Leita í fréttum mbl.is

Caruana vann Carlsen - efstur međ fullt hús

caruana-carlsen_1244905.jpgFabiano Caruana (2801) byrjar Sinquefield Cup međ miklum látum. Í gćr vann Carlsen (2877) og er efstur međ fullt hús. Maxime Vachier-Lagrave (2768) vann Aronian (2805) og Topalov (2772) hafđi betur gegn fulltrúa heimamanna Nakamura (2787). Taflmennskan í St. Louis hefur veriđ ákaflega fjörleg og skemmtileg og hefur 6 af 9 skákum lokiđ međ hreinum úrslitum. 

Caruana hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn sem eru MVL og Aronian. Carlsen, sem hefur 1 vinning rekur lestina ásamt Nakamura og Topalov. Ef ti

Séu lifandi skákstig (live chess ratings) skođuđ kemur í ljós ađ Caruana er kominn međ 2816 skákstig og hefur aldrei veriđ hćrri. Carlsen er efstur međ 2861 skákstig.

Góđa umfjöllun um ţriđju umferđ má lesa á Chess.com. Einnig er vert ađ benda á heimasíđu Hróksins sem hefur sinnt mótinu mjög vel. 

Fjórđa umferđ hefst í kvöld kl. 19.  Ţá mćtast Carlsen-Topalov, Caruana-Aronian og MVL-Nakamura.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband