Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur vill athygliEiríkur K. Björnsson sigrađi nokkuđ örugglega (ţó hann segi sjálfur frá) á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Ţátttakendur voru ekki ýkja margir, enda Haustmót TR í gangi og tefldu allir viđ alla. Fyrir síđustu umferđ var Eiríkur međ fullt hús og ţegar búin ađ tryggja sér sigur en Páll Andrason hafđi betur gegn honum í lokaumferđinn og náđi um leiđ sjálfur öđru sćtinu.  Úrslit urđu annars sem hér segir:

1   Eiríkur K. Björnsson                    6      

 2   Páll Andrason                            5       

 3-4  Unnar Ţór Bachmann              4.5    

        Jón Úlfljótsson                          4.5   

 5-6  Stefán Ţór Sigurjónsson          3.5    

        Elsa María Kristínardóttir         3.5  

  7   Björgvin Kristbergsson              1    

  8   Finnur Kr. Finnsson                   0


Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni í dag

DSC 0479

Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skakakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og hefst nćsta föstudag ţann 30. september kl. 14.30 og stendur til kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands sem hefur umsjón međ ţessum tímum.


Bolvíkingar mćta ofursveit á beinni á morgun

Bolar á EM 2011

Taflfélag Bolungarvíkur mćtir sannkallađri ofursveit í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun en ţá tefla ţeir viđ rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú nćststerkasta međ sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borđi.   Hellismenn mćta bosnískri sveit (O:2213).  

Bolvíkingar eru nú 13. sćti međ 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn eru í 24. sćti međ 6 stig og 15 vinninga.  Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir međ 10 stig.  

Andstćđingar Bolvíkinga:

Bo. NameIRtgFED
1GMGelfand Boris2746ISR
2GMWang Hao2733CHN
3GMCaruana Fabiano2712ITA
4GMGiri Anish2722NED
5GMRiazantsev Alexander2688RUS
6GMPotkin Vladimir2671RUS
 GMGrachev Boris2682RUS
 GMNajer Evgeniy2637RUS

Andstćđingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMSolak Dragan2622SRB
2GMKovacevic Aleksandar2568SRB
3FMBilic Vladimir2314BIH
4FMBatinic Predrag2314BIH
5 Plakalovic Predrag2258BIH
6 Kosoric Sasa0BIH

Árangur íslensku liđanna:


Taflfélag Bolungarvíkur:

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1IMKristjansson Stefan2485ISL1˝˝˝˝3560,02518
2IMThorfinnsson Bragi2427ISL00˝01530,02400
3IMGunnarsson Jon Viktor2422ISL100113560,02317
4GMThorhallsson Throstur2388ISL˝0111570,02240
5IMArngrimsson Dagur2353ISL100˝˝2540,02166
6 Gislason Gudmundur2295ISL101114580,02106


Taflfélagiđ Hellir

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1GMStefansson Hannes2562ISL00˝00˝510,02489
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL˝˝˝10550,02418
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL1010˝550,02387
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL100113560,02341
5FMLagerman Robert2325ISL+011˝570,02374
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL+00113560,02284

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


Bolvíkingar unnu stórsigur - Hellismenn međ jafntefli

Hellismenn og BolvíkingarSveit Bolvíkinga vann stórsigur 5-1 á belgískri sveit í 5. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag.  Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason unnu en Stefán Kristjánsson og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli.  Hellismenn gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit.  Sigurbjörn Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson gerđu jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman gerđu jafntefli.   Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn hafa 6 stig og 15 vinninga.    

Skákir íslensku liđanna úr fjórđu umferđ fylgja međ fréttinni.

Úrslit 5. umferđar:

5.1028Ans1 - 5
26Bolungarvik Chess Club
1GMHoffmann Michael2496˝:˝IMKristjansson Stefan2485
2IMHautot Stephane24050 : 1IMThorfinnsson Bragi2427
3IMGulbas Cemil23870 : 1IMGunnarsson Jon Viktor2422
4FMGoossens Etienne22190 : 1GMThorhallsson Throstur2388
5 Blagodarov Vladimir2113˝:˝IMArngrimsson Dagur2353
6 Lafosse Jimmy20580 : 1 Gislason Gudmundur2295
5.1127KSK Rochade Eupen-Kelmis3 -329Hellir Chess Club
1GMBerelowitsch Alexander25631 : 0GMStefansson Hannes2562
2GMGlek Igor24081 : 0IMThorfinnsson Bjorn2412
3 Fiebig Thomas2417˝:˝FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMAhn Martin22900 : 1FMBjornsson Sigurbjorn2349
5FMMeessen Rudolf2278˝:˝FMLagerman Robert2325
6 Foerster Sven22080:1 Kristinsson Bjarni Jens2033

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


Karpov kemur í október

KarpovSamkvćmt frétt mbl.is í dag mun Anatoly Karpov fyrrverandi heimsmeistari í skák heimsćkja landann í byrjun október í tilefni 111 afmćlis Taflfélags Reykjavíkur en eins og kunnugt er gekk hann í félagiđ fyrir skemmtstu.

Karpov mun međal annars heimsćkja grunnskóla, tefla ţar viđ unga og efnilega skákmenn, mćta á skákćfingu hjá TR, tefla fjöltefli í Ráđhúsinu og heimsćkja gröf Fischer.

CCP og MP banki standa ađ heimsókn Karpovs ásamt TR.

 


EM taflfélaga: Viđureignir dagsins

Hellismenn og Bolvíkingar

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins.  Ţađ vekur athygli ađ andstćđingar Bolvíkinga hvíla fyrsta borđs manninn, belgíska stórmeistarann Luc Wintans (2540).  Annars má búast viđ jöfnun og spennandi viđureignum enda öll liđin fremur áţekk ađ styrkleika. 

5.1028Ans-26Bolungarvik Chess Club
1GMHoffmann Michael2496:IMKristjansson Stefan2485
2IMHautot Stephane2405:IMThorfinnsson Bragi2427
3IMGulbas Cemil2387:IMGunnarsson Jon Viktor2422
4FMGoossens Etienne2219:GMThorhallsson Throstur2388
5 Blagodarov Vladimir2113:IMArngrimsson Dagur2353
6 Lafosse Jimmy2058: Gislason Gudmundur2295
5.1127KSK Rochade Eupen-Kelmis-29Hellir Chess Club
1GMBerelowitsch Alexander2563:GMStefansson Hannes2562
2GMGlek Igor2408:IMThorfinnsson Bjorn2412
3 Fiebig Thomas2417:FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMAhn Martin2290:FMBjornsson Sigurbjorn2349
5FMMeessen Rudolf2278:FMLagerman Robert2325
6 Foerster Sven2208: Kristinsson Bjarni Jens2033

 

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Guđmundur efstur á Haustmótinu

Guđmundur og HaraldurGuđmundur Kjartansson (2314) vann öruggan sigur á Haraldi Baldurssyni (2010) í 2. umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld.  Guđmundur er efstur međ fullt hús.  Jóhann H. Ragnarsson (2068), sem vann Ţór Valtýsson (2041) er annar međ 1˝ vinning.  Í öđrum skákum a-flokks vann Stefán Bergsson (2135) Björn Jónsson (2045) í snarpri sóknarskák og Davíđ Kjartansson (2291) vann Sverri Örn Björnsson (2158).  Skák Tómas Björnssonar (2162) og Ţorvarđs F. Ólafssonar (2174) var frestađ til morguns.  Ţriđja umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. Vignir og Nansý bćđi ađ leika19:30.

Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir í b-flokki.  Sjá nánar hér.

Birkir Karl Sigurđsson (1597), Jón Trausti Harđarson (1660) og Oliver Aron Jóhannesson (1645) eru efstir í c-flokki.  Sjá nánar hér.

Ragnar Friđriksson (1407), Dawid Kolka (1366), Gauti Páll Jónsson (1337), Vignir Vatnar Stefánsson (1444), Jóhann Arnar Finnsson (1199) og Sóley Lind Pálsdóttir (1345) eru efst í d-flokki (opnum flokki).  Sjá nánar hér.

Allir forystusauđirnir hafa 2 vinninga.  

A-flokkur:


Úrslit 2. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
    
1Bergsson Stefan 1 - 0Jonsson Bjorn 
2Ragnarsson Johann 1 - 0Valtysson Thor 
3Bjornsson Tomas fr.Olafsson Thorvardur 
4Bjornsson Sverrir Orn 0 - 1Kjartansson David 
5Kjartansson Gudmundur 1 - 0Baldursson Haraldur 


Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1IMKjartansson Gudmundur 23142316TR24,1
2 Ragnarsson Johann 20682057TG1,59
3FMBjornsson Tomas 21622147Gođinn110,1
4FMKjartansson David 22912266Víkingaklúbburinn1-5,3
  Bergsson Stefan 21352135SA11,6
6 Olafsson Thorvardur 21742181Haukar0,5-2,1
7 Baldursson Haraldur 20101950Víkingaklúbburinn0,50,9
  Valtysson Thor 20412025SA0,5-6,8
  Jonsson Bjorn 20451962TR0,5-5,8
  Bjornsson Sverrir Orn 21582141Haukar0,5-7,8

 


Úlfhéđinn og Erlingur á pall međ Ingu

Í kvöld lauk Meistaramóti SSON međ 9. umferđ.  Ingibjörg Edda hafđi ţegar tryggt sér sigurinn eins og alkunna er, en baráttan um 2. og 3. sćti var hörđ.  Fyrir umferđina áttu 5 skákmenn möguleika á ađ stíga á verđlaunapallinn međ Ingu.

Best ađ vígi stóđu Úlfhéđinn, Ingimundur og Erlingur Jensson. Stađa Úlfhéđins sínu best ţar sem hann mćtti Erlingi Atla međan hinir tveir mćttust.

Úlfhéđinn vann öruggan sigur í sinni skák en skák ţeirra Ingimundar og Erlings var síđasta skák og tefld í botn ţar sem báđir ćtluđu sér sigur en sćttust á jafntefli ţar sem báđir áttu innan viđ mínútu á klukkunni, Erlingur međ drottningu, hrók og eitt peđ á móti drottningu, biskupi og 4 peđum Ingimundar.

Inga tapađi sinni skák fyrir meistara síđasta árs, Aseranum Grantas.

Úlfhéđinn tryggđ sér öruggt annađ sćti, hálfum vinningi á eftir Ingu.  Erlingur Jensson náđi ţriđja sćti eftir fimmfaldan stigaútreikning!

Lokastađan:

RankNameRtgPtsSB
1Birgisdóttir Ingibjörg Edda144025.25
2Sigurmundsson Úlfhéđinn1778623.50
3Jensson Erlingur170221.75
4Sigurmundsson Ingimundur180321.75
5Birgisson Ingvar Örn178919.25
6Grigoranas Grantas172120.50
7Matthíasson Magnús162715.50
8Garđarsson Magnús1468416.50
9Pálmarsson Erlingur Atli142428.50
10Siggason Ţorvaldur012.00

 


Ivanchuk efstur á Alslemmumótinu eftir sigur á Anand - Carlsen tapađi fyrir Vallejo

Ivanchuk.jpgIvanchuk (2765) vann góđan sigur á Anand (2817) í 3. umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Sao Paulo í dag.  Carlsen (2823) tapađi fyrir Vallejo Pons (2716) eftir ađ hafa leikiđ af sér manni á afar klaufalegan hátt.  Aronian (2807) og Nakamura (2753) gerđu jafntefli.  Ivanchuk er efstur međ 7 stig en Carlsen og Anand reka lestina međ 2 stig.

Stađan:

 • 1. Ivanchuk (2765) 7 stig
 • 2. Aronian (2807) 5 stig
 • 3.-4. Nakamura (2753) og Vallejo (2716) 3 stig
 • 5.-6. Carlsen (2823) og Anand (2817) 2 stig

Tefld er tvöföld umferđ.  Fyrri hlutinn fer fram í Sao Paulo í Brasilíu en sá síđari í Bilbao á Spáni.   Veit eru 3 stig fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli.  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband