Leita í fréttum mbl.is

Töp í 2. umferđ fyrir sterkum sveitum

HjörvarBćđi íslensku liđin töpuđu í 2. umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í Istanbul í dag.  Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir sveit Argentínu.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli á 3. og 4. borđi en Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen töpuđu á 1. og 2. borđi.

Kvennaliđiđ tapađi 0,5-3,5 fyrir Ísrael.  Lenka Ptácníková gerđi jafntefli áLenka 1. borđi en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu á 2.-4. borđi.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ekki liggur enn fyrir viđ hverja verđur teflt á morgun en ćtti ađ liggja fyrir um kl. 19.

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 8764950

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband