Leita í fréttum mbl.is

Ćsir byrja ađ tefla á ţriđjudag eftir sumarfrí

Ćsir byrja ađ tefla aftur eftir sumarfrí á nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Sumir eldri skákmenn hafa sennilega tekiđ sér frí frá skákiđkun ţessa ţrjá mánuđi síđustu. Margir hafa samt veriđ duglegir ađ mćta hjá Riddurunum í Hafnarfjarđarkirkju á miđvikudögum og eru ţess vegna í fantaformi.

Hinir ţurfa ađ fara ađ liđka skákfingurna og rifja upp einhverjar nothćfar byrjanir. Allir skákmenn 60 +  og skákkonur 50+ alltaf velkomin.

Viđ byrjum ađ tefla kl. 13.00 og teflum 10 mínútna skákir 9-10 umferđir eftir ţví hvernig liggur á okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 8764875

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband