Leita í fréttum mbl.is

Héđinn Íslandsmeistari í atskák

HÉĐINN  STEINGRÍMSSON  atskákmeistari Íslands 2014 27.12.2014 18 39 22.2014 18 39 22
Í gćr fór fram Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák. Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark međ hiđ ótrúlega skor 8,5 vinning í 9 skákum. Héđinn hafđi hins vegar Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning. Í 3.-4. sćti urđu Einar Hjalti Jensson og Símon Ţórhallsson en sá síđarnefndi stal heldur betur senunni međ stórkostlegum árangri. Mótiđ var afar vel heppnađ en alls tóku 87 skákmenn ţátt og tefldu viđ frábćrar ađstćđur í Hótel Natura.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   VETTVANGSMYNDIR ESE 27.12.2014 17 35 12

Röđ efstu manna:

 

Héđinn og Ţröstur höfđu algjöra yfirburđi. Gerđu jafntefli í innbyrđis skák en allar ađrar skákir. Ţađ er vćgast sérstakt ađ fá 8,5 vinning í 9 skákum en verđa ekki Íslandsmeistari eins og urđu örlög Ţrastar ađ ţessu sinni.  

Icelandair 2014

Stigaflokkar

Mótinu var skipt upp í fjóra stigaflokka. Sigurvegarinn hlaut flug fyrir tvo međ Icelandair, sá í öđru sćti fékk flug fyrir tvo innanlands og sá ţriđji hlaut ađ verđlaunum gjafabréf í Satt. Eftirtaldir unnu ţessi verđlaun:

Flokkur 2300-

Ţessir urđu efstir 27.12.2014 18 39 34.2014 18 39 34

  1. Héđinn Steingrímsson 8,5 v.
  2. Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v.
  3. Einar Hjalti Jensson 7 v.

Flokkur 2001-2299

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 38 03.2014 18 38 03

  1. Dađi Ómarsson 6,5 v.
  2. Björn Ívar Karlsson 6,5 v.
  3. Ţorvarđur F. Ólafsson 6,5 v.

Flokkur 1700-1999

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 58.2014 18 36 58

  1. Símon Ţórhallsson 7 v.
  2. Bárđur Örn Birkisson 6 v.
  3. Arnaldur Loftsson 5,5 v.

Flokkur 0-1699

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 10.2014 18 36 10

  1. Magnús Matthíasson 5 v.
  2. Guđmundur Kristinn Lee 5 v.
  3. Felix Steinţórsson 5 v.

Auk ţess voru veitt aukaverđlaun í nokkrum flokkum. Fontana fyrir tvo.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 34 46.2014 18 34 46

  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková
  • Öldungaverđlaun (60+): Ólafur Kristjánsson
  • Unglingaverđlaun (u15): Símon Ţórhallsson
  • Útdreginn: Ólafur G. Ingason

Ađ móti loknu voru svo 40.000 vildarpunktar útdregnir. Ţá hlaut Arnaldur Loftsson. 

Halldór Atli Kristjánsson hlaut verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin en hann vann Ólaf G. Ingason í fyrstu umferđ en ţar var stigamunurinn 623 skákstig!

Ţessi vann sterkasta andstćđinginn  27.12.2014 18 38 28.2014 18 38 28

Mótsstjóri var Óskar Long Einarsson en skákstjórn var í höndum Gunnars Björnssonar.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband