Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 3 - alvaran byrjar

Karlaliđiđ í upphafi umferđar

Ţađ gekk vel í gćr.  4-0 sigrar í báđum flokkum.  Sigurinn í kvennaflokki var fremur öruggur og ţćr namibísku komnar fremur skammt á veg í skákfrćđum ţrátt fyrir kennslu Henriks Danielsen ţar hér áđur fyrr.  Sigurinn í opnum flokki var reyndar einnig fremur öruggur en tók heldur lengri tíma.  Í dag tefla sveitirnar viđ sveitir Argentínu og Ísrael og ljóst ađ róđurinn verđur öllu erfiđari. 

Hallgerđur Helga tefldi í fyrsta skipti á fyrsta borđi fyrir íslenska ólympíuliđiđ og ţetta var í fyrsta skipti síđan í Tórínó 2006 ađ Lenka hvíldi á ólympíuskákmóti.  Hún tefldi allar skákirnar í Dresden 2008 og Khanty 2010.

Dagur Arngrímsson hvílir hjá drengjunum aftur í dag enda tiltölulega nýkominn og kemur svo Kvennaliđiđ í upphafi umferđarvćntanlega inn í 3. umferđ á morgun en Elsa María hvílir hjá stelpunum.  Tinna Kristín átti ađ hvíla en mistök áttu sér stađ hjá skákstjórunum viđ skráningu frá Davíđ.  Ţegar Davíđ hafđi gert nokkrar árangurslausar tilraunir til ađ breyta skráningunni og fengiđ loksins ţau svör ađ tala viđ skákstjóra í upphafi umferđar ákvađ hann ađ láta slag standa og ađ Tinna myndi tefla.   

Argentínumenn hvíla fyrst borđs manninn sem tapađi fyrir keppanda frá Botswana í fyrstu umferđ.  Okkur hefur oft gengiđ vel gegn Suđur-Ameríkumönnum og er skemmst ađ minnast sigur á Chile á síđasta ólympíumóti, 3,5-0,5.  Vonandi ađ ţađ góđa gengi haldi áfram. 

Eins og kom fram í fyrri pistli gekk fremur brösuglega hjá mér í gćr og engar myndir teknar.  Davíđ náđi ţó mynd úr kvennaflokki.  Engar myndir af körlunum úr fyrstu umferđ.  Mér tókst ađ herja út takmörkuđ blađamannaréttindi hér ţannig ađ framvegis get ég veriđ inn í skáksal a.m.k. fyrstu 10 Helgi liđsstjóri fylgist međmínúturnar og ćtti ţví ađ getađ náđ myndum í byrjun umferđa hér eftir.   Fullt af myndum fylgir međ.  Athugađi möguleika ţess ađ fá meiri réttindi en ţađ gekk ekki.  Allt mjög strangt hér, miklu strangara en í Khanty.  Takk Feller og félagar!

Alls konar sérkennilegheit gerđust í viđureignum íslensku liđanna í gćr í dag.  Andstćđingur Ţrastar ýtti fjórum sinnum á klukkuna međ annarri hönd en hann lék á borđinu.  Fékk hann ađ endingu tímarefsingu frá dómara. 

Einn andstćđingurinn í Namibíu felldi tár eftir ađ hafa tapađ en okkur Viđureign Íslands og Namibíusýnist ađ róđurinn fyrir ţćr verđi mjög erfiđur hér úti og fleiri tár líklega eftir ađ falla hjá ţessari stúlku.  Andstćđingur Tinnu átti komment umferđarinnar ţegar hún sagđi í upphafi skákarinnar „I am black" en eins og sjá má myndinni er lítiđ meira um ţađ ađ segja. 

Omar Salama er hérna međal skákstjóra en hann býr reyndar ekki á sama hóteli og viđ.

Nokkuđ var um óvćnt úrslit í gćr og nokkrir sterkir skákmenn töpuđu gegn minni spámönnum.  Má ţar nefna Armenann Movsesian og Hollendinginn Van Wely,

Hóteliđ er fínt, fimm stjörnu hótel.  Einhver internet-vandrćđi eru í gangi bćđi í hótelinu og á skákstađ en ég fékk mjög hrađvirkan 3G-pung frá mótshöldurum sem ég get notađ ţegar annađ net klikkar.  Mikilvćgt ađ vita a.m.k. eitt okkar getur alltaf komist á netiđ upp á pörun o.ţ.h., auk ţess sem ţađ tryggir stöđugri fréttaflutning.

Omar Salama er međal skákstjóraBúiđ er ađ finna verslun til ađ versla drykkjarföng og smálegt.  Hér brast á stormur og rigning í gćr, minnti helst á íslenskt haustveđur en ţađ gekk ţó fljótt yfir.  Hóteliđ er flugvallahótel en flugvöllurinn er hér rétt hjá og vélarnar fljúga hér rétt yfir hausinn okkar.  Stutt er á skákstađ, tćplega 10 mínútna göngutúr.

Smá um Norđurlöndin.  Eftir breytingarnar á íslenska liđin er Norđurlöndunum rađađ í eftirfarandi röđ:

  • 34. Svíţjóđ (2555)
  • 39. Danmörk (2527)
  • 51. Ísland (2490)
  • 52. Finnland (2487)
  • 54. Noregur (2465)
  • 74. Fćreyjar (2365)

Í kvennaflokki er stađan sem hér segir:                                                                                       

  • 40. Noregur (2164)
  • 46. Svíţjóđ (2126)
  • 51. Danmörk (2099)
  • 62. Íslands (1989)
  • 77. Finnland (1899)

Nóg í bili.  Ţakka allar góđu kveđjurnar!

Gunnar Björnsson

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband