Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
30.9.2011 | 23:58
Jóhann og Guđmundur efstir á Haustmóti TR
Jóhann H. Ragnarsson (2068) og Guđmundur Kjartansson (2314) eru efstir međ 3 vinninga í a-flokki Haustmóts TR. Fjórađ umferđ fór fram í dag. Jóhann vann Stefán Bergsson (2135) Guđmundur gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2174). Tómas Björnsson (2162) og Davíđ Kjartansson (2291) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Fimmta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30. Ađ henni lokinni verđur vikuhlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.
A-flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
1 | Bergsson Stefan | 0 - 1 | Ragnarsson Johann | ||
2 | FM | Bjornsson Tomas | ˝ - ˝ | Jonsson Bjorn | |
3 | Bjornsson Sverrir Orn | ˝ - ˝ | Valtysson Thor | ||
4 | IM | Kjartansson Gudmundur | ˝ - ˝ | Olafsson Thorvardur | |
5 | Baldursson Haraldur | 0 - 1 | FM | Kjartansson David |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | |
1 | Ragnarsson Johann | 2068 | 2057 | TG | 3 | |
2 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 | 2316 | TR | 3 |
3 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 | 2147 | Gođinn | 2,5 |
4 | FM | Kjartansson David | 2291 | 2266 | Víkingaklúbburinn | 2,5 |
5 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | 2141 | Haukar | 2 | |
6 | Bergsson Stefan | 2135 | 2135 | SA | 2 | |
7 | Olafsson Thorvardur | 2174 | 2181 | Haukar | 1,5 | |
8 | Jonsson Bjorn | 2045 | 1962 | TR | 1,5 | |
9 | Valtysson Thor | 2041 | 2025 | SA | 1,5 | |
10 | Baldursson Haraldur | 2010 | 1950 | Víkingaklúbburinn | 0,5 |
Ađrir flokkar:
Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir í b-flokki međ 3˝ vinning. Kristján Örn Elíasson (1906) er ţriđji međ 2˝ vinning. Sjá nánar hér.
Oliver Aron Jóhannesson (1645) er efstur í c-flokki međ 3˝ vinning. Birkir Karl Sigurđsson (1597) og Ţorsteinn Leifsson eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga. Sjá nánar hér.
Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er efstur í d-flokki (opnum flokki) međ fullt hús. Dawid Kolka (1366) er annar međ 3˝ vinning. Sjá nánar hér.
Spil og leikir | Breytt 2.10.2011 kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 22:11
Ivanchuk langefstur í Sao Paulo
Ivanchuk (2765) vann Aronian (2807) örugglega í fjórđu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Sao Paulo í kvöld. Anand (2817) vann Vallejo (2716) en Carlsen (2823) og Nakamura (2753) gerđu jafntefli. Ivanchuk er langefstur međ 10 stig. Anand og Aronian eru í 2.-3. sćti međ 5 stig.
Stađan:- 1. Ivanchuk (2765) 10 stig
- 2.-3. Anand (2817) og Aronian (2807) 5 stig
- 4. Nakamura (2753) 4 stig.
- 5.-6. Carlsen (2823) og Vallejo (2716) 3 stig
Tefld er tvöföld umferđ. Fyrri hlutinn fer fram í Sao Paulo í Brasilíu en sá síđari í Bilbao á Spáni. Veitt eru 3 stig fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 18)
- ChessBomb
30.9.2011 | 20:21
Haustmótiđ: Ţriđja umferđ í beinni
30.9.2011 | 19:30
EM: Hellir mćtir ofursveit í lokaumferđinni í beinni
Enn mćta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga. Í sjöundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir viđ rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á stađnum međ sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórđa borđi. Bolvíkingar mćtta einnig sterkri sveit, spćnskri (O=2539) ţar sem Van Wely (2689) teflir á fyrsta borđi.
Andstćđingar Hellis:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Jakovenko Dmitry 2716 RUS 2 GM Rublevsky Sergei 2681 RUS 3 GM Malakhov Vladimir 2710 RUS 4 GM Dreev Aleksey 2711 RUS 5 GM Zhigalko Sergei 2696 BLR 6 GM Sjugirov Sanan 2627 RUS GM Pridorozhni Aleksei 2551 RUS GM Kabanov Nikolai 2513 RUS
Andstćđingar Bolvíkinga:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Van Wely Loek 2689 NED 2 GM Bauer Christian 2631 FRA 3 GM Hamdouchi Hicham 2610 FRA 4 IM Franco Alonso Alejandro 2469 ESP 5 IM Gonzalez De La Torre Santiago 2445 ESP 6 IM Argandona Riveiro Inigo 2387 ESP FM Martin Alvarez Inigo 2316 ESP
Árangur íslensku liđanna:
Taflfélagiđ Hellir: Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 Pts Gam. % Rtg-O Rp 1 GM Stefansson Hannes 2562 ISL 0 0 ˝ 0 0 0 ˝ 6 8,3 2511 2110 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 ISL ˝ ˝ ˝ 1 0 ˝ 3 6 50,0 2443 2443 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 ISL 1 0 1 0 ˝ 1 3˝ 6 58,3 2375 2432 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 ISL 1 0 0 1 1 1 4 6 66,7 2337 2462 5 FM Lagerman Robert 2325 ISL + 0 1 1 ˝ ˝ 4 6 66,7 2351 2423 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 ISL + 0 0 1 1 1 4 6 66,7 2154 2226
Taflfélagiđ Bolungarvíkur:Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 Pts Gam. % Rtg-O Rp 1 IM Kristjansson Stefan 2485 ISL 1 ˝ ˝ ˝ ˝ 0 3 6 50,0 2550 2550 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 ISL 0 0 ˝ 0 1 0 1˝ 6 25,0 2454 2261 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 ISL 1 0 0 1 1 0 3 6 50,0 2379 2379 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 ISL ˝ 0 1 1 1 0 3˝ 6 58,3 2312 2369 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 ISL 1 0 0 ˝ ˝ 0 2 6 33,3 2252 2127 6 Gislason Gudmundur 2295 ISL 1 0 1 1 1 0 4 6 66,7 2194 2319
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (RL og vefsíđa mótsins)
- ChessBomb
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 18:21
EM taflfélaga: Hellismenn unnu - Bolvíkingar töpuđu
Hellismenn unnu góđan 4-2 sigur á bosnískri sveit. Hjörvar Steinn Grétarsson (2442), Sigurbjörn Björnsson (2349) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu en Björn Ţorfinnsson (2412) og Róbert Lagerman (2325) gerđu jafntefli. Bolvíkingar steinlágu 0-6 fyrir rússnesku ofursveitinni SHSM-64 0-6. Bćđi Stefán Kristjánsson (2485), sem tefldi gegn Caruano (2712) og Guđmundur Gíslason (2295) höfđu góđa jafnteflissénsa, sérstaklega sá síđarnefndi, en töpuđu um síđir.
Hellir hefur 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga.
Úrslit íslensku sveitanna:
6.5 26 Bolungarvik Chess Club 0 - 6 2 SHSM-64 1 IM Kristjansson Stefan 2485 0 : 1 GM Caruana Fabiano 2712 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 0 : 1 GM Giri Anish 2722 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 0 : 1 GM Riazantsev Alexander 2688 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 0 : 1 GM Potkin Vladimir 2671 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 0 : 1 GM Grachev Boris 2682 6 Gislason Gudmundur 2295 0 : 1 GM Najer Evgeniy 2637
6.13 49 Glasinac Sokolac 2 -4 29 Hellir Chess Club 1 GM Solak Dragan 2622 1 : 0 GM Stefansson Hannes 2562 2 GM Kovacevic Aleksandar 2568 ˝:˝ IM Thorfinnsson Bjorn 2412 3 FM Bilic Vladimir 2314 0:1 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 4 FM Batinic Predrag 2314 0 : 1 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 5 Plakalovic Predrag 2258 ˝:˝ FM Lagerman Robert 2325 6 Kosoric Sasa 0 0 : 1 Kristinsson Bjarni Jens 2033
Skákir íslensku liđanna úr 5. umferđ fylgja en ţađ vantar skákir Róbert, Hjörvars og Ţrastar.
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
30.9.2011 | 17:55
Gallerý Skák - Ingimar vann međ yfirburđum
Opiđ kappskákmót var haldiđ í gćrkvöldi í skák- og listasmiđjunni viđ Bolholt, ţar sem att er kappi frá kl. 18-22 öll fimmtudagskvöld. Ţátttakendur voru 19 talsins, 4 ungliđar og 15 rosknir skákmenn á besta aldri. Sumir sáu vart til sólar en ađrir náđu ađ láta ljós sitt skína og lönduđu óvćntum vinningum á fćribandi.
Viđurgerningur var međ besta móti, Sombrero pizzur frá HH í hléi og kaffi og kruđerí ţess á milli eins og hver gat í sig látiđ milli skáka. Ţegar upp var stađiđ og orrahríđinni lauk stóđ hinn gamalreyndi Ingimar Halldórsson uppi međ 1.5 v. fyrir ofan nćsta mann međ 9.5 vinning alls af 11 mögulegum. Nćstur kom Stefán Ţormar međ 8 v. g ţeir Ţorsteinn Ćsir Guđlaugsson og Friđgeir Hólm međ 7.5, Guđfinnur R.
Kjartansson međ 7 og síđan Óskar Long Einarsson sjötti međ 6.5 vinninga, sem telst vel af sér vikiđ hjá honum enda vaxandi skákmađur.
Ađrir voru međ ívíđ minna og sumir mun minna, eins og gengur og fer ekki fleiri sögum af ţví, en
dagsforminu kennt um.
Myndaalbúm (ESE)
30.9.2011 | 16:00
Haustmót SA hefst á sunnudag
Haustmót Skákfélags Akureyrar byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á sunnudögum kl. 13 og miđvikudögum kl. 19.30. Ţáttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn en kr. 3.000 fyrir utanfélagsmenn. Unglingar sem greiđa ćfingagjald greiđa ekkert fyrir ţátttökuna í ţessu móti, frekar en öđrum. Umhugsunartími verđur 90 mín. á skákina, auk ţess sem 30 sek. bćtast viđ tímann fyrir hvern leik.
Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ međ ţví ađ senda tölvupóst á askell@simnet.is, en einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ viđ upphaf fyrstu umferđSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 11:39
EM: Bolar í beinni kl. 13
Viđreignir dagsins eru klárar. Andstćđingar Bolvíkinga hvíla áskorendann Gelfand (2746) og Wang Hao (2733) en ţađ breytir ţví ekki ađ andstćđingarnir eru ógnarsterkir. Stefán Kristjánsson (2485) teflir viđ Fabiano Caruana (2712) og Bragi Ţorfinnsson (2427) teflir viđ Anish Giri (2722). Ţröstur Ţórhallsson (2388) teflir svo viđ Evrópumeistarann Vladimir Potkin (2671).
Hćgt er fylgjast međ viđureigninni Bolvíkinga á heimasíđu mótsins (stilla á borđ 25-36), ChessBomb auk ţess sem mjög líklega verđur um hana fjallađ á Skákhorninu.
Viđureignir dagsins:
6.5 26 Bolungarvik Chess Club - 2 SHSM-64 1 IM Kristjansson Stefan 2485 : GM Caruana Fabiano 2712 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 : GM Giri Anish 2722 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 : GM Riazantsev Alexander 2688 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 : GM Potkin Vladimir 2671 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 : GM Grachev Boris 2682 6 Gislason Gudmundur 2295 : GM Najer Evgeniy 2637
6.13 49 Glasinac Sokolac - 29 Hellir Chess Club 1 GM Solak Dragan 2622 : GM Stefansson Hannes 2562 2 GM Kovacevic Aleksandar 2568 : IM Thorfinnsson Bjorn 2412 3 FM Bilic Vladimir 2314 : FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 4 FM Batinic Predrag 2314 : FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 5 Plakalovic Predrag 2258 : FM Lagerman Robert 2325 6 Kosoric Sasa 0 : Kristinsson Bjarni Jens 2033
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
30.9.2011 | 11:24
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á morgun
Líkt og árin 2009 og 2010 ţá lítur út fyrir ađ allir sterkustu og áhugasömustu skákkrakkar landsins á grunnskólaaldri taki ţátt í Skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi á morgun laugardaginn 1. október. Mótiđ hefst í grunnskólanum ţar kl. 13.00 međ ţví ađ formađur Safna-og menningarmálanefndar Stykkishólms leikur fysrta leikinn en bćjarfélagiđ styrkir mótshaldiđ ađ ţessu sinni. Allir sigurvegarar Árnamessu 2010 verđa međ núna ári síđar en í fyrra sigruđu ţeir Birkir Karl Sigurđsson eldri flokk, Oliver Aron Jóhannesson yngri flokk og Daníel Guđni Jóhannesson flokk Snćfellinga. Daníel Guđni er einnig
Vesturlandsmeistari í skák 2011. Norđurlandameistarar Rimaskóla og ađrar Íslandsmeistarasveitir skólans eru allar skráđar til leiks. Evrópumeistaramótsfarinn ungi, Vignir Vtnar Stefánsson, er ađ sjálfsögđu međ og "litli bróđir hennar Nansýjar", hann Joshua Davíđsson verđur eflaust yngsti ţátttakandinn á mótinu, ađeins sex ára gamall.
Verđlaunum og happadrćttisvinningum mun nánast rigna í lok mótsins ţví nú ţegar hafa safnast rúmlega 40 vinningar frá fyrirtćkjum sem sýna mótinu velvilja. Hćstu vinningarnir eru 10.000 kr gjafabréf og eru ţau gefin af rafmagnsvöru- veitingahúsa- ferđaţjónusttu-og bókabúđa-og fatnađar-fyrirtćkjum.
Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ og skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Sjötíu manna rúta frá Hópferđamiđstöđinni- TREX leggur af stađ frá BSÍ kl. 9:30. Rútan stoppar líka og tekur upp farţega á N1 í Ártúnsbrekku. Auk ţátttakenda verđa foreldrar til stađar í rútunni og fararstjóri verđur Inga María Friđriksdóttir kennari í Rimaskóla. Ennţá er hćgt ađ skrá ţátttakendur á skrifstofu Skáksambands Íslands
í síma 5684191 eđa skaksamband@skaksamband.is. Ţátttökugjald er 1000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 11:22
Jón Kristinn sigrađi á mótaröđinni

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 v. af 12
2. Haki Jóhannesson 8,5
3-4. Sigurđur Arnarson 8
3-4. Sveinbjörn Sigurđsson 8
5. Atli Benediktsson 5
6. Haukur Jónsson 1,5
7. Bragi Pálmason 1
Jón Kristinn hefur ţví tekiđ forystu í mótaröđinni eftir tvö mót međ 17,5 vinning. Sigurđur Arnarson er í öđru sćti međ 15 og ţeir Sveinbjörn og Haki hnífjafnir í ţví ţriđja međ 13 vinninga.
Nćst verđur teflt í mótaröđinni 13. október. Viđ minnum svo á haustmótiđ sem hefst nú á sunnudaginn kl. 13.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 27
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 8753252
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar