Leita í fréttum mbl.is

EM: Hellir mćtir ofursveit í lokaumferđinni í beinni

e.m. tafl 2011 014Enn mćta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga.  Í sjöundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir viđ rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á stađnum međ sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórđa borđi.   Bolvíkingar mćtta einnig sterkri sveit, spćnskri (O=2539) ţar sem Van Wely (2689) teflir á fyrsta borđi.  

Hellismenn eru í 16. sćti međ 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar eru í 24. sćti međ 7 stig og 17 vinninga.   Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir međ 10 stig.   Rússarnir standa betur ađ vígi enda međ 28 vinninga en ţýsku meistararnir hafa 27 vinninga.   


Andstćđingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMJakovenko Dmitry2716RUS
2GMRublevsky Sergei2681RUS
3GMMalakhov Vladimir2710RUS
4GMDreev Aleksey2711RUS
5GMZhigalko Sergei2696BLR
6GMSjugirov Sanan2627RUS
 GMPridorozhni Aleksei2551RUS
 GMKabanov Nikolai2513RUS

 

Andstćđingar Bolvíkinga:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMVan Wely Loek2689NED
2GMBauer Christian2631FRA
3GMHamdouchi Hicham2610FRA
4IMFranco Alonso Alejandro2469ESP
5IMGonzalez De La Torre Santiago2445ESP
6IMArgandona Riveiro Inigo2387ESP
 FMMartin Alvarez Inigo2316ESP

Árangur íslensku liđanna:

Taflfélagiđ Hellir:

Bo. NameRtgFED123456PtsGam.%Rtg-ORp
1GMStefansson Hannes2562ISL00˝000˝68,325112110
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL˝˝˝10˝3650,024432443
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL1010˝1658,323752432
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL1001114666,723372462
5FMLagerman Robert2325ISL+011˝˝4666,723512423
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL+001114666,721542226

 
Taflfélagiđ Bolungarvíkur:

Bo. NameRtgFED123456PtsGam.%Rtg-ORp
1IMKristjansson Stefan2485ISL1˝˝˝˝03650,025502550
2IMThorfinnsson Bragi2427ISL00˝010625,024542261
3IMGunnarsson Jon Viktor2422ISL1001103650,023792379
4GMThorhallsson Throstur2388ISL˝01110658,323122369
5IMArngrimsson Dagur2353ISL100˝˝02633,322522127
6 Gislason Gudmundur2295ISL1011104666,721942319
 

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband