Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
31.8.2012 | 20:40
Filippseyjar og Belgía á morgun
Liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Filippseyja (Ř-2546) ) á morgun en kvennaliđiđ mćtir sveit Belgíu (Ř-2106).
Andstćđingar morgundagsins:
35. Philippines (RtgAvg:2546 / TB1: 6 / TB2: 40.5) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | So Wesley | 2652 | PHI | 3.0 | 4.0 | 2777 |
2 | GM | Barbosa Oliver | 2554 | PHI | 3.0 | 4.0 | 2622 |
3 | GM | Torre Eugene | 2469 | PHI | 0.0 | 0.0 | 0 |
4 | GM | Paragua Mark | 2508 | PHI | 3.0 | 4.0 | 2658 |
5 | IM | Dimakiling Oliver | 2428 | PHI | 3.0 | 4.0 | 2631 |
48. Belgium (RtgAvg:2106 / TB1: 4 / TB2: 23) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WGM | Zozulia Anna | 2346 | BEL | 2.5 | 4.0 | 2317 |
2 | WFM | Baekelant Eva | 2128 | BEL | 2.0 | 3.0 | 2144 |
3 | Goossens Hanne | 1998 | BEL | 2.0 | 3.0 | 2000 | |
4 | Barbier Wiebke | 1952 | BEL | 2.0 | 3.0 | 1747 | |
5 | Maeckelbergh Anne-Marie | 1892 | BEL | 0.5 | 3.0 | 1768 |
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
31.8.2012 | 17:26
Sigur á Tyrkjum - Ţröstur vann í magnađri fórnarskák
Liđiđ í opnum flokki vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign. Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir. Henrik Danielsen vann einnig á fyrsta borđi en Dagur Arngrímsson gerđi jafntefli. Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi.
Kvennaliđiđ tapađi 0,5-3,5 fyrir ofursveit Ungverja. Jóhanna Björg Jóhannsson átti gott jafntefli gegn Anitu Gara en ađrar skákir töpuđust.
Liđiđ í opnum flokki hefur 6 stig af 8 mögulegum en liđiđ í kvennaflokki hefur 4 stig.
Nánar um viđureignina og skák Ţrastar síđar. Ekki liggur fyrir pörun í nćstu umferđ en hún ćtti ađ liggja fyrir um kl. 19.
Skákirnar má nálgast hér:
- Opinn flokkur (Tyrkland)
- Kvennaflokkur (Ungverjaland)
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt 1.9.2012 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2012 | 13:46
Ól-pistill nr. 5 - Wales-verjar lagđir - undrabörn og ofursveit í dag
Wales-verjar voru lagđir nokkuđ örugglega af velli í gćr, samtals 6,5-1,5. Í opnum flokki vannst góđur 3,5-0,5 sigur en í kvennaflokki ţar sem stigamunurinn var minni á keppendum vannst 3-1 sigur. Telst nú fullhefnt fyrir tapiđ hrćđilega á EM landsliđa 2009. Andstćđingarnir eru krefjandi í dag. Annars vegar tyrknesk undrabörn í opnum flokki og svo ofursveit Ungverja í kvennaflokki.
Í opnum flokki voru allar skákirnar langar. Hjörvar virtist fá unniđ tafl undir byrjuninni en hleypti andstćđingum full mikiđ aftur inn í skákina. Hjörvar náđi ţó ađ snúa aftur á hann og vann skákina međ laglegri hróksfórn. Dagur vann einnig seiglusigur á 4. borđi og ekki slćmt ađ vinna í sinni fyrstu ólympíuskák. Íslandsmeistarinn, Ţröstur, vann góđan sigur á 3. borđi og er sá skákmađur sem teflir heilt yfir best í opna flokknum. Hannes reyndi lengi vel ađ vinna á fyrsta borđi en tókst ekki ađ hafa sigur.
Í kvennaflokki lék Jóhanna ónákvćmt í byrjuninni og átti sér raun og veru aldrei uppreisnarvon gegn Lyndu Roberts sem talađi svo vel um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í pistli eftir mót. Elsa María vann sannfćrandi sigur á 4. borđi. Lenka vann mjög góđan sigur á fyrsta borđi međ svörtu en skák umferđarinnar átti Hallgerđur Helga sem vann virkilega góđan sigur á 2. borđi í mjög spennandi skák.
Andstćđingarnir í opnum flokki eru b-liđ Tyrkja, sem skipađ er mjög ungum skákmönnum. Um er ađ rćđa stráka fćdda 1995-1998. Aldursforsetinn er á 4. borđ, verđur 17 ára í ár! Nokkuđ óţćgilegir andstćđingar, sem náđu 1 vinningi gegn ofursveit Indverja fyrr í mótinu, en vonandi er liđiđ okkar vandanum vaxiđ.
Stelpurnar fá verulega erfiđa pörun, ţ.e. sveit Ungverjalands sem telst sú 12. sterkasta hér. Ţar tefla hinar svokölluđu Gara-systur og fyrir karlpeninginn heima tók ég af ţeim mynd. Sterkasta skákkona Ungverja, Judit Polgar, teflir svo í opnum flokki. Ţessi umferđ getur veriđ verulega erfiđ. Stelpurnar sem eru rétt um miđjuna á mótinu hafa hingađ til veriđ í jójói, ţ.e. ađ fá sterkar og veikar sveitir til skiptist.
FIDE-fundirnir eru ađ hefjast og spennan ađ vaxa. Í gćr hitti ég forseta norska og bandaríska skáksambandanna og lögfrćđing, sem er hér á vegum Garry Kasparov frá hinu virkta lögfrćđifirma, White & Case. Fyrir ađalfundinn liggja fyrir ýmsar lagabreytingartillögur og hefur Garry ýmislegt viđ ţćr ađ athuga en margir halda ađ hann ćtli í forsetaframbođ 2014. Fundur verđur međ FIDE-forystumönnum í dag ţar sem reyna á ađ ná lendingu til ađ losna viđ mikil átök á sjálfum ađalfundinum.
Hluti hópsins fór í keilu í gćr og mun Davíđ og Jóhanna Björg hafa stađiđ sig best. Hjörvar átti ekki gott keilumót. Stemmingin í hópnum eykst annars dag frá degi.
Netiđ á hótelinu hefur nánast alveg legiđ niđri síđasta sólarhinginn og er ég nú eini einstaklingurinn í hópnum međ virkt net í gegnum 3G-lykil frá mótshöldurum. Verulega pirrandi fyrir hópinn en mér skilst ađ unniđ sé dag og nótt ađ viđgerđ en internet-vandamál virđist ţví miđur vera oft vandamál á ólympíuskákmótum, nema auđvitađ í Khanty ţar sem allt virkađi! Ég útvegađi Tékkum t.d. pörun dagsins. Viđ erum á reyklausri hćđ, en ţađ er nokkuđ fyndiđ ađ framan merkingu ţess efnis, er öskubakki og einstaka sinnum stubbar í honum!
13 liđ hafa fullt hús stiga í opnum flokki en 8 liđ í kvennaflokki.
Fćreyingar fengu hálfan vinningi gegn Aserum. John Arni Nielsen gerđi jafntefli viđ Saferli á öđru borđi. Danir máttu svo teljast heppnir ađ ná 2-2 jafntefli gegn Skotum, rétt eins og á EM í Porto Carras í fyrra. Skotar erfiđir fyrir Danina. Daninn, Jackob Aagaard, sem er búsettur í Skotlandi, og er reyndar skákmeistari Skotalands, tapađi fyrir Skotanum Alan Tate.
Pariđ, Sune Berg Hansen, fyrsta borđs mađur Dana, og Christin Anderson, sem teflir á 2. borđi fyrir Svíţjóđ, eru hérna međ sitt unga barn. Ţau hafa engu barnapíu og ţví ţarf alltaf annađ hvort ţeirra ađ hvíla. Sune tefldi í gćr og tapađi fyrir Colin McNab.
Norđmenn eru efstir í Norđurlandamótinu en hafa fengiđ reyndar fengiđ slaka andstćđinga ţar til í dag ţegar ţeir mćta Tékkum. Viđ erum í 2. sćti, međ 4 stig rétt eins og Fćreyingar, sem mćta Georgíumönnum í dag. Norđmenn eru einnig efstir í kvennaflokki međ 4 stig, rétt og viđ og Svíar.
Stađan í Norđurlandamótinu:
1. 23. Noregur, 5 stig
2. 46. Íslands, 4 stig
3. 62. Fćreyjar, 4 stig
4. 69. Svíţjóđ, 3 stig
5. 74. Danmörk, 3 stig
6. 78. Finnland, 3 stig.
Kvennaflokkur:
1. 46. Noregur, 4 stig
2. 49. Svíţjóđ, 4 stig
3. 51. Ísland, 4 stig
4. 65. Finnland, 3 stig
5. 85. Danmörk, 2 stig
Hollendingar halda áfram ađ ganga hörmulega og töpuđu fyrir Georgíu í gćr og eru ađeins í 92. sćti en eru međ níunda sterkasta liđiđ á pappírnum. Anish Giri hefur ekki sést og er vćntanlega ekki enn kominn á skákstađ. Mun vera í vandamálum međ vegabréfsáritun til Tyrklands samkvćmt Chessvibes. Hann teflir heldur ekki í dag en nú mćta Hollendingar Sri Lanka, sem tefla fram fjórum skákmönnum áţekkum Gúnnari ađ styrkleika samkvćmt skilgreiningu Ivan Sokolov. J
Nóg í bili.
Gunnar Björnsson
31.8.2012 | 11:17
Beinar útsendingar frá viđureignum dagsins
Beinar útsendingar frá 4. umferđ ólympíuskákmótsins hefjast nú kl. 12. Útsendingar íslensku liđana má nálgast á eftirfarandi tenglum:
- Opinn flokkur (Tyrkland)
- Kvennaflokkur (Ungverjaland)
31.8.2012 | 11:09
40 ára Einvígislok - Laugardćlakirkju í Hraungerđisprestakalli- Sunnudaginn 2. september (18.00) nk.
Verkiđ byggir á fimm skákum ţeirra Bobby Fischer og Boris Spasský um áriđ.
Heimsmeistaraeinvígiđ í hita kalda stríđsins, undanfari ţess, ţátttakendurnir tveir og saga ţeirra mörkuđu djúp spor í íslenska samtímasögu - og munu eflaust gera um ókomin ár.
Tónverkiđ sem flutt verđur í Laugardćlakirkju í Hraungerđisprestakalli (ţar sem Fischer er jarđsettur), ásamt tölum og fleiri varíöntum dagskrárinnar og ber heiti međ rentu: 40 ára Einvígislok.
- Og er afrakstur áralangrar ţróunarvinnu Guđlaugs, ţar sem hann tvinnur saman tónlist og skák - og býr til tónkerfi sem byggir á áttunda-nótnakerfi J.S. Bach, ţar sem taflreitirnir 64 eru haglega útfćrđir sem nótur [sjá tengla hér fyrir neđan]. Í verkinu eru 25 ţúsund hljómar.
Daginn sem tónleikarnir eru haldnir, 2. september, eru nákvćmlega fjörtíu ár síđan Bobby Fisher varđ heimsmeistari í skák - í Laugardalshöll.
Fram koma:
Hörđur Bragason, orgel
Dean Ferrel, kontrabassi
Einar Melax, viola da gamba
- og Guđlaugur Kristinn Óttarsson, höfundur, gítar og kynnir.
Ađ lokum:
Viđtal Stöđvar II viđ höfundinn um verkiđ má sjá hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV92559DC5-F8A6-459E-9A33-AEE2715E6CE2
Tengill (hlekkur) á viđburđarsíđu (Event) á Facebook: http://www.facebook.com/events/376270855776612/?ref=ts
Bestu kveđjur,
Mótsnefnd
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2012 | 07:35
Viđureignir dagsins: Tyrkland og Ungverjaland
Ţá liggur fyrir uppstillingar liđanna í 4. umferđ í dag. Hannes Hlífar hvílir í opnum flokki og Elsa María í kvennaflokki. Hinir ungu Tyrkir hvíla rétt eins og íslenska liđiđ sinn fyrsta borđs mann, Burat Firak, og Ungverjarnir hvíla Önnu Rudolf.
Viđureignir dagsins:
Round 4 on 2012/08/31 at 15:00 | ||||||||
Bo. | 51 | Iceland | Rtg | - | 72 | Turkey 2016 | Rtg | 0 : 0 |
27.1 | GM | Danielsen, Henrik | 2511 | - | FM | Ali Marandi, Cemil Can | 2362 | |
27.2 | IM | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2506 | - | CM | Sanal, Vahap | 2387 | |
27.3 | GM | Thorhallsson, Throstur | 2426 | - | CM | Dastan, Muhammed Batuhan | 2317 | |
27.4 | IM | Arngrimsson, Dagur | 2375 | - | CM | Emiroglu, Cankut | 2299 |
Round 4 on 2012/08/31 at 15:00 | ||||||||
Bo. | 12 | Hungary | Rtg | - | 62 | Iceland | Rtg | 0 : 0 |
15.1 | GM | Hoang, Thanh Trang | 2464 | - | WGM | Ptacnikova, Lenka | 2281 | |
15.2 | WGM | Gara, Ticia | 2385 | - | Thorsteinsdottir, Hallgerdur H | 1957 | ||
15.3 | IM | Gara, Anita | 2306 | - | Johannsdottir, Johanna B | 1886 | ||
15.4 | WGM | Papp, Petra | 2302 | - | Finnbogadottir, Tinna K | 1832 |
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
30.8.2012 | 21:39
Tyrkland-b og Ungverjaland á morgun
Íslenska sveitin í opnum flokki mćtir b-sveit Tyrklands á morgun. B-sveit Tyrklands skipa ungir skákmenn sem eiga ađ leiđa skáksveit Tyrklands á komandi árum. Kvennasveitin mćtir mjög sterkri sveit Ungverjalands sem er ein sú allra sterkasta hér og mun sterkari á pappírnum en sú íslenska.
Verulega krefjandi verkefni á morgun fyrir íslensku sveitirnar.
Umferđin hefst kl. 12
Andstćđingar morgundagsins:
72. Turkey 2016 (RtgAvg:2372 / TB1: 4 / TB2: 11) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | IM | Firat Burak | 2423 | TUR | 1.5 | 3.0 | 2286 |
2 | FM | Ali Marandi Cemil Can | 2362 | TUR | 2.0 | 3.0 | 2137 |
3 | CM | Sanal Vahap | 2387 | TUR | 1.0 | 2.0 | 0 |
4 | CM | Dastan Muhammed Batuhan | 2317 | TUR | 2.5 | 3.0 | 2204 |
5 | CM | Emiroglu Cankut | 2299 | TUR | 0.5 | 1.0 | 0 |
12. Hungary (RtgAvg:2364 / TB1: 4 / TB2: 20) | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Hoang Thanh Trang | 2464 | HUN | 1.0 | 2.0 | 0 |
2 | WGM | Gara Ticia | 2385 | HUN | 2.0 | 3.0 | 2323 |
3 | WGM | Rudolf Anna | 2289 | HUN | 2.0 | 3.0 | 2275 |
4 | IM | Gara Anita | 2306 | HUN | 1.5 | 2.0 | 0 |
5 | WGM | Papp Petra | 2302 | HUN | 1.5 | 2.0 | 0 |
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2012 | 17:29
Stórsigrar gegn Wales
Báđar viđureignirnar gegn Wales unnust í dag. Í opnum flokki vannst stórsigur 3,5 gegn 0,5. Ađeins Hannes Hlífar Stefánsson varđ ađ gera sér jafntefli ađ góđu, en Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Dagur Arngrímsson unnu. Dagur tefldi sína fyrstu skák fyrir ólympíuliđ Íslands.
Í kvennaflokki vannst 3-1 sigur. Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir unnu en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir beiđ lćgri hlut.
Mjög góđ úrslit ađ leggja Wales-verja samtals 6,5-1,5.
Skákir dagsins má nálgast hér:
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig. Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
- Heimasíđa mótsins
- Ólympíufréttir Skák.is
- Myndaalbúm (nýtt albúm daglega)
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2012 | 12:52
Ól-pistill nr. 4 - Töp í 2. umferđ
Svo fór ađ báđar viđureignirnar töpuđust í 2. umferđ gegn sterkum sveitum. Tap gegn Argentínu í opnum flokki og tap gegn Ísrael í kvennaflokki. Í dag tefla báđar sveitirnar viđ sveitir Wales. Eitthvađ sem verđur ađ teljast merkilega mikil tilviljun! Viđ erum klárlega sigurstranglegri í báđum viđureignum, sérstaklega í opnum flokki ţar sem stigamunurinn er meiri.
Í opnum flokki komst Henrik aldrei út úr byrjuninni og var fyrstur ađ tapa. Mikiđ gekk á í skák Hannesar. Hannes valdi hvassa og flókna leiđ (25. g4), sem reyndar átti ađ leiđa til tapađs tafls međ bestu taflmennsku svarts samkvćmt tölvuforritum . Ţótt Hornverjar, sem hafa fyrir framan sig reikniforrit, hafi veriđ međ stöđuna á hreinu átti ţađ ekki viđ skákmennina sem áttuđu sig engan veginn á öllum flćkjunum. Andstćđingur Hannesar fann ekki vinningsleiđ (28. - Hd2), sem hvorki reyndar Hannes né Helgi liđsstjóri sáu heldur á međan skákinni stóđ og Hannes skyndilega kominn međ unniđ tafl. Hannes víxlađi svo leikjum í vinningsstöđu ţegar hann lék 32. Rd7 í stađ 32. f7 og fékk úr ţví tapađ tafl. Stađan orđin 0-2. Andstćđingur Hjörvars bauđ ţá jafntefli međ töluvert betri stöđu til tryggja sigur Argentínu sem Hjörvar tók. Ţröstur gerđi gott jafntefli á 4. borđi og var sá skákmađur sem heilt yfir tefldi best í gćr.
Hallgerđur lék ónákvćmt í byrjuninni og fékk mjög erfiđa stöđu sem ekki varđ varin. Bćđi Jóhanna Björg og Tinna Kristín fengu fína jafnteflissénsa en misstu af vćnlegum leiđum í endataflinu og ţví fór sem fór. Lenka gerđi gott jafntefli á fyrsta borđi og var í sjálfu sér ekki langt frá ţví ađ knýja fram sigur í hróksendatafli.
Semsagt ekki góđur dagur en verđur vonandi mun betri gegn Wales í dag. Dagur kemur inn í dag og teflir sína fyrstu skák á ólympíuskákmóti. Henrik hvílir hjá strákunum og Tinna Kristín hvílir hjá stelpunum.
Framkvćmd mótsins er taka á sig betri mynd. Flest er komiđ í fastar skorđur hjá mótshöldurum og fariđ ađ virka eđlilega. Ţröstur tilkynnti í morgunmatnum ađ hann hafi veriđ rćndur! Hann keypti sér kaffibolla í kaffiteríunni sem kostađi 700 kr.! Verđlagiđ á hótelinu virđist vera afskaplega hátt en mér skilst ađ bjórinn kosti hér um 10 evrur.
Fullt af sveitum hafa enn fullt hús stiga og vinninga. Hollendingar töpuđu fyrir Venesúela og var Ivan Sokolov vinur vor heldur framlágur ţrátt fyrir ađ hafa gert jafntefli. Anish Giri hvíldi rétt eins og í fyrstu umferđ. Vćgast slök byrjun hjá Hollendingum sem eru međ níunda sterkasta liđiđ á pappírnum.
Fćreyingar eru efstir í Norđurlandamótinu" sem er vćntanlega einsdćmi! Í fyrstu umferđ unnu ţeir Súdan, í 2. umferđ unnu ţeir Tógó sem sátu yfir í fyrstu umferđ, en ţeir eru allir stigalausir, og mćta svo Aserum í 3. umferđ í dag! Semsagt frá ţví tefla viđ sveit nr. 156 af 158 í ţađ ađ mćta sveit nr. 7! Vćntanlega sterkasta sveit sem Fćreyingar hafa nokkurn tíma teflt viđ.
Svíar gerđu 2-2 jafntefli viđ Serba, Norđmenn viđ Ástrala, Danir töpuđu fyrir Kasökum og Finnar fyrir Lettum.
Norska liđiđ er merkilega slakt en enginn af ţeirra níu stórmeisturum teflir međ ţeim. Ţađ er sérstaklega athyglisvert ađ í ljósi ţess ađ ólympíumótiđ fer fram í Tromsö 2014. Liđsstjóri ţeirra er stúlkan Ellisiv Reppen, sem margir Íslendingar ţekkja en hún hefur 1998 skákstig. Á TWIC segir
World number 1 Magnus Carlsen will not be playing and rather shockingly the 2014 hosts Norway can't find the money to field an any way representative team. "
Í kjölfariđ er fjallađ um máliđ á Chessvibes og ţar fjarvera sumra norsku stórmeistaranna er útskýrđ, ţ.e. af hverju Carlsen, Hammer, Kjetil Lie og Leif Erlend Johannesson taka ekki ţátt. En ţađ breytir ţví ekki ađ ţetta lítur ekkert sérstaklega vel út fyrir Norđmennina.
Peter Heine Nielsen breytir ekki ţeirri hefđ ađ tefla ekki fyrir eigin ţjóđ og er nú Ţjóđverjum til ađstođar.
Stađan í Norđurlandamótinu:
1. 33. Fćreyjar
2. 36. Svíţjóđ
3. 38. Noregur
4. 50. Danmörk
5. 62. Ísland
6. 63. Finnland
Kvennaflokkur:
1. 47. Danmörk
2. 52. Noregur
3. 58. Ísland
4. 70. Svíţjóđ
5. 80. Finnland
Í gćr notađi ég tćkifćriđ til ađ rćđa viđ stjórnendur Chessdom varđandi kynningu á Reykjavíkurmótinu en Chessdom sér um fréttaflutning á heimasíđu mótsins. Beinar útsendingar virđast vera komnar í gott lag.
Halldór Grétar hefur tekiđ ađ sér ađ setja inn skákir viđkomandi umferđar međ úrslitafréttinni. Honum er kćrlega ţökkuđ ađstođin.
Ég mun í upphafi hverjar umferđar setja inn beina slóđ á viđureignir íslensku liđanna.
Fullt af myndum frá umferđinni má finna í myndaalbúmi umferđarinnar.
Nóg í bili.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2012 | 12:33
Beinar útsendingar frá Ísland-Wales
Beinar útsendingar frá viđureignunum gegn Wales, sem hófust kl. 12, má nálgast á eftifarandi vefslóđum:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar