Leita í fréttum mbl.is

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á morgun

img_4943_1112541.jpgLíkt og árin 2009 og 2010 ţá lítur út fyrir ađ allir sterkustu og áhugasömustu skákkrakkar landsins á grunnskólaaldri taki ţátt í Skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi á morgun laugardaginn 1. október. Mótiđ hefst í grunnskólanum ţar kl. 13.00 međ  ţví ađ formađur Safna-og menningarmálanefndar Stykkishólms leikur fysrta leikinn en bćjarfélagiđ styrkir mótshaldiđ ađ ţessu sinni. Allir sigurvegarar Árnamessu 2010 verđa međ núna ári síđar en í fyrra sigruđu ţeir Birkir Karl Sigurđsson eldri flokk, Oliver Aron Jóhannesson yngri flokk og Daníel Guđni Jóhannesson flokk Snćfellinga. Daníel Guđni er einnig img_4940_1112542.jpgVesturlandsmeistari í skák 2011. Norđurlandameistarar Rimaskóla og ađrar Íslandsmeistarasveitir skólans eru allar skráđar til leiks. Evrópumeistaramótsfarinn ungi, Vignir Vtnar Stefánsson, er ađ sjálfsögđu međ og "litli bróđir hennar Nansýjar", hann Joshua Davíđsson verđur eflaust yngsti ţátttakandinn á mótinu, ađeins sex ára gamall. 

Verđlaunum og happadrćttisvinningum mun nánast rigna í lok mótsins ţví nú ţegar hafa safnast rúmlega 40 vinningar frá fyrirtćkjum sem sýna mótinu velvilja. Hćstu vinningarnir eru 10.000 kr gjafabréf og eru ţau gefin af rafmagnsvöru- veitingahúsa- ferđaţjónusttu-og bókabúđa-og fatnađar-fyrirtćkjum.

img_4914.jpgŢađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ og skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Sjötíu manna rúta frá Hópferđamiđstöđinni- TREX leggur af stađ frá BSÍ kl. 9:30. Rútan stoppar líka og tekur upp farţega á N1 í Ártúnsbrekku. Auk ţátttakenda verđa foreldrar til stađar í rútunni og fararstjóri verđur Inga María Friđriksdóttir kennari í Rimaskóla. Ennţá er hćgt ađ skrá ţátttakendur á skrifstofu Skáksambands Íslands 

í síma 5684191 eđa skaksamband@skaksamband.is. Ţátttökugjald er 1000 kr.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband