Leita í fréttum mbl.is

Viđureignir dagsins: Tyrkland og Ungverjaland

Ţröstur og HjörvarŢá liggur fyrir uppstillingar liđanna í 4. umferđ í dag.  Hannes Hlífar hvílir í opnum flokki og Elsa María í kvennaflokki.  Hinir ungu Tyrkir hvíla rétt eins og íslenska liđiđ sinn fyrsta borđs mann, Burat Firak, og Ungverjarnir hvíla Önnu Rudolf. 

Viđureignir dagsins:

Round 4 on 2012/08/31 at 15:00
Bo.51  IcelandRtg-72  Turkey 2016Rtg0 : 0
27.1GMDanielsen, Henrik2511-FMAli Marandi, Cemil Can2362 
27.2IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506-CMSanal, Vahap2387 
27.3GMThorhallsson, Throstur2426-CMDastan, Muhammed Batuhan2317 
27.4IMArngrimsson, Dagur2375-CMEmiroglu, Cankut2299


Round 4 on 2012/08/31 at 15:00
Bo.12  HungaryRtg-62  IcelandRtg0 : 0
15.1GMHoang, Thanh Trang2464-WGMPtacnikova, Lenka2281 
15.2WGMGara, Ticia2385- Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957 
15.3IMGara, Anita2306- Johannsdottir, Johanna B1886 
15.4WGMPapp, Petra2302- Finnbogadottir, Tinna K1832

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband