Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Skáksögufélagiđ - síđustu forvöđ ađ gerast stofnfélagar

SkáksögufélagiđHiđ íslenska Skáksögufélag var stofnađ 1. nóvember sl., viđ viđhöfn á veitingahúsinu Einar Ben, ađ forgöngu Hrafns Jökulssonar, skákforkólfs Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar og fleiri áhugamanna um skákarf Íslendinga.

Tilgangur ţess er ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu um skáksögu Íslands ađ fornu og nýju. Ţá skal félagiđ beita sér fyrir varđveislu hvers konar skákminja og ađ gögn sem varđa íslenskt skáklíf verđi flokkuđ og saga ţess og mestu skákmeistara skráđ. Félagiđ gengst fyrir og styđur útgáfu, málţing og sýningar sem varđa sögu manntaflsins á Íslandi og helstu skákviđburđa. 

Allir áhugamenn um sögu skáklistarinnar á Íslandi geta gerst félagar í Skáksögufélaginu. Ţeir sem ganga í ţađ fyrir árslok 2014 teljast stofnfélagar. 

Stefnt var ađ ţví ađ skráđir stofnfélagar yrđu ađ lágmarki 64 eđa jafnmargir reitunum á taflborđinu. Sá fjöldi hefur nú náđst og einum betur. Engu ađ síđur munu ţeir sem sem ganga í félagiđ í dag teljast í hópi stofnfélaga og fá nafn sitt skráđ sem slíkir í sögu ţess í fyllingu tímans.    

Allt sem ţarf er ađ skrá sig í dálkinum hér ađ ofan eđa senda nafn og kennitölu á: skaksogufelagid@gmail.com


Henrik og Hilmir enduđu báđir í verđlaunasćtum

HenkeStórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) og Hilmir Freyr Heimisson (1856) enduđu báđir í verđlaunasćti á alţjóđlega mótinu í Řbro í Danmörku sem endađi í gćr. Henrik hlaut 5,5 vinning í 7 skákum og varđ í 1.-4. sćti. Hilmir Freyr hlaut 3,5 vinning eđa 50% vinningshlutfall og varđ í 1.-2 sćti í sínum stigaflokki. Hilmir tefldi viđ stigahćrri andstćđinga í öllum skákunum nema einni.Hilmir Freyr verđlaunahafi

Tvćr umferđir voru tefldar í gćr. Henrik tapađi fyrir Jonny Hector (2506) en vann Arne Matthiesen (2380) í lokaumferđinni. Hilmir tapađi báđum sínum skákum í gćr fyrir mun stigahćrri andstćđingum.

 

Báđir hćkkar ţeir á stigum. Henrik hćkkar um 3 stig en Hilmir hćkkar um heil 73 stig!

Alls tóku 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af voru tveir stórmeistarar. Henrik var stigahćstur keppenda en Hilmir var nr. 43 í stigaröđ keppenda.

 


Oliver Aron jólasveinn TR

Örn Leó, Oliver og LenkaŢađ var góđ stemming á Jólahrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gćrkvöldi. Tćplega 30 keppendur voru mćttir til leiks og allir í fínu formi eftir jólaát undanfarinna daga. Baráttan stóđ framan af milli stigahćstu keppendanna, en ţó vakti vaskleg framganga "Svíans" Guđmundar Sverris Ţór (2051) og Kristófers Ómarssonar (1786) athygli.

Oliver Aron Jóhannesson var ţó greinilega í bestu formi keppenda og sigrađi ađ lokum međ nokkrum yfirburđum, hlaut 12.5 vinninga úr fjórtán skákum. Í öđru til ţriđja sćti međ 10 vinninga komu svo Lenka Ptácniková og Örn Leó Jóhannsson sem átti góđan endasprett.

Ánćgjulegt var ađ sjá árangur yngstu keppendanna, en TR-ingarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Mikhailo Kravchuk sem báđir taka ţátt í NorđurlandamótFreyjainu sem fram fer í Fćreyjum í febrúar komu í mark í 7.-10. sćti međ 8.5 vinninga ásamt Kristófer Ómarssyni og Bárđi Birkissyni.

Freyja Birkisdóttir (8 ára) sýndi einnig enn á ný hversu efnileg hún er og hlaut 6.5 vinning og vann međal annars örugglega Björgvin Krisbergsson 1.5-0.5.

Jólamót TR 2014


Jón Kristinn jólasveinn SA

Ţann 28. ţessa mánađar fór fram hiđ árlega Jólahrađskákmót félagsins. Ţađ voru 10 manns sem mćttu í ţetta skiptiđ og tefldu tvöfalda umferđ, fóru leikar ţannig ađ Jón Kristinn vann međ miklum yfirburđum, fékk 17,5 vinninga af 18 mögulegum og var 3 vinningum á undan nćstu mönnum. Yngsti keppandinn, Ísak Orri sem er einungis 9 ára, stóđ sig međ mikilli prýđi og fékk 2 vinninga. Annars var lokastađan ţessi:

1.Jón Kristinn Ţorgeirsson     17,5 af 18

2-3. Sigurđur Arnarson,        14,5

     Smári Ólafsson

4. Sigurđur Eiríksson          11

5. Haki Jóhannesson            9

6. Andri Freyr Björgvinsson    8,5

7. Karl Steingrímsson          6,5

8. Einar Guđmundsson           4,5

9-10. Jón Magnússon,           2

      Ísak Orri  


Íslenska landsliđiđ í bréfskák í 3. - 4 sćti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliđa

Nú ţegar úrslitakeppni Evrópumóts landsliđa er komin vel af stađ er íslenska landsliđiđ í 3. – 4. sćti, en 13 ţjóđir taka ţátt í mótinu. Stigahćta ţjóđin er Ţýskaland međ 2588 međalstig. Ísland er í 11. sćti međ međalstigin 2448. Mótiđ hófst í júní.

Litháar verma efsta sćtiđ eins og sjá má hér ađ neđan:

  1. Litháen 13 vinningar
  2. Ísrael 11,5
  3. Ísland                                11
  4. Austurríki 11

Mótiđ er firnasterkt og ţar má finna liđ frá Ţýskalandi, Rússlandi, Hollandi og Úkraínu svo einhver séu nefnd, sjá nánar undir slóđinni: https://www.iccf.com/event?id=44123

Íslenska liđiđ skipa eftirtaldir skákmenn:

  1. Dađi Örn Jónsson 2531
  2. Árni Halldórsson 2482
  3. Jón A. Pálsson 2459
  4. Árni H. Kristjánsson 2451
  5. Ţorsteinn Ţorsteinsson 2438
  6. Eggert Ísólfsson 2416
  7. Áskell Ö. Kárason 2410
  8. Jónas Jónasson 2401

Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

skakthingreykjavikurlogo15
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ í ár er haldiđ sérstaklega til heiđurs fyrsta stórmeistara ţjóđarinnar, eđal TR-ingnum Friđriki Ólafssyni, sem verđur áttrćđur međan mótiđ stendur stendur yfir. Skákmenn eru hvattir til ađ heiđra meistarann međ ţátttöku sinni í ađalmóti vetrarins sem nú fer fram í 84. sinn!

Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 4. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 7. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 1. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 120.000
2. sćti kr. 60.000
3. sćti kr. 30.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1400 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1200 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

 

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna - annars íslensk stig.


Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri

Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2015" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 30. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur.  

Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com


Mjög gott gengi Henriks og Hilmis


Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) og Hilmir Freyr Heimisson (1856) byrja međ miklum látum á alţjóđlega mótinu í Řbro í Danmörku. Henrik er í 1.-2. sćti međ 4,5 vinning eftir 5 umferđir og Hilmir hefur 3,5 vinning eftir sigur á tveimur mun stigahćrri andstćđingum.

Henrik gerđi í gćrkveldi jafntefli viđ danska Hilmir Freyr kynnir Súkkulađimjólkalţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2426) og vann FIDE-meistarann Niels Jřrgen Fries Nielsen (2332) í kvöld. Ritstjóra er ekki kunnugt um hvort ţeir kumpánar séu brćđur, feđgar eđa alls óskyldir.

Hilmir er efstur í sínum stigaflokki en í tveimur síđustu umferđum vann hann tvo Dani sem eru umtalsvert stigahćrri en hann (1988-2145) og er í 8.-15. sćti.

Mótinu lýkur međ tveimur umferđum á morgun.

Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru tveir stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda en Hilmir er nr. 43 í stigaröđ keppenda.

 


Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Hastings

Gummi KjaAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) vann enska skákmanninn og Íslandsvininn Alan Byron (2188) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Hastings. 

Guđmundur teflir viđ franska stórmeistarann Romain Edouard (2659) í annarri umferđ sem fram fer á morgun en Frakkinn er nćststigahćstur keppenda.

Alls taka 110 skákmenn ţátt frá 29 löndum ţátt í ţessu fornfrćga móti. Ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 15 í stigaröđ keppenda.


Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

jolahradskakmot_tr_2014Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđmánudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Jóhann Örn Ingvason.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8771977

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband