Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar og Garry

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Gunnar Björnsson, sem verđur fulltrúi Íslands á ţingi alţjóđa skáksambandsins.

Nafn?

Gunnar Björnsson

Aldur?

48

Hlutverk?

FIDE-fulltrúi. Ég mun svo vera í alls konar öđrum hlutverkum eins og t.d. ađ koma fréttum á framfćri auk ţess sem reynslan kennir mér frá fyrri Ólympíuskákmótum ađ alls konar verkefni ţarf ađ leysa ţegar komiđ er á skákstađ. 

Uppáhalds íţróttafélag?

Valur, Liverpool og Huginn. Svo hef ég miklar taugar til Ţróttar og hverfisfélagsins Leiknis.

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ţađ er mikil törn ađ undirbúa ţátttöku á Ólympíuskákmóti og mjög stór hluti vinnutíma míns síđustu vikur hefur fariđ í ţađ. Ekki síst í fjáröflun en ţátttaka á Ólympíuskákmóti er mjög kostnađarsöm. 

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fjórđa Ólympíuskákmót. Ég fór sem liđsstjóri í opnum flokki í Mallorca 2004. Síđan 2010 hef ég fariđ á öll Ólympíuskákmót og ţá sem FIDE-fulltrúi og í öđrum tilfallandi hlutverkum. T.a.m. varđ ég liđsstjóri kvennaliđsins 2010 međ eins dags fyrirvara vegna veikinda ţess sem átti ađ fara. 

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Emil Sutovsky. 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíuskákmót eru veisla frá upphafi til enda. Ćtli FIDE-kosningarnar í Khanty Manskiesk áriđ 2010 séu mér ekki minnisstćđastar og öll baráttan í kringum ţćr.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Hlýtur ađ vera haf. Annars héti ţađ ekki haf.Skólabćkur segja ekki alltaf satt.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Sennilega skák Lenku í lokaumferđinni í Khanty 2010. Íslenska liđiđ tefldi ţá á móti liđi Jamaíka. Lenka féll nćstum ţví á tíma (átti eina sekúndu eftir) en vann gríđargóđan mikilvćgan sigur. Sigurinn tryggđi gott sćti Íslands og Lenku áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Allir keppendur Jamaíka fylgdust međ skákinni og andvarpiđ sem kom frá hópnum ţegar Lenka lék međ 1 eina sekúndu eftir fór ekki framhjá manni!

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég er bjartsýnn. Tíu sćti upp miđađ viđ röđun fyrir mót vćri mjög gott.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Kiddi Vidjó (Kristján Örn Elíasson). Engin spurning. 

Eitthvađ ađ lokum?

Hvet alla til ađ fylgjast vel međ hópnum og hvetja hann áfram. Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband