Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

skakthingreykjavikurlogo15
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ í ár er haldiđ sérstaklega til heiđurs fyrsta stórmeistara ţjóđarinnar, eđal TR-ingnum Friđriki Ólafssyni, sem verđur áttrćđur međan mótiđ stendur stendur yfir. Skákmenn eru hvattir til ađ heiđra meistarann međ ţátttöku sinni í ađalmóti vetrarins sem nú fer fram í 84. sinn!

Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 4. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 7. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 1. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 120.000
2. sćti kr. 60.000
3. sćti kr. 30.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1400 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1200 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

 

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna - annars íslensk stig.


Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri

Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2015" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband