Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Gleđileg jól!

skákjól

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ritstjóri óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla!

Ţađ er nóg um ađ vera fyrir skákáhugamanninn um hátíđirnar. Má ţar nefna:

  • 27. des: Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák
  • 28. des: Íslandsmótiđ í netskák
  • 28. des: Jólahrađskákmót SA
  • 29. des: Jólaskákmót TR
  • 30. des: Jólamót Víkingaklúbbsins (skák og víkingaskák)
  • 30. des: Hverfakeppni SA

 


Skák og jól!

jolapakkamot (20 of 137)
Hiđ árlega Jólapakkamót Hugins fór fram í sautjánda sinn laugardaginn 20. desember sl. Alls tóku ríflega 160 krakkar ţátt og skemmtu sér hiđ besta. Ţórgnýr Thoroddsen, formađur ÍTR, setti mótiđ, rakti sögu Jólapakkamótsins, sem hann hafđi greinilega kynnt sér vel, og ţakkađi öflugt skákstarf í höfuđborginni. Af ţví loknu lék hann fyrsta leikinn fyrir hönd Stefán Orra Davíđssonar og ţar međ hófst Jólapakkamótiđ formlega!

STP82466

Alls var teflt í fimm aldursflokkum og svo í peđaskák. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins á grunnskólaaldri tóku ţátt sem og fjöldi krakka sem voru ađ ađ stíga sín fyrstu skref viđ skákborđiđ á mótinu. Ţađ er ekki einsdćmi ţví t.d. hóf stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, feril sinn einmitt á Jólapakkamóti Hellis eins og mótiđ hét áđur.

Fjöldi ađila studdu viđ mótiđ og fćrir Huginn eftirtöldum fyrirtćkjum bestu ţakkir fyrir:

Sćlgćtisgerđin Góa, Bókabeitan útgáfa, A4, Bókaútgáfan Bjartur/Veröld, Bókaforlagiđ Bifröst, Bókaútgáfan Björk, Edda útgáfa, Golfklúbburinn Oddur, Ferill verkfrćđistofa, Íslandsbanki, Landsbankinn, Góa, Laugarásbíó, Myndform,  Sambíó, Samfilm, Smárabíó, Sjónvarpsmiđstöđin, Stöđ 2, Sögur útgáfa, Body Shop, Faxaflóahafnir, Garđabćr, Gámaţjónustan, GM Einarsson, Hjá Dóra Matsala, HS Orka, ÍTR, Íslandsspil, Kaupfélag Skagfirđinga, Nettó í Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun, Valitor, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands og Skákakademía Kópavogs.

Án stuđnings ţessara ađila vćri mótiđ ekki jafn glćsilegt og raun ber og verđlaunin jafn flott. 

Eftirtaldir unnu viđ mótiđ:

Vigfús Ó. Vigfússon, Edda Sveinsdóttir, Jóhann Tómas Egilsson, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Haraldur Ţorbjörnsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Margrét Rún Sverrisdóttir, Lenka Ptácníková, Stefán Bergsson, Páll Sigurđsson, Kristín Steinunn Birgisdóttir, Sigurjón Jónsson, Pálmi Pétursson, Kristófer Ómarsson, Kristján Halldórsson, Jón Ţór Helgason, Davíđ Ólafsson, Gunnar Björnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari í skák.

Huginn ţakkar ţessum ađilum kćrlega fyrir hjálpina sem og öllum ţeim lögđu hönd á plóginn en voru ekki taldir upp. Í lok mótsins var verđlaunaafhending ţar sem efstu menn voru verđlaunađir sem og heppnir keppendur sem fengu happdrćttisvinninga. Einn ungur keppandi var sérstaklega heppinn og fékk farsíma frá HTC.

jolapakkamot (90 of 137)

Vigfús Ó. Vigfússon, sem boriđ hefur hitann og ţungann af mótinu í nánast öll ţessi sautján ár, var sérstaklega verđlaunađur af félaginu og var einnig leystur út međ gjöf Hann er heilinn á bakviđ ţetta stćrsta og skemmtilegasta barna- og unglingamót hvers árs.

Ađ móti loknu voru allir keppendur mótsins leystir út međ nammipoka frá Sćlgćtisgerđinni Góu.

Stöđ 2 fjallađi um mótiđ eins og sjá í međfylgjandi frétt.

jolapakkamot (16 of 137)

Og ţá eru ţađ úrslit mótsins. Efstu menn urđu sem hér segir:

Flokkur 1999-2001:

Björn Hólm Birkisson kom sá og sigrađi. Vann allar sínar skákir í ţessum mjög svo sterka flokki. Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

  1. Björn Hólm Birkisson 5 v.
  2. Hilmir Freyr Heimisson 4 v.
  3. Alec Elías Sigurđarson 4 v.
  4. Bárđur Örn Birkisson 4 v.

jolapakkamot (63 of 137)

Stúlkur:

  1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 v.
  2. Valgerđur Jóhannesdóttir 2 v.
  3. Sigrún Linda Baldursdóttir

jolapakkamot (66 of 137)

Nánari úrslit má finna á Chess-Results.

Flokkur 2002-03:

Vignir Vatnar Stefánsson og Mykhaylo Kravchuk urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning. Nansý Davíđsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 4,5 v.
  2. Mykhaylo Kravchuk 4,5 v.
  3. Bjarki Ólafsson 4 v.
  4. Alexander Oliver Mai 4 v.
  5. Axel Óli Sigurjónsson 4 v.
  6. Egill Úlfarsson 4 v.

jolapakkamot (74 of 137)

Stúlkur

  1. Nansý Davíđsdóttir 4 v.
  2. Katla Torfadóttir 3 v.
  3. Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir 2 v.
  4. Lovísa Sigríđur Hansdóttir 2 v.

jolapakkamot (71 of 137)

Nánari úrslit má finna á Chess-Results.

Flokkur 2004-05:

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ fullu húsi.Ylfa Ýr Hákonardóttir Welding varđ efst stúlkna.

Strákar:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 5 v.
  2. Róbert Luu 4,5 v.
  3. Joshua Davíđsson 4 v.
  4. Ţorsteinn Emil Jónsson 4 v.
  5. Brynjar Haraldsson 4 v.
  6. Ísak Orri Karlsson 4 v.

jolapakkamot (83 of 137)

Stúlkur:

  1. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 3 v.
  2. Embla María Möller 2 v.
  3. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 2 v.

jolapakkamot (80 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Flokkur 2006-07:

Freyja Birkisdóttir kom sú og sigrađi í ţessum flokki en hún er systir ţeirra Björns Hólms og Bárđar Arnar. Ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar stelpur slá strákunum viđ í skákinni! Sex strákar fengu 4 vinninga og efstur ţeirra eftir stigaútreikning varđ Guđni Viđar Friđriksson.

Strákar:

  1. Guđni Viđar Friđriksson 4 v.
  2. Alexander Björnsson 4 v.
  3. Adam Omarsson 4 v.
  4. Vilhjálmur Bjarni Gíslason 4 v.
  5. Stefán Orri Davíđsson 4 v.
  6. Róbert Hlynsson 4 v.

jolapakkamot (94 of 137)

Stúlkur:

  1. Freyja Birkisdóttir 5 v.
  2. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3 v.
  3. Vigdís Tinna Hákonardóttir 3 v.
  4. Silja Borg Kristjánsdóttir 3 v.

jolapakkamot (97 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi

Flokkur 2008-09:

Árni Benediktsson varđ efstur međ fullt hús. Edith Kristín Kristjánsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

  1. Árni Benediktsson 5 v.
  2. Guđbergur Davíđ Ágústsson 4 v.
  3. Hjalti Freyr Ólafsson 4 v.

jolapakkamot (111 of 137)

Stelpur:

  1. Edith Kristín Kristjánsdóttir 2 v.
  2. Hrafndís Halldórsdóttir
  3. Bergţóra Gunnarsdóttir

jolapakkamot (107 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Peđaskákin:

IMG 2208

Strákar:

  1. Klemens Árnason 4 v.
  2. Eiđur Styrr Ívarsson 3,5 v.
  3. Benedikt Leifsson 2 v.

Stelpur:

  1. Brynja Steinsdóttir 4 v.
  2. Andrea Pálsdóttir 3,5 v.
  3. Sólveig Freyja Hákonardóttir 3,5 v.

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Myndaalbúm (Sigurjón Jónsson og fleiri)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđmundur tefldi á minningarmóti Carlos Torre

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) var međal keppenda á minningarmóti Carlos Torre, sem fram fór 18.-22. desember í Mexíkó. Guđmundur byrjađi vel á mótinu en átti lélegan endasprett og endađi međ 5 vinninga í 9 skákum.

Úrslit Guđmundar má finna hér.

Guđmundur lćtur ekki hér viđ sitja heldur teflir í Hastings en mótiđ ţar fer fram 29. desember - 6. janúar. 

Heimasíđa mótsins.


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - AUKIN VERĐLAUN

IMG 5026Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. Frítt kaffi og frír djús. 

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri, frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun:

Einn afar heppinn keppandi fćr 40.000 vildarpunkta sem međal annars er hćgt ađ nota í greiđslu uppí farseđil hjá Icelandair, bóka hótel, bílaleigubíl og panta vörur hjá samstarfsađilum points.com, međal annars Amazon.  

Gjafabréf fyrir tvo í Fontana eru veitt til:

  • Efsta konan
  • Efsti unglingur (1999 eđa síđar)
  • Efsti eldri skákmađur (1954 eđa fyrr)
  • Útdreginn keppandi

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 80 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér

Mótiđ á Chess-Results.

 


Smári hrađskákmeistari Hugins á Norđursvćđi

Smári og félagarSmári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík sl. laugardag međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Jakob Sćvar var sá eini sem náđi ađ vinna Smára en allir ađrir lutu í gras fyrir Smára.  Jakob varđ í öđru sćti međ 8,5 vinninga og Sigurđur G Daníelsson varđ ţriđji međ 8 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki.

Mótiđ á Chess-Results.

Mótstaflan

hradskak_tafla


Gunnar Freyr hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi, Gunnar Freyr og GuđlaugVíkingurinn knái, Gunnar Freyr Rúnarsson, kom sá og sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar, sem fram fór 15. desember sl. Gunnar Freyr hlaut 8,5 vinning í 9 skákum. Pálmi R. Pétursson varđ annar međ 7 vinninga og efstur Garđbćinga. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Arnaldur Loftsson urđu svo í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning. Guđlaug tók bronsiđ eftir stigaútreikning en hún var jafnframt efst félagamanna TG.

Röđ efstu manna:

Hrađskákmót Garđabćjar

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Mótiđ var afar vel sótt en 33 skákmenn tóku ţátt. Nokkuđ magnađ ţví sama kvöld fór fram Jólahrađskákmót Skákdeildar KR og Gallerý Skákar sem einnig var vel sótt.

Jafnframt fór fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Garđabćjar en myndir frá henni má nálgast á Facebook-síđu TG.

 


Skemmtilegast viđ skákina er ađ hugsa

Jólapakkamót Hugins fór fram í dag og tóku tćplega 200 krakkar ţátt í sex flokkum. Nánar verđur fjallađ um úrslit mótsins á Skák.is á morgun.

Stöđ 2 mćtti á stađinn í dag og má finna ţessa skemmtilegu frétt á vef stöđvarinnar um mótiđ.

Frétt Stöđvar 2

Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari í skák, sem einmitt hóf árangurslíkan skákferill sinn á Jólapakkamótinu, lét hafa eftir sér á Facebook.

Hjövar á Jólapakkamóti


Skákţáttur Morgunblađsins: Peđsfórnin

Fischer-Spassky bíómyndPawn sacrifice“ er nafn á kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíđinni í Toronto í Kanada á dögunum. Myndin fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík áriđ 1972 eđa „einvígi aldarinnar“ eins og ţađ hefur löngum veriđ kallađ. Myndin var ađ hluta til tekin upp hér á landi og einnig í Montreal og Los Angeles. Hún skartar stjörnum á borđ viđ Tobey Maguire (Spiderman, The Great Gatsby) sem leikur Bobby Fischer og Liv Schreiber (Ray Donavan ) sem leikur Boris Spasskí. Leikstjóri myndarinnar er Edward Zwick sem áđur hefur leikstýrt myndum á borđ viđ Legends of the Fall, The Last Samurai og Blood Diamonds.

Leikstjórinn stillir viđfangsefni sínu upp eins og hann vćri ađ fjalla um kapphlaup Roalds Amundsen og Roberts Falcons Scotts á suđurpólinn 1911-'12; hinum harmrćna ţćtti leiđangurs Scotts, sem fraus í hel í tjaldi á leiđinni til baka 20 kílómetra frá birgđastöđ, svipar ţannig til skipbrots Spasskís sem líkt og Scott var samkvćmt skýringu sagnfrćđinnar fulltrúi hnignandi stórveldis.

Liv Schreiber hafđi orđ á ţví, ađ ţegar hann var ađ undirbúa sig fyrir hlutverk Spasskís, hefđi ţađ augnablik einvígisins er Spasskí klappađi fyrir Fischer međ áhorfendum eftir sjöttu einvígisskákina haft einna mest áhrif á sig. En ef velja á eina skák einvígisins ţar sem allt dramađ virđist koma saman ţá hlýtur ţađ ađ vera ţrettánda skákin. Skákin hófst kl. 17 fimmtudaginn 10. ágúst, fór í biđ um 5 klst. síđar og lauk seint ađ kveldi föstudaginn 11. ágúst. 

Spasskí – Fischer; 13. skák

Stöđumynd 2014-12-13Eftir ađ Spasskí, sem átti í vök ađ verjast, lék biđleik sinn, 42. Kg3, voru allir kraftar sovéska fylgdarliđsins ţandir til hins ýtrasta viđ sundurgreiningu á biđstöđunni – og svipađ var upp á teningnum í bandarísku herbúđunum. Lubomir Kavalek, landflótta Tékki búsettur í Bandaríkjunum, var í Reykjavík og mćtti upp á herbergi 470 á Loftleiđahótelinu til ađ ađstođa Fischer. Ţar var fyrir kvefađur séra Lombardy en Bobby rak hann út: „...Bill, ţú veist ađ ég hef ekki efni ţví ađ fá kvef akkúrat núna.“

Ţegar ţeir tóku til viđ tafliđ aftur klukkan 17 föstudaginn 11. ágúst gerđust myndirnar á skákborđinu ć skrítnari og allt ađ ţví fjarstćđukenndar, a.m.k. hafđi ekkert ţessu líkt sést í heimsmeistareinvígi áđur: 

Spasskí – Fischer; 13. einvígisskák

Stađan eftir 68 leiki – tímamörk viđ 72. leik.

Stöđumynd 2014-12-13-269. Hd1+??

Spasskí hafđi barist hetjulega en var tímanaumur og missti af jafntefli sem var ađ hafa međ 69. Hc3+! Kd4 70. Hf3 Ke4 71. Hc3 os.frv.

Ke2 70. Hc1 f3 71. Bc5 Hxg7 72. Hxc4 Hd7 73. He4+ Kf1 74. Bd4 f2

- og Spasskí gafst upp.

Ţegar skákinni lauk ríkti sérkennileg ţögn í salnum. Ţađ var eins og einhver hefđi dáiđ. Fischer var fljótur ađ yfirgefa sviđiđ en Spasskí sat eftir dágóđa stund og spurđi dómarann Lothar Schmid í lágum hljóđum: „Hvernig getur mađur tapađ svona stöđu međ hrókinn á g8 gersamlega lokađan af?“

Ţađ voru ţung spor fyrir marga ađdáendur Spasskís út úr Laugardalshöllinni. Kannski vćri hćgt ađ „...skella bjargráđinu og sáluhjálpinni: Bach,“ skrifađi Thor Vilhjálmson sem hafđi gengiđ fjađurmögnuđum skrefum yfir dalinn til ađ sjá ţessa „...menn skylmast međ vopnum ţekkingar, rökvísi og röktemprađrar dirfsku“

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. desember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í Ráđhúsinu - nćrri 200 krakkar skáđir til leiks

IMG 1536Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum: Flokki fćddra 1999-2001, flokki fćddra 2002-2003, flokki fćddra 2004-2005, flokki fćddra 2006-2007 og flokki fćddra 2008 síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á Skák.is (guli kassinn) og á Skákhuganum.

Yfirlit yfir ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

2012 Icelandair 017Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 80 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótiđ á Chess-Results.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband