Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Styrktarađilar Ólympíuferđarinnar

Ađ fara á ólympíuskákmót er dýrt.  SÍ vill ţakka ţeim fjöldamörgum fyrirtćkjum sem styrktu viđ ferđina.  Eftirfarandi fyrirtćki studdu viđ ferđ íslensku ólympíuliđanna.

Styrktarađilar Ólympíuliđs Íslands

Útfararstofa 
kirkjugarđanna
Kópavogsbćr
Hvalur
Lyfja
Fortis 
lögmannsstofa
Húsasmiđjan
BYKO
Garđabćr
K R S T 
Lögmenn
Vífilfell

 


Viđureignir dagsins: Wales og Wales

Í upphafi umferđarŢá liggja fyrir uppstillingar dagsins.  Í opnum flokki hvílir Henrik Danielsen og í kvennaflokki hvílir Tinna Kristín Finnbogadóttir.  Síđar í dag mun ég gefa upp beina tengla á viđureignir dagsins en umferđin hefst kl. 12.

Viđureignir dagsins:

Round 3 on 2012/08/30 at 15:00
Bo.90  WalesRtg-51  IcelandRtg0 : 0
37.1IMJones, Richard2393-GMStefansson, Hannes2515 
37.2 Dineley, Richard2259-IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506 
37.3CMJones, Iolo2243-GMThorhallsson, Throstur2426 
37.4 Brown, Thomas2104-IMArngrimsson, Dagur2375


Round 3 on 2012/08/30 at 15:00
Bo.86  WalesRtg-62  IcelandRtg0 : 0
36.1WFMSmith, Olivia2022-WGMPtacnikova, Lenka2281 
36.2WFMBlackburn, Susan1967- Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957 
36.3 Roberts, Lynda1914- Johannsdottir, Johanna B1886 
36.4 Wang, Alyssa1541- Kristinardottir, Elsa M1737


156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
 


Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 3. september 2012. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á milli Subway og Fröken Júlíu en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Umsjón međ unglingaćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.

Fram til áramót verđa 17 ćfingar ađ međtöldu unglingameistaramóti félagsins. Ţeim félagsmönnum í taflfélaginu Helli sem mćta á a.m.k. 15 ćfingar munu standa til bođa ţrír einkatíma eftir áramótin.


Sigurbjörn skákmeistari Hellis - hefur vinningsforskot

Sigurbjörn Björnsson

Í nćst síđustu umferđ sem tefld var í gćrkvöldi gerđu Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson jafntefli á fyrsta borđi. Á öđru borđi gerđu Ţorvarđur Ólafsson og Jón Árni Halldórsson jafntefli í sviftingasamri skák ţar sem Ţorvarđur fórnađi manni. Á ţriđja borđi vann svo Mikael Jóhann Atla Jóhann.

Fyrir síđustu umferđ Sigurbjörn efstur međ 5,5v og hefur vinnings forskot á nćstu menn sem eru Ţorvarđur og Mikael Jóhann. Sigurbjörn og Mikael Jóhann mćtast í síđustu umferđ en Ţorvarđur fćr Davíđ. Sigurbjörn tryggđi sér svo kvöld titilinn skákmeistari Hellis 2012 í fyrsta sinn ţar sem 1,5v er í nćsta Hellismann. Hann hefur hins vegar tvisvar áđur unniđ mótiđ en ţađ var árin 1998 og 1999 en ţá sem félagsmađur í Skákfélagi Hafnarfjarđar. Ţađ kemur svo í ljós á mánudagskvöldiđ hvort Sigurbjörn bćtir ţriđja sigrinum í safniđ.

Ţađ er fleira ađ um ađ vera í mótinu en bara toppbaráttan en í unglinga- og kvennaflokkum standa Felix Steinţórsson og Sóley Lind Pálsdóttir best ađ vígi en ţau mćtast í lokaumferđinni. Felix er ađ hćkka mikiđ á stigum í mótinu og eru ţegar komin tćp 50 stig í hús hjá honum. Nćstu menn eru stutt undan í ţessum flokkum ţannig ađ úrslitin í lokaumferđinn skipta miklu. Dawid Kolka virđist vera ađ hćkka nćst mest á stigum í mótinu en hjá honum hafa nú ţegar bćst viđ tćp 30. Dawid er líka einn af ţremur keppendum sem ekki hafa tapađ skák á mótinu en jafnteflin eru nokkuđ mörg.

Sjöunda og síđasta umferđ Meistaramóts Hellis fer fram nk. mánudagskvöld 3. september og hefst kl. 19.30.

Úrslit 6. umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 7. og síđustu umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér.

Skákir 6. umferđar, innslegnar af Paul Frigge, fylgja međ.


Íslandsmót íţróttafélaganna í hrađskák 2013

Helgi og Jón L.Skákakademían bođar til Íslandsmóts íţróttafélaganna á Hlíđarenda, laugardaginn 8. september kl. 11. Hvert liđ er skipađ 4 leikmönnum og einum varamanni, auk liđstjóra.

Ţátttökurétt hafa öll liđ sem eru ađilar ađ ÍSÍ eđa UMFÍ, og skulu skákmenn klćđast keppnistreyjum síns félags.

Ćtlast er til ađ eingöngu sé teflt fram leikmönnum sem hafa frá unga aldri veriđ stuđningsmenn viđkomandi félags.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skráningar sendist til Stefáns Bergssonar í stefan@skakakademia.is


Landskeppni viđ Wales á morgun

Fjórar konur í rúmi liđsstjóraransBćđi íslensku liđin mćta sveitum Wales á morgun og verđur ađ ţađ ađ teljast frekar mikil tilviljun.  Báđar sveitir Wales teljast vera töluvert veikari en íslenku sveitirnar.  Međalstigin í opnum flokki eru 2283 skákstig en í kvennaflokki eru ţau 1861 skákstig.

Sveitir Wales:

90. Wales (RtgAvg:2283 / TB1: 2 / TB2: 0)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1IMJones Richard2393WLS1.02.00
2 Kett Tim2237WLS1.02.00
3 Dineley Richard2259WLS1.02.00
4CMJones Iolo2243WLS0.01.00
5 Brown Thomas2104WLS1.01.00

 

 86. Wales (RtgAvg:1861 / TB1: 2 / TB2: 0)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WFMSmith Olivia2022WLS1.02.00
2WFMBlackburn Susan1967WLS1.02.00
3 Roberts Lynda1914WLS1.02.00
4 Wang Alyssa1541WLS0.01.00
5 Blackburn Sandra0WLS0.51.00

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.
 

Töp í 2. umferđ fyrir sterkum sveitum

HjörvarBćđi íslensku liđin töpuđu í 2. umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í Istanbul í dag.  Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir sveit Argentínu.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli á 3. og 4. borđi en Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen töpuđu á 1. og 2. borđi.

Kvennaliđiđ tapađi 0,5-3,5 fyrir Ísrael.  Lenka Ptácníková gerđi jafntefli áLenka 1. borđi en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu á 2.-4. borđi.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ekki liggur enn fyrir viđ hverja verđur teflt á morgun en ćtti ađ liggja fyrir um kl. 19.

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


 

Ól-pistill nr. 3 - alvaran byrjar

Karlaliđiđ í upphafi umferđar

Ţađ gekk vel í gćr.  4-0 sigrar í báđum flokkum.  Sigurinn í kvennaflokki var fremur öruggur og ţćr namibísku komnar fremur skammt á veg í skákfrćđum ţrátt fyrir kennslu Henriks Danielsen ţar hér áđur fyrr.  Sigurinn í opnum flokki var reyndar einnig fremur öruggur en tók heldur lengri tíma.  Í dag tefla sveitirnar viđ sveitir Argentínu og Ísrael og ljóst ađ róđurinn verđur öllu erfiđari. 

Hallgerđur Helga tefldi í fyrsta skipti á fyrsta borđi fyrir íslenska ólympíuliđiđ og ţetta var í fyrsta skipti síđan í Tórínó 2006 ađ Lenka hvíldi á ólympíuskákmóti.  Hún tefldi allar skákirnar í Dresden 2008 og Khanty 2010.

Dagur Arngrímsson hvílir hjá drengjunum aftur í dag enda tiltölulega nýkominn og kemur svo Kvennaliđiđ í upphafi umferđarvćntanlega inn í 3. umferđ á morgun en Elsa María hvílir hjá stelpunum.  Tinna Kristín átti ađ hvíla en mistök áttu sér stađ hjá skákstjórunum viđ skráningu frá Davíđ.  Ţegar Davíđ hafđi gert nokkrar árangurslausar tilraunir til ađ breyta skráningunni og fengiđ loksins ţau svör ađ tala viđ skákstjóra í upphafi umferđar ákvađ hann ađ láta slag standa og ađ Tinna myndi tefla.   

Argentínumenn hvíla fyrst borđs manninn sem tapađi fyrir keppanda frá Botswana í fyrstu umferđ.  Okkur hefur oft gengiđ vel gegn Suđur-Ameríkumönnum og er skemmst ađ minnast sigur á Chile á síđasta ólympíumóti, 3,5-0,5.  Vonandi ađ ţađ góđa gengi haldi áfram. 

Eins og kom fram í fyrri pistli gekk fremur brösuglega hjá mér í gćr og engar myndir teknar.  Davíđ náđi ţó mynd úr kvennaflokki.  Engar myndir af körlunum úr fyrstu umferđ.  Mér tókst ađ herja út takmörkuđ blađamannaréttindi hér ţannig ađ framvegis get ég veriđ inn í skáksal a.m.k. fyrstu 10 Helgi liđsstjóri fylgist međmínúturnar og ćtti ţví ađ getađ náđ myndum í byrjun umferđa hér eftir.   Fullt af myndum fylgir međ.  Athugađi möguleika ţess ađ fá meiri réttindi en ţađ gekk ekki.  Allt mjög strangt hér, miklu strangara en í Khanty.  Takk Feller og félagar!

Alls konar sérkennilegheit gerđust í viđureignum íslensku liđanna í gćr í dag.  Andstćđingur Ţrastar ýtti fjórum sinnum á klukkuna međ annarri hönd en hann lék á borđinu.  Fékk hann ađ endingu tímarefsingu frá dómara. 

Einn andstćđingurinn í Namibíu felldi tár eftir ađ hafa tapađ en okkur Viđureign Íslands og Namibíusýnist ađ róđurinn fyrir ţćr verđi mjög erfiđur hér úti og fleiri tár líklega eftir ađ falla hjá ţessari stúlku.  Andstćđingur Tinnu átti komment umferđarinnar ţegar hún sagđi í upphafi skákarinnar „I am black" en eins og sjá má myndinni er lítiđ meira um ţađ ađ segja. 

Omar Salama er hérna međal skákstjóra en hann býr reyndar ekki á sama hóteli og viđ.

Nokkuđ var um óvćnt úrslit í gćr og nokkrir sterkir skákmenn töpuđu gegn minni spámönnum.  Má ţar nefna Armenann Movsesian og Hollendinginn Van Wely,

Hóteliđ er fínt, fimm stjörnu hótel.  Einhver internet-vandrćđi eru í gangi bćđi í hótelinu og á skákstađ en ég fékk mjög hrađvirkan 3G-pung frá mótshöldurum sem ég get notađ ţegar annađ net klikkar.  Mikilvćgt ađ vita a.m.k. eitt okkar getur alltaf komist á netiđ upp á pörun o.ţ.h., auk ţess sem ţađ tryggir stöđugri fréttaflutning.

Omar Salama er međal skákstjóraBúiđ er ađ finna verslun til ađ versla drykkjarföng og smálegt.  Hér brast á stormur og rigning í gćr, minnti helst á íslenskt haustveđur en ţađ gekk ţó fljótt yfir.  Hóteliđ er flugvallahótel en flugvöllurinn er hér rétt hjá og vélarnar fljúga hér rétt yfir hausinn okkar.  Stutt er á skákstađ, tćplega 10 mínútna göngutúr.

Smá um Norđurlöndin.  Eftir breytingarnar á íslenska liđin er Norđurlöndunum rađađ í eftirfarandi röđ:

  • 34. Svíţjóđ (2555)
  • 39. Danmörk (2527)
  • 51. Ísland (2490)
  • 52. Finnland (2487)
  • 54. Noregur (2465)
  • 74. Fćreyjar (2365)

Í kvennaflokki er stađan sem hér segir:                                                                                       

  • 40. Noregur (2164)
  • 46. Svíţjóđ (2126)
  • 51. Danmörk (2099)
  • 62. Íslands (1989)
  • 77. Finnland (1899)

Nóg í bili.  Ţakka allar góđu kveđjurnar!

Gunnar Björnsson

 

Viđureignir dagsins: Argentína og Ísrael

Ólympíuliđ kvennaŢá liggja fyrir uppstillingar dagsins.  Dagur Arngrímsson hvílir í opnum flokki en Tinna Kristín Finnbogadóttir í kvennaflokki.  Argentínumenn hvíla fyrsta borđs manninn, sem tapađi í gćr.  Umferđin hefst kl. 12 og á ađ vera hćgt ađ fylgjast međ öllum viđureignunum beint.

Viđureignir dagsins:

Bo.51  IcelandRtg-29  ArgentinaRtg0 : 0
29.1GMStefansson, Hannes2515-GMFlores, Diego2589 
29.2GMDanielsen, Henrik2511-GMFelgaer, Ruben2570 
29.3IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506-GMMareco, Sandro2589 
29.4GMThorhallsson, Throstur2426- Lorenzini, Martin2482

 

Bo.62  IcelandRtg-25  IsraelRtg0 : 0
15.1WGMPtacnikova, Lenka2281-WIMPorat, Maya2295 
15.2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957-WIMEfroimski, Marsel2174 
15.3 Johannsdottir, Johanna B1886-IMKlinova, Masha2317 
15.4 Finnbogadottir, Tinna K1832-WFMShvayger, Yuliya2202
 

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

 


Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis

Sigurbjörn Björnsson Ađ lokinni 5. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi ţá er Sigurbjörn Björnsson efstur međ 5v. Annar  er Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4v. Síđan koma 4 skákmenn jafnir í 3.-6. sćti međ 3,5v en ţađ eru: Jón Árni Halldórsson, Davíđ Kjartansson, Atli Jóhann Leósson og Mikael Jóhann Karlsson. Í 5. umferđ vann Sigurbjörn Nokkva. Á öđru borđi gerđu Davíđ og Mikael jafntefli og á ţriđja borđi vann Ţorvarđur Sćvar. Í 6. umferđ tefla m.a. saman: Sigurbjörn og Davíđ, Ţorvarđur og Jón Árni og Mikael Jóhann og Atli Jóhann

Sjötta og nćstsíđasta umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19:30.

Úrslit 5. umferđar má nálgast hér

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 6. umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér.

Skákir 5. umferđar, innslegnar af Paul Frigge, fylgja međ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 22
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 8764034

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband