Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron jólasveinn TR

Örn Leó, Oliver og LenkaŢađ var góđ stemming á Jólahrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gćrkvöldi. Tćplega 30 keppendur voru mćttir til leiks og allir í fínu formi eftir jólaát undanfarinna daga. Baráttan stóđ framan af milli stigahćstu keppendanna, en ţó vakti vaskleg framganga "Svíans" Guđmundar Sverris Ţór (2051) og Kristófers Ómarssonar (1786) athygli.

Oliver Aron Jóhannesson var ţó greinilega í bestu formi keppenda og sigrađi ađ lokum međ nokkrum yfirburđum, hlaut 12.5 vinninga úr fjórtán skákum. Í öđru til ţriđja sćti međ 10 vinninga komu svo Lenka Ptácniková og Örn Leó Jóhannsson sem átti góđan endasprett.

Ánćgjulegt var ađ sjá árangur yngstu keppendanna, en TR-ingarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Mikhailo Kravchuk sem báđir taka ţátt í NorđurlandamótFreyjainu sem fram fer í Fćreyjum í febrúar komu í mark í 7.-10. sćti međ 8.5 vinninga ásamt Kristófer Ómarssyni og Bárđi Birkissyni.

Freyja Birkisdóttir (8 ára) sýndi einnig enn á ný hversu efnileg hún er og hlaut 6.5 vinning og vann međal annars örugglega Björgvin Krisbergsson 1.5-0.5.

Jólamót TR 2014


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband