Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegur sigur Sćvars á afmćlismóti Róberts

SAM_0911

Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason sigrađi međ glćsibrag á Forsetamótinu, sem haldiđ var í Vin í gćr í tilefni af afmćli Róberts Lagerman, forseta Vinaskákfélagsins. Sćvar sigrađi međ fullu húsi, og hlaut 6 vinninga. Nćstur kom afmćlisdrengurinn Róbert og bronsiđ hreppti hinn eitilharđi Ingi Tandri Traustason.

IMG_2639

Forsetamótiđ var vel skipađ og voru keppendur alls 22. Afmćlisbarniđ hafđi gert sérstakan samning viđ veđurguđina í tilefni dagsins, og var nutu skákmeistarar ţess ađ geta teflt í blíđunni. Áđur en mótiđ hófst afhenti Viđar Eiríksson, starfsmađur Vinjar, Róbert gjöf í tilefni dagsins. Ţá kom snillingurinn Kormákur Bragason einnig fćrandi hendi, en í gćr kom út nýr geisladiskur međ hljómsveit hans, Gćđablóđi.

SAM_0904

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Íslands, lék fyrsta leikinn, um leiđ og hún ţakkađi Róbert fyrir ómetanlegt framlag til skáklífs á Íslandi og á Grćnlandi.

SAM_0851

Í leikhléi var bođiđ upp á sannkallađa skáktertu í bođi Sandholts. Skemmtilegheit og góđ stemmning settu mark á ţetta stórmót, sem fram fór á vegum Vinaskákfélagsins og Hróksins.

Ćfingar eru í Vin alla mánudag klukkan 13, en ţar er teflt alla daga. Allir eru ávallt hjartanlega velkomnir í Vin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband