Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar BjörnssonÍ dag eru ađeins tveir dagar ţar til Ólympíuhátíđin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-ţinginu, kynntur til leiks.

Nafn

Gunnar Björnsson

 

Taflfélag

Skákfélagiđ Huginn


Stađa


Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blađamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fór sem liđsstjóri 2004 á Mallorca á Spáni sem liđsstjóri í opnum flokki, fór sem fararstjóri og liđsstjóri kvennaliđsins á Khanty Mansiesk 2010 og sem fararstjóri 2012 í Istanbul. FIDE-fulltrúi 2010 og 2012.

Mótiđ nú er ţví mitt fjórđa Ólympíuskákmót.


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ţađ er nokkrar skákir sem eru mér mjög minnisstćđar. Ég nefni skák Stefáns Kristjánssonar viđ Peter Wells á Ólympíuskákmótinu 2004 sem er ein mest spennandi skák sem ég hef nokkurn tíma horft á. Stefán lék hvađ eftir annađ međ eina sekúndu eftir á klukkunni. Skákinni lauk međ jafntefli eftir mikinn hasar og gríđarlegar flćkjur.

Einstök stemming í lokaumferđinni í Khanty ţegar Lenka tefldi viđ stúlku frá Jamaíka í lokaumferđinni. Í kringum skákina voru u.ţ.b. tíu landar hennar ađ fylgjast međ (á međan Íslendingarnar fyldust međ upp á hóteli í gegnum netiđ) sem vonađu ađ stúlkan ţeirri náđi jafntefli og ţar jafntefli í viđureigninni. Ţegar Lenka lék einu međ eina sekúndu eftir kom ţvílík vonbrigđastuna. Lenka vann fyrir rest.

Minnisstćđa atvik

Af ţessu ţremur mótum sem ég hef fariđ á stendur mótiđ í Khanty Mansiesk algjörlega uppúr. Stemmingin var sérstök í ađdragenda mótsins en höfđu fréttir borist ađ ţví ađ hóteliđ okkar vćri jafnvel ekki tilbúiđ. Ţegar á stađinn var komiđ reyndust ađstćđur hins vegar ađ langflestu leyti vera algjörlega frábćrar. Mannafli í Rússlandi er ekki vandamál. Ţađ fór ekki framhjá manni.

FIDE-kosningarnar 2010 og lćtin í Kasparov í kringum ţćr er mér ţađ minnistćđasta frá mótunum ţremur.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Topp 30 og topp 50.

 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ég held ađ ţađ sé loks kominn tími á Rússanna í opnum flokki eftir 12 ára eyđimerkurgöngu. Kínverjum spái ég sigri í kvennaflokki.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Fyrst og fremst skipulagning en ég verđ í alls konar hlutverkum á mótinu. 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei. Ég tefldi reyndar á Skákţingi Norđlending á Grímsey úppúr aldarmótunum en ţá var teflt sunnan heimskautsbaug.


Eitthvađ ađ lokum?

Ég hvet íslenska skákáhugamenn til ađ fylgjast vel međ mótinu. Ég mun leggja mikla áherslu á fréttaflutning frá mótinu. Á Skák.is verđa ítarlegar fréttir og pistlar en ég stefni á ađ nota Twitter (@skaksamband) og Facebook til ađ koma á framfćri einstökum úrslitum og fréttum af FIDE-ţinginu. Fréttirnar koma ţví fyrst á Twitterinn!

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 8705082

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 153
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband