Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Pistill Braga um Copenhagen Chess Challange

Bragi ŢorfinnssonDagana 14.-18. maí s.l. tefldi ég á alţjóđlegu skákmóti í Danmörku. Mótiđ bar nafniđ Copenhagen Chess Challenge og fór fram í húsakynnum BMS SKAK skákklúbbsins í Ballerup, sem er skammt frá Kaupmannahöfn. Ég hef heimsótt marga áhugaverđa stađi á lífsleiđinni, en Ballerup er ekki einn af ţeim. Ţađ var vćgast sagt lítiđ um ađ vera og fáir á ferli á götunum. Öllum veitingastöđum var til ađ mynda snarlega lokađ kl. 10 á kvöldin, og hvergi bita ađ fá eftir ţađ nema í 7-Eleven sjoppunum góđu.

Ţađ var svolítiđ annađ fyrirkomulag á ţessu móti en venjan er. Tefldar voru hefđbundnar níu umferđir en dagskráin var mjög stíf, ţví ađ mótiđ tók ađeins fimm daga. Fyrsta umferđin fór fram 14. maí, en síđan voru tefldar tvćr umferđir daglega ţar til mótinu lauk 18. maí. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ strembin dagskrá mótsins hafi bitnađ eitthvađ á gćđum taflmennskunnar. Í ţađ minnsta litu mörg óvćnt úrslit dagsins ljós. En víkjum ţá ađ gengi mínu í mótinu. Ég hóf mótiđ međ tveimur nokkuđ öruggum sigrum gegn stigalćgri andstćđingum. Í ţriđju umferđ tapađi ég í slakri skák (góđri af hálfu andstćđingsins!) gegn ungum dönskum skákmanni af amerískum uppruna. Eftir ţađ átti ég nokkuđ erfitt uppdráttar í mótinu og gerđi jafntefli viđ nokkra stigalćgri andstćđinga. Ţeir voru flestir sýnd veiđi en ekki gefin, s.s. eins og finnska gođsögnin Heikki Westerinen, sem alltaf getur veriđ skeinuhćttur. Sum ţessara jafntefla voru líka nokkuđ ćvintýraleg, m.a. ein skák sem ég tefldi í 6. umferđ ţar sem ég vakti tvisvar upp drottningu, fyrst á b8, og síđan seinna á d8. Ţá skák skýri ég hér rétt á eftir.  Ég lauk mótinu međ 5,5 v. af 9, tapađi 12 stigum og mikiđ meira er ekki um ţetta ágćta mót ađ segja. Skandínavarnir eiga ţó mikiđ hrós skiliđ, fyrir ađ vera ötulir viđ ađ halda skákmót af margvíslegum toga, sem hafa skilađ sér í ótal áföngum, og loks GM-titlum fyrir ţeirra menn. Ţeir eru međ ţessar nauđsynlegu ađstćđur til ađ menn geti byggt upp farsćlan skákferil. Tćkifćrin til taflmennsku á ákveđnu ,leveli‘ eru stöđugt til stađar, beint fyrir framan nefiđ á mönnum. Eina sem menn ţurfa ađ gera er ađ tefla, tefla og tefla meira.  Ţađ er nćsta víst ađ mađur taki ţátt á svipuđum mótum og Copenhagen Chess Challenge hjá frćndum vorum í nánustu framtíđ. Ţá er vonandi ađ stríđsgćfan verđi mér hliđhollari.

Bragi Ţorfinnsson


Skákţáttur Morgunblađsins: Slagkrafturinn skiptir höfuđmáli

Fabiano CaruanaMunurinn á öflugum skákmönnum og miđlungs meisturum liggur oft í ţví ađ ţeir fyrrnefndu hafa meiri slagkraft. Jafnvel í stöđum ţar sem allt iđar af „strategískum" ţanka er hugsunin um „rothöggiđ" aldrei langt undan. Um ţessar mundir virđist ítalski stórmeistarinn Fabiano Caruana vera manna líklegastur til ađ veita Magnúsi Carlsen keppni í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Ekki er langt síđan hann lagđi Norđmanninn ađ velli og samantekt af viđureignum ţeirra leiđir í ljós ađ hann hefur margsinnis reynst Magnúsi óţćgur ljár í ţúfu. Spurningin sem sérfrćđingar hafa veriđ ađ velta fyrir sér er auđvitađ ţessi: hefur ţessi rólyndislegi Ítali nćgan slagkraft? Hann svarađi ţeirri spurningu ađ sínu leyti í eftirfarandi skák sem tefld var á dögunum:


Caruana - Ponomariov

Stađan kom upp á stórmótinu í Dortmund. Ţar hefur Caruana örugga forystu ađ loknum fimm umferđum. Úkraínumađurinn Ponomarinv var búinn ađ berjast viđ ađ halda jafnvćgi alla skákina en ţá kom "rothöggiđ":

Caruana og Ponomariov39. He7!! Dxe7 40. Ba6! Kxa6 41. Da8 mát.

Til eru ţeir sem setja samasemmerki milli ţankagangs skákmanna og ţeirra sem velja sér ţađ hlutskipti ađ berjast í hnefaleikahringnum. Í „Bardaganum" eftir Norman Mailer, bók sem fjallar um ţungavigtarbardaga Mohammeds Ali og Georges Foremans í Zaire í Afríku haustiđ 1974, víkur höfundur ađ einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík 1972. Í áttundu lotu kom Ali úr köđlunum og veitti Foreman rothöggiđ frćga; af „fagurfrćđilegum" ástćđum hreyfđi hann ekkert viđ mótherjanum ţegar hann féll í gólfiđ, en ţannig lýsti Norman Mailer lokasekúndubrotum bardagans. Sérfrćđingar á borđ viđ Ómar Ragnarsson hafa haldiđ ţví fram ađ á ţví augnabliki bardagans hafi „rotarinn" Foreman í raun og veru stađiđ á brauđfótum en ţađ fór sennilega framhjá meginţorra áhorfenda.

„Skákleg rothögg" komu fyrir vissulega fyrir í einvígi Spasskís og Fischers:

5. einvígisskák:

Spasskí - Fischer

Spasskí hafđi ekki teflt byrjunina vel og frumvćđiđ var greinlega hjá Fischer. Í 27. leik hörfađi Spasskí međ drottninguna, 27. Dd3-c2, en nauđsynlegt var ađ leika henni til b1. Svariđ kom á svipstundu:

spassky-fischer.jpg27.... Bxa4!

- og Spasskí lagđi niđur vopnin. Eftir 28. Dxa4 Dxe4 hótar svartur máti á e1 og g2. Fischer jafnađi metin í einvíginu međ ţessum sigri en afleikur á borđ viđ 27. Dc2 hafđi ekki sést í skákum Spasskís í einvígjum og sjálfstraustiđ beiđ hnekki.

Heimsmeistaraeinvígi Kortsnojs og Karpovs í Baguio á Filippseyjum haustiđ 1978 stóđ í meira en ţrjá mánuđi. Mikil undiralda, spenna, hótanir, dulsálfrćđingar, klögumál og kalt stríđ. Tímahrak Kortsnojs var dýrt í ţessari stöđu.

17. einvígisskák:

Kortsnoj - Karpov

Hvítur getur loftađ út og haldiđ jafntefli međ 39. g3 en Kortsnoj valdi ađ hindra mát í borđinu og lék :

korchnoi-karpov.jpg39. Ha1??

...og riddarameistarinn Karpov var ekki seinn á sér:

39.... Rf3+!

- og Kortsnoj „kastađi inn handklćđinu". Eftir 40. gxf3 kemur 40 ... Hg6+ 41. Kh1 Rf2 mát!

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 19. júlí 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Hjörvar endađi í 2.-6. sćti í Andorra

Hjörvar Steinn í AndorraStórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) endađi í 2.-6. sćti á Andorra Open sem lauk í dag. Í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ franska stórmeistarann og liđsmann í ţriđju sterkustu sveit komandi Ólympíuskákmóts, Vladislav Tkachiev (2625). Hjörvar hlaut 7 vinninga í 9 skákum.

Sigurvegari varđ perúski stórmeistarinn Julio Grando Zuniga (2674), sem verđur ađ öllum líkindum međal keppenda á nćsta Reykjavíkurskákmóti.

Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2586 skákstigum og hćkkar hann um átta skákstig fyrir hana.

Dagur Arngrímsson (2429) hlaut 6 vinninga. Frammistađa hans samsvarađi 2429 skákstigum og hćkkar hann um 10 stig fyrir hana.

Jón Trausti Harđarson (2045) hlaut 4,5 vinning. Frammistađa hans samsvarađi 2171 skákstigi og hćkkar hann um 47 stig fyrir hana ţó međ ţeim fyrirvara ađ ritstjóri sé međ nýjar útreikningsreglur sem gildi tóku 1. júlí sl. á hreinu.

Alls tók 171 skákmađur frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af voru 11 stórmeistarar. Hjörvar var nr. 7 í stigaröđ keppenda.

Ólympíufarinn: Steinţór Baldursson

Steinţór BaldurssonÁfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíufarana. Í dag er kynntur til leiks Steinţór Baldursson, sem verđur einn af fimm íslenskra skákstjóra á mótinu. Gríđarlega vönduđ svör hjá Steinţóri.

Nafn

Steinţór Baldursson

Taflfélag

Huginn


Stađa

Skákstjóri

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta skiptiđ sem ég fć ţann heiđur ađ eiga ađild ađ Ólympíuskákmóti. Vonandi verđa ţau fleiri í framtíđinni.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ekki mjög ţekktur fyrir taflmennsku sem myndi sóma sér á Ólympíuskákmóti :-). Eg nýt ţess bara enn frekar ađ fá tćkifćri til ađ fylgjast međ ţeim kunna meira fyrir sér í ţessu vandađa sporti. Í ţví sambandi finnst mér sérstaklega gaman ađ fá tćkifćri til ađ fylgjast međ Simon Williams og ţar er mér minnisstćđ skák frá Reykjavik Open 2013 ţar sem Simon teflir međ svart viđ Simon Bekker-Jensen. Stuttu áđur hafđi ég heyrt Einar Hjalta vin minn útskýra fyrir syni mínum ađ ţegar mađur vćri byrjađur ađ fórna ţá vćri oft best ađ halda áfram ţeirri iđju og tefla ţannig mjög hvasst. Mér fannst ţessi lýsing eiga vel viđ skák ţeirra Simonar og Simonar. Eintóm skemmtun. Ég vona ađ ég fái tćkifćri til ađ fylgjast međ mörgum svona viđureignum í Tromsö.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Flott liđin bćđi tvö međ öfluga ţjálfara. Getum bara get góđa hluti. Ég veit ađ viđ verđum öll stolt af ţeim óháđ endalegri niđurstöđu.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armenar taka opna flokkinn og ţćr rússnesku taka kvennaflokkinn.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ mjög virkur viđ skákstjórn í vor og vetur. Ég mun síđan leita í smiđju Ómars vinar mín um góđ ráđ og leiđbeiningar sem skákstjóri á mínu fyrsta stórmóti.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

ÉG tefldi einu sinni viđ Schredder á IPadinum mínum í 33 ţús fetum yfir norđurpólnum. Telur ţađ međ? [Aths. ritstjóra: Já]


Eitthvađ ađ lokum?

Ţetta getur ekki orđiđ annađ en frábćr upplifun og skemmtun.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í skákgolfi

 

52488de2-958a-4edc-8693-b5062fcfca59.png

 


Tíu keppendur mćttu til leiks á Garđavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi.  Viđ hittum á besta veđur sumarsins, en völlurinn var blautur eins og flestir vellir sunnanlands eftir rigningar sumarsins. Margir skákmenn reyndust vera í fríi á ţessum tíma, ţannig ađ stefnan er ađ halda mótiđ seinna á nćsta ári.

 

f57ce4f9-8af0-4f88-a323-8601bfa91b70.png

 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:

1.     Helgi Ólafsson 2391

2.     Sigurđur Páll Steindórsson 2009

3.     Pálmi Ragnar Pétursson 1993

4.      Kristófer Ómarsson  1961

4.-5.    Páll Sigurđsson 1886

4.-5.     Björgvin Guđmundsson 1886

Ađ ţessu sinni var byrjađ á taflmennskunni og náđi Helgi strax öruggri forrystu međ ţví ađ hreinsa skákmótiđ. Helgi fylgdi svo eftir međ sćmilegum árangri í golfinu og vann ađ lokum međ yfirburđum á nýju heimsmeti, bćtti gamla metiđ um 6 stig.  Sigurđur Páll og Pálmi tóku svo silfur og brons. Voru samt hvorugur mjög sáttir viđ frammistöđuna, geta báđir betur. Kristófer Ómarsson lenti í fjórđa sćti og hćkkađi um eitt sćti frá ţví í fyrra.

 

3311f360-48ea-47ad-a326-957550e9effa.png

 

Punktameistari  skákmanna í golfi&skák:

1.     Stefán Baldursson 35,08

2.     Helgi Ólafsson 32,52

3.     Sindri Snćr Kristófersson 32,00

4.     Kristófer Ómarsson 30,22

5.     Gunnar Freyr Rúnarsson 28,52

Stefán Baldursson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega 35 punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni.

 

4b896cc0-dbbd-4ef0-9178-e504d7a60811.png

 

Unglingameistari Íslands á međal skákmanna í golfi&skák:

Sindri Snćr Kristófersson

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins.  Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson.

Nánari úrslit á http://chess.is/golf

 


Björn Hólm sigrađi í b-flokki! - Hannes endađi međ sigri

Björn HólmStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann tyrkneska FIDE-meistarann Mert Yilmazyerli (2452) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í gćr og endađi međ 6,5 vinning og í 5.-15. sćti. Björn Hólm Birkisson (1607) sigrađi í d-flokki en hann hlaut 8 vinninga!

A-flokkur

Hannes átti góđan endasprett en hann hlaut 3,5 vinning í síđustu fjórum skákunum. Frammistađa hans samsvarađi 2515 skákstigum og stendur hann á sléttu stigalega eftir mótiđ.

Tómas Björnsson (2144) hlaut 3,5 vinning og hćkkar um Hannes13 stig fyrir frammistöđu sína.

Sigurvegari mótsins varđ stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2686) sem nýlega gekk liđs viđ Ţýskaland og teflir međ landsliđi ţeirra á Ólympíuskákmótinu en Nisipeanu er rúmenskur af uppruna.

B-flokkur

Sigurđur Ingason (1868) hlaut 3,5 vinning og hćkkar lítilsháttar á stigum.

D-flokkur

Tvíburarnir Björn Hólm (2607) og Bárđur Örn (1542) stálu sannarlega senunni í flokknum. Björn Hólm sigrađi í flokknum en hann hlaut 8 vinninga eftir ađ hafa unniđ fjórar síđustu skákirnar!

Bárđur Örn (1542) varđ í 2.-4. sćti međ ađeins hálfum vinningi minna. Glćsileg frammistađa hjá ţeim.

Samkvćmt útreikningum ritstjóra, sem hann vill setja smá fyrirvara um í ljósi nýrra útreikningsreglna, hćkkar Bárđur um 94 stig en Björn um Björn 48 stig. Munurinn skýrist á ţví ađ Bárđur fékk töluvert fleiri andstćđinga sem höfđu alţjóđleg skákstig en Björn.

Freyja systir ţeirra hlaut 3,5 vinning sem verđur einnig ađ teljast verulega gott hjá svo ungri skákkonu.

Alls tóku 255 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda.

Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson

Ingvar Ţór JóhannessonÍ dag kl. 13 er nákvćmlega vika ţar til ađ 41. Ólympíuskákmótiđ hefst í Tromsö í Noregi. Í tilefni ţess kynnum viđ Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra kvennaliđsins, til leiks.

Nafn

Ingvar Ţór Jóhannesson

Taflfélag

Taflfélag Vestmannaeyja


Stađa

Skotbakvörđur, Djúpur á miđjunni, landsliđsţjálfari, Center í 3ja-dómarakerfi....fer eftir hvađ er í gangi hverju sinni ;-)


Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta mót sem ég kem ađ, alltaf veriđ ađdáandi. Ţetta verđur eins og ađ fá súkkulađiköku í barnaafmćli 6 ára aftur!


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Nogueiras - Helgi Ólafsson í Dubai. Ef menn ţekkja ekki hugtakiđ "rađtćkni" ţá er Helgi međ grunnnámskeiđ í henni í ţessari skák!


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Mér fannst alltaf sjokkerandi sagan af Rúmenanum sem bauđ nafna Ásmundssyni jafntefli í biđskák á ÓL (78 held ég). Ţegar mćtt var til leiks var hinsvegar ekki kannast viđ neitt.


Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ţađ er alltaf erfitt ađ pikka út eitthvađ sćti. Fer rosalega eftir andstćđingum. Ég er sáttur viđ stelpurnar ef allar tefla yfir stigum og viđ vinnum nokkra match á móti stigahćrri liđum! Sama međ strákana, held ađ liđsandinn verđi lykillinn hjá báđum liđum.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ţađ er kominn tími á Rússana, hlýtur ađ koma ađ ţví ađ "pappírinn" skili sér! Í kvennaflokki ćtla ég ađ tippa á ţćr kínversku ef Hou Yifan er međ ţeim, er í fínu formi og nánast hreinsađi sterkt kvennamót ekki alls fyrir löngu.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ćfingar og undirbúningur međ liđinu. Líka bara ađ halda minni almennu ţekkingu vel gangandi í júlí svo hugmyndir komi betur í undirbúningi fyrir einstakar skákir ţegar á hólminn er komiđ.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Spurning međ Gausdal, veit ekki hvađ ţađ er norđarlega ;-)


Eitthvađ ađ lokum?

Nei bara fínn, er ekki Magnús annars bestur? [Aths. ritstj. Jú]

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


Hjörvar efstur ásamt fjórum öđrum í Andorra

Hjörvar Steinn í AndorraStórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) vann félaga sinn Dag Arngrímsson (2366) í sjöundu umferđ Andorra Open sem fram fór í gćr. Hjörvar er nú efstur ásamt fjórum öđrum skákmönnum međ 6 vinninga. Í dag, í nćstsíđustu umferđ kl. 13:30, mćtir hann franska alţjóđlega meistaranum Adrian Demuth (2488).

Dagur hefur 5 vinninga og Jón Trausti Harđarson (2045) hefur 3,5 vinning. 

Alls tekur 171 skákmađur frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 11 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 7 í stigaröđ keppenda.



Hannes međ jafntefli í gćr - Björn og Bárđur komnir í 2.-3. sćti!

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) gerđi í jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2443) í áttundu og nćstsíđustu umfeđr Czech Open sem fram fór í gćr. Tómas Björnsson (2144) tapađi sinni skák. Hannes hefur 5,5 vinning og er í 13.-35. sćti. Tómas hefur 3 vinninga. Lokaumferđin fer fram í dag. 

Sigurđur Ingason (1868), sem teflir í b-flokki, tapađi og hefur 2,5 vinning.

Tvíburarnar, Björn Hólm (1607) og Bárđur Örn (1542), halda áfram Bárđur Örn Birkissonótrúlegri sigurgöngu sinni í d-flokki og unnu báđir í gćr. Ţeir hafa 7 vinninga og eru í 2.-3. sćti fyrir lokaumferđina. Freyja, systir ţeirra, hefur 2,5 vinning.

Alls taka 255 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda.



Vachier-Lagrave sigrađi í Biel

LagraveFranski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2766) sigrađi á ofurskákmótinu í Biel sem lauk fyrir skemmstu. Vachier-Lagrave, sem er sterkasti skákmađurinn í sögu lands síns, hlaut 6 vinninga í 10 skákum. Í öđru sćti varđ Pólverjinn sterki, Radoslaw Wojtaszek (2733) međ 5,5 vinning. Frakkinn er nú níundi stigahćsti skákmađur heims á lifandi stigalistanum.

Í 3.-5. sćti urđu Pentala Harikrishna (2726), Anish Giri (2750) og Hou Yifan (2629).

Hou Yifan heldur áfram ađ klifra upp stigalistann og er nú Hou Yifankomin međ 2661 á lifandi stigalistanum og vantar nú ađeins 15 stig til ađ velta Judit Polgar úr toppsćtinu.

Biel Chess Festifal


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband