Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn sigrađi á mótaröđinni

Jón Kristinn ŢorgeirssonAnnađ mót mótarađar SA var teflt í gćrkvöldi. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit urđur ţessi

1.    Jón Kristinn Ţorgeirsson    10 v. af 12

2.    Haki Jóhannesson              8,5

3-4. Sigurđur Arnarson              8

3-4. Sveinbjörn Sigurđsson       8

5.    Atli Benediktsson               5

6.    Haukur Jónsson                 1,5

7.    Bragi Pálmason                  1

Jón Kristinn hefur ţví tekiđ forystu í mótaröđinni eftir tvö mót međ 17,5 vinning. Sigurđur Arnarson er í öđru sćti međ 15 og ţeir Sveinbjörn og Haki hnífjafnir í ţví ţriđja međ 13 vinninga.

Nćst verđur teflt í mótaröđinni 13. október. Viđ minnum svo á haustmótiđ sem hefst nú á sunnudaginn kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband