Leita í fréttum mbl.is

Skáksögufélagiđ - síđustu forvöđ ađ gerast stofnfélagar

SkáksögufélagiđHiđ íslenska Skáksögufélag var stofnađ 1. nóvember sl., viđ viđhöfn á veitingahúsinu Einar Ben, ađ forgöngu Hrafns Jökulssonar, skákforkólfs Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar og fleiri áhugamanna um skákarf Íslendinga.

Tilgangur ţess er ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu um skáksögu Íslands ađ fornu og nýju. Ţá skal félagiđ beita sér fyrir varđveislu hvers konar skákminja og ađ gögn sem varđa íslenskt skáklíf verđi flokkuđ og saga ţess og mestu skákmeistara skráđ. Félagiđ gengst fyrir og styđur útgáfu, málţing og sýningar sem varđa sögu manntaflsins á Íslandi og helstu skákviđburđa. 

Allir áhugamenn um sögu skáklistarinnar á Íslandi geta gerst félagar í Skáksögufélaginu. Ţeir sem ganga í ţađ fyrir árslok 2014 teljast stofnfélagar. 

Stefnt var ađ ţví ađ skráđir stofnfélagar yrđu ađ lágmarki 64 eđa jafnmargir reitunum á taflborđinu. Sá fjöldi hefur nú náđst og einum betur. Engu ađ síđur munu ţeir sem sem ganga í félagiđ í dag teljast í hópi stofnfélaga og fá nafn sitt skráđ sem slíkir í sögu ţess í fyllingu tímans.    

Allt sem ţarf er ađ skrá sig í dálkinum hér ađ ofan eđa senda nafn og kennitölu á: skaksogufelagid@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband