Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn!

Davíđ Kjartansson (mbl)Fidemeistarinn Davíđ Kjartansson (Boyzone) sigrađi á 19. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gćrkvöldi, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferđum; hann gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn J. Björnsson(czentovic) og hinn eitilharđa Jón Kristinsson(Uggi) og vann allar hinar níu. Davíđ er ţar međ orđinn sigursćlasti netskákmađur landsins, enda hefur hann nú unniđ titilinn fimm sinnum, eđa oftast allra!

Alţjóđameistarinn og TR-ingurinn Arnar Gunnarsson (AphexTwin) varđ í öđru sćti međ 9.5 vinninga og Jón Kristinsson (Uggi) í ţriđja međ 8 vinninga. Jón lét ekki stađar numiđ ţar, ţví hann varđ efstur í flokki betri skákmanna, 60 ára og eldri.

Stórmeistarinn og Huginsmađurinn Lenka Ptácníková (velryba) landađi afar öruggum sigri í kvennaflokki, fékk 7.5 vinninga, sem dugđi henni reyndar í 4.-7. sćti í mótinu sjálfu. Huginsmađurinn Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol) tók 2. sćtiđ međ glćsibrag.

Víkingurinn Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2) varđ efstur í undir 2100 stiga flokki og norđlendingurinn grjótsterki úr SA, Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) varđ í öđru sćti. Reyndar fengu ţeir félagar jafn marga vinninga, en vinningar andstćđinga Gunnars reyndust fleiri en Jóns eftir ađ Ríkisendurskođun hafđi yfirfariđ máliđ.

Huginsmađurinn Kristófer Ómarsson (vitus) sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig og ungstirniđ úr Faxafeninu, Björn Hólm Birkisson (broskall) varđ í öđru sćti.

Öllum ćtti nú ađ vera ljóst ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) stóđ sig međ mikilli prýđi; hann endađi í 4.-7. sćti í heildina og 2. sćti í u/2100 stiga flokki en lét ţađ ekki duga ţví hann sigrađi einnig í unglingaflokki (15 ára og yngri). Björn Hólm Birkisson (broskall) náđi 2. sćtinu, hársbreidd á undan hinum grjótharđa Símoni Ţórhallssyni(Zimzen) úr SA, sem var međ jafn marga vinninga en lakari andstćđinga.

Heldur var fámennt í flokki stigalausra, en í honum fannst ađeins einn keppandi. Ţađ hafđi ţó lítil áhrif á meistarann sem í honum var, en Hannes Sigurgeirsson (antipeon) sigrađi međ miklu öryggi og fékk 5.5 vinninga sem er stórfínt.

Huginn óskar sigurvegurunum til hamingju og ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og hlakkar til ađ halda 20. Íslandsmótiđ í netskák áriđ 2015!

Sigurvegarar:

1. sćti, kr. 10.000 – FM Davíđ Kjartansson (Boyzone)
2. sćti, kr. 6.000 – IM Arnar Gunnarsson (AphexTwin)
3. sćti, kr. 4.000 – Jón Kristinsson (Uggi)

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Kristófer Ómarsson (vitus)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Stigalausir:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Hannes Sigurgeirsson (antipeon)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Kvennaverđlaun:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Lenka Ptácníková (velryba)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol)

Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinsson (Uggi)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Gunnar Magnússon (gilfer)


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á ţriđjudaginn

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 30. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur.  

Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com


Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun

jolahradskakmot_tr_2014Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđmánudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Jóhann Örn Ingvason.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Henrik og Hilmir byrja vel í Řbro

CTU-1Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) og Hilmir Freyr Heimisson (1856) byrja vel á Nýársmóti CXU sem fram fer í Řbro í Danmörku. Henrik hefur fullt hús vinninga eftir 3 umferđir og Hilmir hefur helmingsvinningshlutfell.

Henrik hefur reyndar ekki teflt enn viđ mjög stigaháa andstćđinga en ţađ ţarf samt ađ vinna skákirnar. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í kvöld, teflir hann viđ alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2426). 

Hilmir Freyr Heimisson (1878) gerđi í dag jafntefli CTU-2viđ Henrik Bolding Pedersen (2180) og hefur 1,5 vinning.

Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru tveir stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda en Hilmir er nr. 43 í stigaröđ keppenda.

 


Héđinn Íslandsmeistari í atskák

HÉĐINN  STEINGRÍMSSON  atskákmeistari Íslands 2014 27.12.2014 18 39 22.2014 18 39 22
Í gćr fór fram Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák. Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark međ hiđ ótrúlega skor 8,5 vinning í 9 skákum. Héđinn hafđi hins vegar Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning. Í 3.-4. sćti urđu Einar Hjalti Jensson og Símon Ţórhallsson en sá síđarnefndi stal heldur betur senunni međ stórkostlegum árangri. Mótiđ var afar vel heppnađ en alls tóku 87 skákmenn ţátt og tefldu viđ frábćrar ađstćđur í Hótel Natura.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   VETTVANGSMYNDIR ESE 27.12.2014 17 35 12

Röđ efstu manna:

 

Héđinn og Ţröstur höfđu algjöra yfirburđi. Gerđu jafntefli í innbyrđis skák en allar ađrar skákir. Ţađ er vćgast sérstakt ađ fá 8,5 vinning í 9 skákum en verđa ekki Íslandsmeistari eins og urđu örlög Ţrastar ađ ţessu sinni.  

Icelandair 2014

Stigaflokkar

Mótinu var skipt upp í fjóra stigaflokka. Sigurvegarinn hlaut flug fyrir tvo međ Icelandair, sá í öđru sćti fékk flug fyrir tvo innanlands og sá ţriđji hlaut ađ verđlaunum gjafabréf í Satt. Eftirtaldir unnu ţessi verđlaun:

Flokkur 2300-

Ţessir urđu efstir 27.12.2014 18 39 34.2014 18 39 34

  1. Héđinn Steingrímsson 8,5 v.
  2. Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v.
  3. Einar Hjalti Jensson 7 v.

Flokkur 2001-2299

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 38 03.2014 18 38 03

  1. Dađi Ómarsson 6,5 v.
  2. Björn Ívar Karlsson 6,5 v.
  3. Ţorvarđur F. Ólafsson 6,5 v.

Flokkur 1700-1999

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 58.2014 18 36 58

  1. Símon Ţórhallsson 7 v.
  2. Bárđur Örn Birkisson 6 v.
  3. Arnaldur Loftsson 5,5 v.

Flokkur 0-1699

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 10.2014 18 36 10

  1. Magnús Matthíasson 5 v.
  2. Guđmundur Kristinn Lee 5 v.
  3. Felix Steinţórsson 5 v.

Auk ţess voru veitt aukaverđlaun í nokkrum flokkum. Fontana fyrir tvo.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 34 46.2014 18 34 46

  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková
  • Öldungaverđlaun (60+): Ólafur Kristjánsson
  • Unglingaverđlaun (u15): Símon Ţórhallsson
  • Útdreginn: Ólafur G. Ingason

Ađ móti loknu voru svo 40.000 vildarpunktar útdregnir. Ţá hlaut Arnaldur Loftsson. 

Halldór Atli Kristjánsson hlaut verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin en hann vann Ólaf G. Ingason í fyrstu umferđ en ţar var stigamunurinn 623 skákstig!

Ţessi vann sterkasta andstćđinginn  27.12.2014 18 38 28.2014 18 38 28

Mótsstjóri var Óskar Long Einarsson en skákstjórn var í höndum Gunnars Björnssonar.

Myndaalbúm (ESE)


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

islm_netskak_stort2Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Ítarlegar upplýsingar á Skákhuganum.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Bragi Ţorfinnsson er Íslandsmeistari í netskák.

Verđlaun:

1. kr. 10.000 
2. kr.  6.000 
3. kr.  4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrjú skemmtileg mót

Guđlaug ŢorsteinsdóttirGuđlaug Ţorsteinsdóttir sigrađi á vel sóttu Skákţingi Garđabćjar sem lauk um mánađamótin nóv./des. Ţetta mót dró til sín marga af yngstu og efnilegustu skákmönnum höfuđborgarsvćđisins. Ţegar tími hefur gefist í annasömu lćknisstarfi hefur Guđlaug stundum tekiđ góđa spretti á skákborđinu og er aldrei ađ vita nema hún gefi kost á sér í verkefni kvennalandsliđsins á nćsta ári. Hún hlaut 5 ˝ vinning af sjö mögulegum, tapađi í fyrstu umferđ fyrir Birni Hólm Birkissyni en var óstöđvandi eftir ţađ. Bárđur Örn Birkisson og Páll Sigurđsson urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga. Í b-flokki mótsins sigrađi Ţorsteinn Magnússon, hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum en í 2.-3. sćti komu tveir ungir skákmenn, Guđmundur Agnar Bragason og Robert Luu međ 5 ˝ vinning hvor.

Vetrarmóti öđlinga, skemmtilegri keppni sem hinn Ţorvarđur, Magnús og Sverrirkunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson á mestan heiđur af, lauk svo um svipađ leyti í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur viđ Faxafen. Ţar urđu jafnir og efstir ţeir Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Ólafsson, hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum en Magnúsi var dćmdur sigur á stigum. Keppendur voru 25 talsins og má geta ţess ađ í 3.-4. sćti varđ Guđmundur Aronsson, stigalaus skákmađur sem ekki hefur teflt á opinberu móti í meira en 40 ár. 

Óvćntur sigurvegari á Meistaramóti SSON

Noah SiegelSigurvegari Meistaramóts SSON, Skáksambands Selfoss og nágrennis, sem fram fór í Fischer-setrinu á Selfossi, kom úr óvćnri átt. Ţar voru keppendur átta talsins og tefldu allir viđ alla međ klst. umhugsunartíma á skák. Ýmsum lék forvitni á ađ vita hvernig stćđi á ferđum og ţátttöku liđlega ţrítugs Bandaríkjamanns, Noah Siegel, sem hafđi nokkurra vikna dvöl í grennd viđ Selfoss í haust. Hann hélt sig ţar ađ mestu til hlés, stundađi jóga hjá Dagmar Unu Ólafsdóttur og bar ýmis merki ţess ađ hann vćri ađ flýja skarkala New York-borgar en ţađan er hann. Viđ eftirgrennslan kom svo í ljós ađ hér var á ferđinni gömul vonarstjarna Bandaríkjamanna á skáksviđinu. Hann hafđi fyrir u.ţ.b. 20 árum teflt fyrir hönd Bandaríkjanna á heimsmeistaramótum barna og unglinga, 12 ára og yngri og 14 ára og yngri, og kljáđst ţar viđ ungstirni á borđ viđ Armenann Levon Aronjan og Rússann Alexander Grischuk; lagt síđar út á brautir veđmála og fjárhćttuspila og viđ pókerborđiđ atti hann kappi viđ ýmsa nafntogađa einstaklinga og rakađi saman fé svo af hlutust blađaskrif og réttarhöld – ţví ađ víđa eru settar hömlur á fjárhćttuspil í Bandaríkjunum. 

Í Fischer-setrinu kom Noah Siegel mönnum fyrir sjónir sem dagfarsprúđur og ţćgilegur einstaklingur. Og ekki kunnu keppendur ţví illa ţegar tvćr vel klćddar vinkonur hans, starfandi fyrirsćtur frá New York, skruppu yfir hafiđ til heilsa upp á vin sinn og sátu í mestu rólegheitum yfir skákum hans í Fischer-setrinu. Keppinautar hans stóđust honum ekki snúning ađ ţessu sinni – kappinn hefur lofađ ađ koma aftur – og voru ţó á ferđinni býsna öflugir meistarar. Noah Siegel hlaut 6 ˝ vinning af sjö mögulegum en í 2.- 3. sćti komu Sverrir Unnarsson og Ingimundur Sigurmundsson međ 4 ˝ vinning. Ţeir tefldu svo tveggja skáka einvígi um sćmdarheitiđ Skákmeistari SSON og vann Sverrir, 1 ˝ : ˝.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. desember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmótiđ í atskák - mćting kl. 12:45!

 

Ţegar hafa 90 keppendur skráđ sig til leiks á Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótsins í atskák sem hefst kl. 13 á morgun.

Skráđir keppendur eru beđnir um ađ mćta eigi síđar en kl. 12:45 til ađ stađfesta ţátttöku og greiđa ţátttökugjald.

Ef menn vilja flýta ađeins fyrir ţá er hćgt ađ greiđa ţátttökugjöldin međ ţví ađ millifćra á: 515-14-406597, kt. 561211-0860. Senda tilkynningu á netfangiđ: oskar.long.einarsson@gmail.com međ nafni keppanda í tilvísun. Ţá ţurfa menn ekki ađ stađfesta ţátttöku á skákstađ.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis í kvöld. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér

Mótiđ á Chess-Results.


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - SKRÁNINGARFRESTUR FRAM TIL MIĐNĆTTIS

IMG 5026Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. Frítt kaffi og frír djús. 

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri, frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun:

Einn afar heppinn keppandi fćr 40.000 vildarpunkta sem međal annars er hćgt ađ nota í greiđslu uppí farseđil hjá Icelandair, bóka hótel, bílaleigubíl og panta vörur hjá samstarfsađilum points.com, međal annars Amazon.  

Gjafabréf fyrir tvo í Fontana eru veitt til:

  • Efsta konan
  • Efsti unglingur (1999 eđa síđar)
  • Efsti eldri skákmađur (1954 eđa fyrr)
  • Útdreginn keppandi

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 130 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér

Mótiđ á Chess-Results.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudaginn

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Bragi Ţorfinnsson er Íslandsmeistari í netskák.

Verđlaun:

1. kr. 10.000 
2. kr.  6.000 
3. kr.  4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

  • 1. Fimm frímánuđir á ICC
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband