Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn skákmeistari Hellis - hefur vinningsforskot

Sigurbjörn Björnsson

Í nćst síđustu umferđ sem tefld var í gćrkvöldi gerđu Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson jafntefli á fyrsta borđi. Á öđru borđi gerđu Ţorvarđur Ólafsson og Jón Árni Halldórsson jafntefli í sviftingasamri skák ţar sem Ţorvarđur fórnađi manni. Á ţriđja borđi vann svo Mikael Jóhann Atla Jóhann.

Fyrir síđustu umferđ Sigurbjörn efstur međ 5,5v og hefur vinnings forskot á nćstu menn sem eru Ţorvarđur og Mikael Jóhann. Sigurbjörn og Mikael Jóhann mćtast í síđustu umferđ en Ţorvarđur fćr Davíđ. Sigurbjörn tryggđi sér svo kvöld titilinn skákmeistari Hellis 2012 í fyrsta sinn ţar sem 1,5v er í nćsta Hellismann. Hann hefur hins vegar tvisvar áđur unniđ mótiđ en ţađ var árin 1998 og 1999 en ţá sem félagsmađur í Skákfélagi Hafnarfjarđar. Ţađ kemur svo í ljós á mánudagskvöldiđ hvort Sigurbjörn bćtir ţriđja sigrinum í safniđ.

Ţađ er fleira ađ um ađ vera í mótinu en bara toppbaráttan en í unglinga- og kvennaflokkum standa Felix Steinţórsson og Sóley Lind Pálsdóttir best ađ vígi en ţau mćtast í lokaumferđinni. Felix er ađ hćkka mikiđ á stigum í mótinu og eru ţegar komin tćp 50 stig í hús hjá honum. Nćstu menn eru stutt undan í ţessum flokkum ţannig ađ úrslitin í lokaumferđinn skipta miklu. Dawid Kolka virđist vera ađ hćkka nćst mest á stigum í mótinu en hjá honum hafa nú ţegar bćst viđ tćp 30. Dawid er líka einn af ţremur keppendum sem ekki hafa tapađ skák á mótinu en jafnteflin eru nokkuđ mörg.

Sjöunda og síđasta umferđ Meistaramóts Hellis fer fram nk. mánudagskvöld 3. september og hefst kl. 19.30.

Úrslit 6. umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 7. og síđustu umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér.

Skákir 6. umferđar, innslegnar af Paul Frigge, fylgja međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tvímćlalaust ein af skemmtilegu skák ársins. Svona á á tefla strákar og stelpur menn og konur!

Bjarni Hjartarson (IP-tala skráđ) 30.8.2012 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 8764944

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband