Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson

Ingvar Ţór JóhannessonÍ dag kl. 13 er nákvćmlega vika ţar til ađ 41. Ólympíuskákmótiđ hefst í Tromsö í Noregi. Í tilefni ţess kynnum viđ Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra kvennaliđsins, til leiks.

Nafn

Ingvar Ţór Jóhannesson

Taflfélag

Taflfélag Vestmannaeyja


Stađa

Skotbakvörđur, Djúpur á miđjunni, landsliđsţjálfari, Center í 3ja-dómarakerfi....fer eftir hvađ er í gangi hverju sinni ;-)


Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta mót sem ég kem ađ, alltaf veriđ ađdáandi. Ţetta verđur eins og ađ fá súkkulađiköku í barnaafmćli 6 ára aftur!


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Nogueiras - Helgi Ólafsson í Dubai. Ef menn ţekkja ekki hugtakiđ "rađtćkni" ţá er Helgi međ grunnnámskeiđ í henni í ţessari skák!


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Mér fannst alltaf sjokkerandi sagan af Rúmenanum sem bauđ nafna Ásmundssyni jafntefli í biđskák á ÓL (78 held ég). Ţegar mćtt var til leiks var hinsvegar ekki kannast viđ neitt.


Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ţađ er alltaf erfitt ađ pikka út eitthvađ sćti. Fer rosalega eftir andstćđingum. Ég er sáttur viđ stelpurnar ef allar tefla yfir stigum og viđ vinnum nokkra match á móti stigahćrri liđum! Sama međ strákana, held ađ liđsandinn verđi lykillinn hjá báđum liđum.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ţađ er kominn tími á Rússana, hlýtur ađ koma ađ ţví ađ "pappírinn" skili sér! Í kvennaflokki ćtla ég ađ tippa á ţćr kínversku ef Hou Yifan er međ ţeim, er í fínu formi og nánast hreinsađi sterkt kvennamót ekki alls fyrir löngu.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ćfingar og undirbúningur međ liđinu. Líka bara ađ halda minni almennu ţekkingu vel gangandi í júlí svo hugmyndir komi betur í undirbúningi fyrir einstakar skákir ţegar á hólminn er komiđ.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Spurning međ Gausdal, veit ekki hvađ ţađ er norđarlega ;-)


Eitthvađ ađ lokum?

Nei bara fínn, er ekki Magnús annars bestur? [Aths. ritstj. Jú]

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband