Leita í fréttum mbl.is

Jóhann og Guđmundur efstir á Haustmóti TR

Jóhann og ŢórJóhann H. Ragnarsson (2068) og Guđmundur Kjartansson (2314) eru efstir međ 3 vinninga í a-flokki Haustmóts TR.  Fjórađ umferđ fór fram í dag.  Jóhann vann Stefán Bergsson (2135) Guđmundur gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2174).  Tómas Björnsson (2162) og Davíđ Kjartansson (2291) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.  

Fimmta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Ađ henni lokinni verđur vikuhlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.

A-flokkur:


Úrslit 4. umferđar:

 

 

1 Bergsson Stefan 0 - 1 Ragnarsson Johann 
2FMBjornsson Tomas ˝ - ˝ Jonsson Bjorn 
3 Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝ Valtysson Thor 
4IMKjartansson Gudmundur ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 
5 Baldursson Haraldur 0 - 1FMKjartansson David Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1 Ragnarsson Johann 20682057TG3
2IMKjartansson Gudmundur 23142316TR3
3FMBjornsson Tomas 21622147Gođinn2,5
4FMKjartansson David 22912266Víkingaklúbburinn2,5
5 Bjornsson Sverrir Orn 21582141Haukar2
6 Bergsson Stefan 21352135SA2
7 Olafsson Thorvardur 21742181Haukar1,5
8 Jonsson Bjorn 20451962TR1,5
9 Valtysson Thor 20412025SA1,5
10 Baldursson Haraldur 20101950Víkingaklúbburinn0,5

 

Ađrir flokkar: 

Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir í b-flokki međ 3˝ vinning.  Kristján Örn Elíasson (1906) er ţriđji međ 2˝ vinning.  Sjá nánar hér.

Oliver Aron Jóhannesson (1645) er efstur í c-flokki međ 3˝ vinning. Birkir Karl Sigurđsson (1597) og Ţorsteinn Leifsson eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga.  Sjá nánar hér.

Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er efstur í d-flokki (opnum flokki) međ fullt hús.  Dawid Kolka (1366) er annar međ 3˝ vinning.  Sjá nánar hér.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband