Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld ungmenna í kvöld

Skákskólinn og Skákakademían standa fyrir skemmtikvöldi ungmenna fćdd 1990-1999 á laugardagskvöldiđ kemur. Kvöldiđ fer fram á sal Skákskólans.

Á kvöldinu verđa tveir merkilegir fyrirlestrar ásamt hrađskákmóti í Heilinn og höndin ţar sem tveir stórmeistarar munu tefla!

Sjónvarpsstjarnan og skemmtikrafturinn Björn Ţorfinnsson hefur einna mestu reynslu Íslendinga af taflmennsku á opnum erlendum mótum síđustu tvo áratugina. Björn hefur teflt ansi víđa og hefur veriđ lúnkinn viđ ađ finna skemmtileg erlend mót ţar sem  hćgt er ađ hćkka á stigum og njóta taflmennskunnar í botn.

Ađ mörgu ţarf ađ hlúa ţegar fariđ er á erlend mót; gisting, flug, ađstćđur á mótsstađ, möguleikar á ađ hćkka á stigum, veđurfar og fleira.

Frá öllu ţessu og ferđum sínum mun Björn segja frá á léttan og ljúfan hátt.

Árangur Hjörvars Steins ţarf lítiđ ađ kynna, en hvađ nákvćmlega liggur ađ baki? Hversu marga klukkutíma stúderađi hann sjálfur ţegar hann var fimtán ára, hafđi hann kvóta á ţeim hrađskákum sem hann tefldi, hvađ fór hann oft erlendis ađ tefla á hverju ári, hefur hann haldiđ sig viđ sömu byrjanir síđan hann var lítill, leggur hann áherslu á hreyfingu og hollt líferni?

Hjörvar mun í snaggaralegum fyrirlestri fara yfir stađreyndir frá sínum ferli allt til ţess ađ efnileg ungmenni viti hvađ ţarf til ađ bćta sig í skák og á hvađ skal leggja áherslu.

Ađ loknum fyrirlestrum verđa veitingar og svo hrađskákmót í Heilinn og höndin.

Húsiđ opnar  19:30 og fyrirlestrar hefjast 20:00.

Ađgangseyrir 1000kr. Skráning á FB-síđu kvöldsins eđa á stefan@skakakademia.is

Öll međferđ áfengis bönnuđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 87
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband