflir á fyrsta borđi í kvennaliđinu.
NafnLenka Ptácníková
Taflfélag
Huginn
Stađa
Fyrsta borđ í kvennaliđinu
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Í fyrsta sinn 1994 og öllum eftir ţađ!
Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?
Minnisstćđa atvik
Byltingin í Jerevan var ógleymanleg. [Aths. ritstjóra - Lenka segir ítarlega frá ţví hér.]Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Vona ađ bćđi liđin lenda á ofarlega en ţeim er rađađ fyrir mót og mćti heim međ fullt af stigum! :)
Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?
Í opnum flokki Armenía einu sinni en, reyndar eru mjög óánćgđir međ ţví ađ vita fyrir fram ađ geta ekki teflt í 2016 í Bakú (Armenar mega ekki koma í landiđ). Í kvennaflokki Kína.Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?
Ég var ađ keppa ansi mikiđ í ár og auđvitađ stúdera eitthvađ nýtt á milli
Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?
Nei.
Eitthvađ ađ lokum?
Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2014 | 07:00
Forsetamótiđ: Afmćlismót Róberts Lagerman haldiđ í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2014 | 12:29
Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson
Áfram höldum viđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til leiks fyrsta borđs manninn, Hannes Hlífar Stefánsson.
NafnHannes Hlífar Stefánsson
Taflfélag
Taflfélag Reykjavíkur
Stađa
Ég mun víst tefla!
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Tók fyrst ţátt 1992 og hef teflt síđan. Ţá er bara telja!
Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?
Minnisstćđasta skákin ţegar ég tefldi á móti Rúmenanum Istratescu 1992. Hann skipti upp á öllu og bauđ jafntefli eftir 10 leiki en ég hafnađi og náđi ađ svíđa hann!
Minnisstćđa atvik
Minnisstćđasta Ólympíumótiđ er Elista 1998 en ţá var skákţorp byggt fyrir keppendur og bjó íslenska liđiđ í íbúđ međ eldabusku sem eldađi fyrir liđiđ reyndar var mótinu frestađ um nokkra daga og sama dag og mótiđ átti ađ hefjast var íslenska liđiđ keyrt lengst út í sveitabć ţar var slegiđ upp veislu ţótt klukkan vćri einungis um hádegi ţá var öllum sveitamatnum stillt upp á risastóru borđi og kössum af vodka staflađ á borđiđ!
Ţýddi lítiđ ađ segja nei viđ gestgjafana ţá var tekiđ hlé af átinu og kassettutćki stillt upp á hlađi og dansađi ólympíuliđiđ viđ heimasćturnar svona gekk ţetta 4-5 umferđir étiđ, drukkiđ, dansađ og sungnir ćttjarđarsöngvar ţangađ til ađ rökkva tók. Í sunnudagsblađi Morgunblađsins birtist mynd af Ţresti í sjómanni viđ einn heimamanninn!
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Vćntingar til liđsins hef trú ađ allir eigi eftir ađ tefla ofar getu.
Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?
Spái Kínverjum sigurvegara í bćđi karla og kvennaliđinu!
Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?
Hef veriđ ađ tefla í Tekklandi í sumar.
Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?
Hef aldrei teflt fyrir norđan heimskautbaug
Eitthvađ ađ lokum?
Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.
Spil og leikir | Breytt 29.7.2014 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 20
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8771977
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar