Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Ingimar vann međ yfirburđum

Ingimar HalldórssonOpiđ kappskákmót var haldiđ í gćrkvöldi í skák- og listasmiđjunni viđ Bolholt, ţar sem att er kappi frá kl. 18-22 öll fimmtudagskvöld.  Ţátttakendur voru 19 talsins, 4 ungliđar og 15 rosknir skákmenn á besta aldri. Sumir sáu vart til sólar en ađrir náđu ađ láta ljós sitt skína og lönduđu óvćntum vinningum á fćribandi.

Viđurgerningur var međ besta móti, Sombrero pizzur frá HH í hléi og kaffi og kruđerí ţess á milli eins og hver gat í sig látiđ milli skáka. Ţegar upp var stađiđ og orrahríđinni lauk stóđ hinn gamalreyndi Ingimar Halldórsson uppi međ 1.5 v. fyrir ofan nćsta mann međ 9.5 vinning alls af 11 mögulegum. Nćstur kom Stefán Ţormar međ 8 v. g ţeir Ţorsteinn Ćsir Guđlaugsson og Friđgeir Hólm međ 7.5, Guđfinnur R.
Kjartansson međ 7 og síđan Óskar Long Einarsson sjötti međ 6.5 vinninga, sem telst vel af sér vikiđ hjá honum enda vaxandi skákmađur.

Ađrir voru međ ívíđ minna og sumir mun minna, eins og gengur og fer ekki fleiri sögum af ţví, en
dagsforminu kennt um.

Myndaalbúm (ESE)                       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband