Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn

Icelandic Open 2018

 

Icelandic Open – Íslandsmótiđ í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótiđ fer fram međ óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verđur í einum opnum flokki en ekki međ hinu hefđbundna fyrirkomulagi lokađs landsliđs- og opins áskorendaflokks. Mótiđ er jafnframt Íslandsmót kvenna og unglingameistaramót Íslands. Erlendum skákmönnum er heimil ţátttaka en ţeir geta eđli málsins samkvćmt ekki orđiđ Íslandsmeistarar.

Icelandic Open – Íslandsmótiđ í skák var haldiđ fyrst međ samskonar fyrirkomulagi áriđ 2013 – ţá í tilefni 100 ára afmćlis Íslandsmótsins í skák. Góđur rómur var gerđur ađ ţví móti og nú fimm árum síđar hefur veriđ ákveđiđ ađ endurtaka leikinn. Ţess má reyndar geta ađ stjórn Skáksambands Íslands hefur ţegar ákveđiđ ađ mótiđ fari fram međ sama fyrirkomulagi ađ ári – ţá á Akureyri í tilefni 100 ára afmćlis Skákfélags Akureyrar.

Mótiđ nú er jafnframt minningarmót um Hermann Gunnarsson, sem reyndist skákhreyfingunni ávallt drjúgur og ómetanlegur liđsauki. Hermann var sjálfur sterkur skákmađur og aufúsugestur međal gesta á skákmótum en hann bćtti oft skákfréttum inn í innslög sín sem íţróttafréttamađur. Hermann lést langt um aldur fram međan Icelandic Open fór fram áriđ 2013. Í lokahófi ţess móts minntust keppendur Hermanns sérstaklega.

Tefldar verđa 10 umferđir og hefst tafl kl. 16:30.

Flestir sterkustu skákmenn landsins eru skráđir til leiks. Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari í skák er stigahćstur skráđra keppenda. Auk hans eru stórmeistararnir Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson skráđir til leiks.  Ţrír fyrrum Íslandsmeistarar taka ţátt - auk Hannesar eru ţađ Ţröstur sem varđ Íslandsmeistari áriđ 2012 og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson sem vann nokkuđ óvćntan sigur áriđ 2001.

Lenka Ptácníková er lang sigurstranglegust í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna en auk hennar eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir líklegastar til ţess ađ blanda sér í baráttuna. 

Átta erlendir keppendur eru skráđir til leiks og ţar af eru ţrír alţjóđlegir meistarar sem gćtu blandađ sér í toppbaráttuna.

Mótiđ verđur sett í Valsheimilinu, föstudaginn 1. júní kl. 16:30. Ekki er ljóst á ţessari stundu hver mun setja mótiđ en ţađ skýrist fljótlega. Góđ ađstađa er fyrir gesti ţar sem bođiđ verđur upp á skákskýringar og heitt kaffi á könnunni.

Enn er opiđ fyrir skráningu í mótiđ. Henni verđur lokađ á miđnćtti á morgun 31. maí.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 25
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 339
  • Frá upphafi: 8763729

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband