Leita í fréttum mbl.is

Stórsigrar gegn Wales

Wales-Ísland í opnum flokkiBáđar viđureignirnar gegn Wales unnust í dag.  Í opnum flokki vannst stórsigur 3,5 gegn 0,5.  Ađeins Hannes Hlífar Stefánsson varđ ađ gera sér jafntefli ađ góđu, en Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Dagur Arngrímsson unnu.  Dagur tefldi sína fyrstu skák fyrir ólympíuliđ Íslands. 

Í kvennaflokki vannst 3-1 sigur.  Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir unnu en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir beiđ lćgri hlut.

Mjög góđ úrslit ađ leggja Wales-verja samtals 6,5-1,5.   

Skákir dagsins má nálgast hér:

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband