Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - SKRÁNINGARFRESTUR FRAM TIL MIĐNĆTTIS

IMG 5026Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. Frítt kaffi og frír djús. 

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri, frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun:

Einn afar heppinn keppandi fćr 40.000 vildarpunkta sem međal annars er hćgt ađ nota í greiđslu uppí farseđil hjá Icelandair, bóka hótel, bílaleigubíl og panta vörur hjá samstarfsađilum points.com, međal annars Amazon.  

Gjafabréf fyrir tvo í Fontana eru veitt til:

  • Efsta konan
  • Efsti unglingur (1999 eđa síđar)
  • Efsti eldri skákmađur (1954 eđa fyrr)
  • Útdreginn keppandi

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 130 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér

Mótiđ á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband