Leita í fréttum mbl.is

Haustmót SA hefst á sunnudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda.  Teflt verđur á sunnudögum kl. 13 og miđvikudögum kl. 19.30. Ţáttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn en kr. 3.000 fyrir utanfélagsmenn. Unglingar sem greiđa ćfingagjald greiđa ekkert fyrir ţátttökuna í ţessu móti, frekar en öđrum. Umhugsunartími verđur 90 mín. á skákina, auk ţess sem 30 sek. bćtast viđ tímann fyrir hvern leik.

Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ međ ţví ađ senda tölvupóst á askell@simnet.is, en einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ viđ upphaf fyrstu umferđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband