Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar TR hefjast á laugardaginn

Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Ćfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannađar til ţess ađ mćta ţörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á ćfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiđsögn sem mun nýtast ţeim sem grunnur ađ framförum í skáklistinni.

Ćfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur veriđ stillt í hóf og eru ţau 8.000kr fyrir ţá ćfingahópa sem eru einu sinni í viku. Fyrir ţá sem ćfa tvisvar í viku eru ćfingagjöldin 14.000kr fyrir haustmisseriđ. Veittur verđur systkinaafsláttur í formi 50% afsláttar. Öllum er frjálst ađ koma í prufutíma án endurgjalds.

Börn geta sem fyrr tekiđ ţátt í Laugardagsćfingunni (kl.14-16) án endurgjalds. Laugardagsćfingarnar, sem hafa veriđ flaggskip TR um áratugaskeiđ, verđa međ örlítiđ breyttu sniđi frá ţví sem veriđ hefur, ţví til stendur ađ tefla eingöngu á ćfingunni. 

Taflfélag Reykjavíkur býđur upp á sex mismunandi skákćfingar veturinn 2016-2017: 

Byrjendaćfing I: Lau kl.10:40-11:00 (frítt)

Á ţessari ćfingu verđur eingöngu manngangurinn kenndur. Ţessi ćfing er ţví kjörin fyrir ţau börn af báđum kynjum sem vilja lćra mannganginn frá grunni eđa vilja lćra tiltekna ţćtti manngangsins betur. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson. 

Byrjendaćfing II: Lau kl.11:15-12:15 (8.000kr)

Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn af báđum kynjum sem kunna allan mannganginn og eru ţyrst í ađ lćra meira og ná betri tökum á skáklistinni. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson.

Stúlknaćfing: Lau kl.12:30-13:45 (8.000kr)

Ţessi ćfing hefur fest sig í sessi sem ein fjölmennasta skákćfing TR. Fyrirkomulag ćfingarinnar er óbreytt frá ţví sem veriđ hefur síđustu misseri og eru allar stúlkur á grunnskólaaldri velkomnar ađ slást í hópinn. Umsjón međ ćfingunum hefur Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir. 

Laugardagsćfing: Lau kl.14:00-15:55 (frítt)

Laugardagsćfingarnar verđa međ eilítiđ breyttu sniđi ţetta starfsáriđ. Til stendur ađ tefla allan tímann og verđur blásiđ til Stigakeppni sem verđur međ keimlíku sniđi og stigakeppnin sem sló svo eftirminnilega í gegn á síđasta vormisseri. Ćfingin er fyrir bćđi stráka og stelpur og er án endurgjalds. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir.

Afreksćfing A: Lau kl.16:05-17:35 & Fim kl.16:00-17:30 (14.000kr)

Afreksćfing A verđur međ hefđbundnu sniđi frá ţví sem veriđ hefur og er ćfingin hugsuđ fyrir sterkustu skákbörn og unglinga TR af báđum kynjum. Ćft verđur tvisvar í viku, á fimmtudögum og laugardögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Dađi Ómarsson. 

Afreksćfing B: Sun kl.10:45-12:15 (8.000kr)

Afreksćfing B er ný af nálinni og er henni ćtlađ ađ koma til móts viđ ţau skákbörn TR, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir ţau sem vilja ná langt í skák en eru komin styttra á veg en ţau sem eru í Afrekshópi A. Umsjón međ ćfingunum hefur Kjartan Maack.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband