Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

hallgerđur HelgaÓlympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, sem teflir á ţriđja borđi međ kvennaliđinu.

Nafn?

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Aldur?

23 ára

Hlutverk?

Liđsmađur í kvennalandsliđinu 

Uppáhalds íţróttafélag?

KR og Huginn!

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Góđur tími í stúderingar í sumar ásamt ţví ađ taka ţátt í sem flestum mótum á landinu í sumar.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt 2008 í Dresden – svo ţetta verđur mitt fimmta Ólympíuskákmót.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Tjah, ađeins einn sem kemur upp í hugann…. - Kasparov. 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Mjög minnisstćđ ferđin til Khanty-Mansyisk í Síberíu 2010. Borgin er miđstöđ olíuvinnslu austan Úralfjalla og mikiđ ríkidćmi. Ađstćđur fyrir keppendur voru ótrúlega góđar, ţó íslenski keppendahópurinn hafi veriđ stressađur áđur en fariđ var af stađ ţar sem litlar sem engar upplýsingar voru um ađ flugvöllurinn í borginni vćri til og nýjustu upplýsingar gáfu sterklega til kynna ađ hóteliđ okkar vćri enn í byggingu. Allt var ţó klárt ţegar viđ mćttum á stađinn og ótrúlegur fjöldi vopnađra her-/lögreglumanna gćttu keppenda á međan mótiđ fór fram. Rússarnir ráđlögđu ađ viđ mćttum ekkert fara í borginni nema í fylgd međ fararstjóra frá ţeim, henni Nataliyu (íslenski hópurinn fór svona mátulega eftir ţví smile – en gćttum ţó ávallt ađ vera ekki fá á ferli). Auđurinn í borginni var mjög misskiptur, og ţétt, niđurdrepandi kofahverfi mátti finna nálćgt glćsilegum nýjum byggingum. Frostiđ á veturna fer auđveldlega undir -40°C og minnisstćđast var ţegar viđ heyrđum ađ fólk byggi enn í tjöldum í fjöllunum/sléttunum í kring.  

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Grunsamleg spurning sem hlýtur ađ gefa til kynna ađ Kaspíahafiđ sé stöđuvatn. smile

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Minnisstćđ skákin mín á móti Stolarczyk í Tromsö. Fyrsta skipti sem viđ lentum á móti sveit blindra og sjóndapra sem er sérstök sveit til ađ lenda á móti (sér í lagi tekiđ eftir ađ í karlaflokki eru blindir menn sem hafa ţá ađstođarmanneskju sem segir ţeim hverju var leikiđ og hafa ţeir lítiđ aukataflborđ nćr sér sem ţeir geta komiđ viđ). Andstćđingur minn í ţessu tilviki hafđi ţó reyndar bara ţykk gleraugu – en vel tefld skák og unnum viđ stórsigur á sveitinni sem ţó var mjög nálćgt okkur á styrkleika.  

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Hćkka okkur um nokkur sćti frá byrjunarröđuninni og tefla vel

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Automatískt Gunnar Björnsson.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 87
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband