Leita í fréttum mbl.is

Úlfhéđinn og Erlingur á pall međ Ingu

Í kvöld lauk Meistaramóti SSON međ 9. umferđ.  Ingibjörg Edda hafđi ţegar tryggt sér sigurinn eins og alkunna er, en baráttan um 2. og 3. sćti var hörđ.  Fyrir umferđina áttu 5 skákmenn möguleika á ađ stíga á verđlaunapallinn međ Ingu.

Best ađ vígi stóđu Úlfhéđinn, Ingimundur og Erlingur Jensson. Stađa Úlfhéđins sínu best ţar sem hann mćtti Erlingi Atla međan hinir tveir mćttust.

Úlfhéđinn vann öruggan sigur í sinni skák en skák ţeirra Ingimundar og Erlings var síđasta skák og tefld í botn ţar sem báđir ćtluđu sér sigur en sćttust á jafntefli ţar sem báđir áttu innan viđ mínútu á klukkunni, Erlingur međ drottningu, hrók og eitt peđ á móti drottningu, biskupi og 4 peđum Ingimundar.

Inga tapađi sinni skák fyrir meistara síđasta árs, Aseranum Grantas.

Úlfhéđinn tryggđ sér öruggt annađ sćti, hálfum vinningi á eftir Ingu.  Erlingur Jensson náđi ţriđja sćti eftir fimmfaldan stigaútreikning!

Lokastađan:

RankNameRtgPtsSB
1Birgisdóttir Ingibjörg Edda144025.25
2Sigurmundsson Úlfhéđinn1778623.50
3Jensson Erlingur170221.75
4Sigurmundsson Ingimundur180321.75
5Birgisson Ingvar Örn178919.25
6Grigoranas Grantas172120.50
7Matthíasson Magnús162715.50
8Garđarsson Magnús1468416.50
9Pálmarsson Erlingur Atli142428.50
10Siggason Ţorvaldur012.00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband