Leita í fréttum mbl.is

Íslenska landsliđiđ í bréfskák í 3. - 4 sćti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliđa

Nú ţegar úrslitakeppni Evrópumóts landsliđa er komin vel af stađ er íslenska landsliđiđ í 3. – 4. sćti, en 13 ţjóđir taka ţátt í mótinu. Stigahćta ţjóđin er Ţýskaland međ 2588 međalstig. Ísland er í 11. sćti međ međalstigin 2448. Mótiđ hófst í júní.

Litháar verma efsta sćtiđ eins og sjá má hér ađ neđan:

 1. Litháen 13 vinningar
 2. Ísrael 11,5
 3. Ísland                                11
 4. Austurríki 11

Mótiđ er firnasterkt og ţar má finna liđ frá Ţýskalandi, Rússlandi, Hollandi og Úkraínu svo einhver séu nefnd, sjá nánar undir slóđinni: https://www.iccf.com/event?id=44123

Íslenska liđiđ skipa eftirtaldir skákmenn:

 1. Dađi Örn Jónsson 2531
 2. Árni Halldórsson 2482
 3. Jón A. Pálsson 2459
 4. Árni H. Kristjánsson 2451
 5. Ţorsteinn Ţorsteinsson 2438
 6. Eggert Ísólfsson 2416
 7. Áskell Ö. Kárason 2410
 8. Jónas Jónasson 2401

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.1.): 14
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 292
 • Frá upphafi: 8714623

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 207
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband