Leita í fréttum mbl.is

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi fer fram í dag

Árnamessa 2010Skákdeild Fjölnis heldur í 3. sinn hiđ vinsćla Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og er mótiđ ađ venju ćtlađ öllum efnilegustu og áhugasömustu skákkrökkum landsins. Í fyrri tvö skiptin árin 2009 og 2010 reyndist ţátttakan frábćr ţar sem um 90 grunnskólakrakkar mćttu í bćđi skiptin. Mótiđ í ár verđur laugardaginn 1. október og hefst kl. 13:00 stundvíslega og ţví lýkur kl. 16:30. Teflt verđur í grunnskólanum Stykishólmi.

Keppt verđur í ţremur flokkum; fćddir 1996 - 1999, fćddirÁrnamessa 2010 2000 - 2005 og loks í flokki Snćfellinga. Vegleg verđlaun verđa veitt í lok skákmótsins auk ţess sem sigurvegarar í hverjum flokki fá eignabikar. Keppendum verđur bođiđ upp á veitingar í upphafi skákmótsins og í skákhléi. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu og gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann í Stykkishólmi í áratugi.

Árnamessa 2010Líkt og áđur er ţátttakendum bođiđ upp á ađ taka rútu fram og til baka á mótsstađ sem leggur af stađ samdćgurs kl. 9:30 frá Umferđarmiđstöđinni og Essó í Ártúnsbrekku. Ţeir sem taka rútuna greiđa 1000 kr.

Skákstjórar á mótinu verđa ţeir Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garđabćjar. Skráning er hafin á skrifstofu Skáksambands Íslands í síma 568 9141 og međ tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.

Auglýsing (PDF) um mótiđ fylgir međ sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband