Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn!

Davíđ Kjartansson (mbl)Fidemeistarinn Davíđ Kjartansson (Boyzone) sigrađi á 19. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gćrkvöldi, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferđum; hann gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn J. Björnsson(czentovic) og hinn eitilharđa Jón Kristinsson(Uggi) og vann allar hinar níu. Davíđ er ţar međ orđinn sigursćlasti netskákmađur landsins, enda hefur hann nú unniđ titilinn fimm sinnum, eđa oftast allra!

Alţjóđameistarinn og TR-ingurinn Arnar Gunnarsson (AphexTwin) varđ í öđru sćti međ 9.5 vinninga og Jón Kristinsson (Uggi) í ţriđja međ 8 vinninga. Jón lét ekki stađar numiđ ţar, ţví hann varđ efstur í flokki betri skákmanna, 60 ára og eldri.

Stórmeistarinn og Huginsmađurinn Lenka Ptácníková (velryba) landađi afar öruggum sigri í kvennaflokki, fékk 7.5 vinninga, sem dugđi henni reyndar í 4.-7. sćti í mótinu sjálfu. Huginsmađurinn Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol) tók 2. sćtiđ međ glćsibrag.

Víkingurinn Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2) varđ efstur í undir 2100 stiga flokki og norđlendingurinn grjótsterki úr SA, Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) varđ í öđru sćti. Reyndar fengu ţeir félagar jafn marga vinninga, en vinningar andstćđinga Gunnars reyndust fleiri en Jóns eftir ađ Ríkisendurskođun hafđi yfirfariđ máliđ.

Huginsmađurinn Kristófer Ómarsson (vitus) sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig og ungstirniđ úr Faxafeninu, Björn Hólm Birkisson (broskall) varđ í öđru sćti.

Öllum ćtti nú ađ vera ljóst ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) stóđ sig međ mikilli prýđi; hann endađi í 4.-7. sćti í heildina og 2. sćti í u/2100 stiga flokki en lét ţađ ekki duga ţví hann sigrađi einnig í unglingaflokki (15 ára og yngri). Björn Hólm Birkisson (broskall) náđi 2. sćtinu, hársbreidd á undan hinum grjótharđa Símoni Ţórhallssyni(Zimzen) úr SA, sem var međ jafn marga vinninga en lakari andstćđinga.

Heldur var fámennt í flokki stigalausra, en í honum fannst ađeins einn keppandi. Ţađ hafđi ţó lítil áhrif á meistarann sem í honum var, en Hannes Sigurgeirsson (antipeon) sigrađi međ miklu öryggi og fékk 5.5 vinninga sem er stórfínt.

Huginn óskar sigurvegurunum til hamingju og ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og hlakkar til ađ halda 20. Íslandsmótiđ í netskák áriđ 2015!

Sigurvegarar:

1. sćti, kr. 10.000 – FM Davíđ Kjartansson (Boyzone)
2. sćti, kr. 6.000 – IM Arnar Gunnarsson (AphexTwin)
3. sćti, kr. 4.000 – Jón Kristinsson (Uggi)

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Kristófer Ómarsson (vitus)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Stigalausir:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Hannes Sigurgeirsson (antipeon)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Kvennaverđlaun:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Lenka Ptácníková (velryba)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol)

Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinsson (Uggi)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Gunnar Magnússon (gilfer)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband